Vesturland - 03.07.2019, Qupperneq 10
10 3. júlí 2019
„Nú eru um 20 börn í grunn skóla þar
en við lögðum niður okkar eigin barna
skóla í Ás garði 2004. Það var vegna þess
að börnum hafði fækkað í sveitinni en
nú fer þeim fjölgandi á ný. Hins vegar
sjáum við að meðal aldur í sveitinni fer
hækkandi. Við vonum auð vitað að þær
fram kvæmdir sem farið hefur verið í nú
með hita veitu og ljós leiðara geri sitt til að
trygga bú setu í sveitinni og efla hana, að
hingað flytji fleira fólk með fasta bú setu.
Það eru þó engin á form um þétt í búða
hverfi, við viljum halda í þessa dreifðu
sveita byggð sem við höfum, en það þarf
klár lega að skoða fleiri mögu leika á bú
setu hér í sveitinni án bú skapar.”
Sig ríður Klara nefnir líka að þó
stein snar sé til höfuð borgar svæðisins
úr Kjós þá sé líka stutt upp á Akra nes.
„Það er aukning í að fólk hér í Kjósinni
sæki verslun og þjónustu upp á Skaga,
ekki síst nú eftir að Hval fjarðar göngin
urðu gjald frjáls. Svo er nú í sumar
verið að ljúka við að leggja bundið slit
lag á veginn um Kjósar skarð. Það mun
bæta mjög sam göngur um þann veg
sem tengist við Þing valla leið til og frá
Mos fells bæ. Þá eykst til muna öryggi
veg far enda um Kjósar skarðs veg sem er
stöðugt fjöl farnari og auk þess mikil væg
vara leið til fram tíðar þegar Kjalar nesið
er lokað vegna veðra, slysa eða fram
kvæmda.Við fáum líka tals vert af ferða
mönnum á norður ljósa rúntinum.”
Prests setrið og kirkjan að Reyni völlum í Kjós. Í búum hreppsins tóks með ein urð að
forða því að bú seta prests þar legðist af.
Hita veitur örin lögð. Þau eru alls 120 kíló metrar um allan Kjósar hrepp nema að Foss á
og í Brynu dal en á þá staði var um of langan veg að fara inn í Hval fjörð með hita-
veitu, en brátt verður lagt af stað með ljós leiðarann þangað.
Fánar, fánastangir
og aukahlutir
Nú er rétti tíminn til að koma fánamálunum
í gott stand.
Fánasmiðjan
s:5772020