Vesturland - 03.07.2019, Page 12
12 3. júlí 2019
Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · www.normx.is
Við hjá NormX höfum framleitt heita potta fyrir íslenskar
aðstæður í yfir 30 ár. Við bjóðum fjölda gerða og lita ásamt öllu
því sem tilheyrir til að koma sér upp glæsilegum heitum potti á
verði sem kemur skemmtilega á óvart.
Snorralaug Gvendarlaug Grettislaug Unnarlaug Geirslaug
Við seljum lok á
alla okkar potta.
NormX hitaveitupottar
Það er alltaf rétti
tíminn að eignast
vandaðan heitan
pott á hagstæðu
verði.
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLAÍ YFIR 30 ÁR
www.normx.is
Kjós verjar fögnuðu ljós
leiðara á upp stigningar dag
Mikið var um dýrðir í Kjósinni
á upp stigningar dag 30. maí
sl. þegar í búar sveitarinnar
og sumar húsa eig endur fögnuðu ljós
leiðaranum við fé lags heimilið Fé lags garð.
Fyrsta á fanga af þremur er nú lokið en það
eru teningar í hús sem fengu bæði hita veitu
og ljós leiðara. Á fangi tvö eru tengingar við
hús sem þarf að leggja sér í dráttar rör að
(tóku ekki hita veitu) og á fangi þrjú er svo
að koma ljós leiðara að Foss á og í Brynju
dal. „Lagning ljós leiðarans er hluti af á taks
verk efni stjórn valda sem ber heitið „Ís
land ljó s tengt.” Ríkið lagði fram fjár muni í
gegnum það. Síðan var verkið fjár magnað
með tengi gjöldum og Kjósar hreppur lagði
einnig til fjár muni. Ljós leiðarinn kostaði
alls 150 milljónir króna en var lagður með
hita veitunni og þannig skapaðist mikið
hag ræði fyrir það stóra sam fé lags lega verk
efni sem ljós leiðarinn vissu lega er,” segir
Sig ríður Klara Árna dóttir.
Dag skráin á upp stigningar dag var með
á vörpum, heilla óskum og Bubbi Morthens
mætti á svæðið en hann býr með fjöl
skyldu sinni í Kjósinni. Doddi mætti á
ham borgara bílnum Tuddanum, bæði með
ham borgara fyrir kjöt og græn metis ætur.
Leik dót var fyrir krakkana og hoppu kastali.
Sam keppnin blómstraði frá fyrstu stundu
þar sem fjar skipta fyrir tækin Hringdu,
Síminn og Voda fone voru svo öll með
spennandi til boð um fjar skipta við skipti á
öld ljós leiðarans sem nú fer í hönd. Með
fylgjandi myndir tók Jón Bjarna son og eru
þær birtar hér með góð fús legu leyfi.
Frá vinstri: Eiríkur Sæmundsson Rafal með drengina sína: Kristófer og Sæmund, Hörður
Úlfarsson Gröfutækni ehf, Jón Örn Ingileifsson – Jón Ingileifsson ehf, Bubbi Morthens,
Guðmundur Daníelsson verkefnastjóri Ljós í Kjós, Jón Gunnarsson þingmaður, Karl
Magnús Kristjánsson sveitarstjóri og stjórnarformaður Leiðarljóss ehf, Rebekka Th.
Kristjánsdóttir stjórn Leiðarljóss ehf, Regína Hansen Guðbjörnsdóttir stjórn Leiðarljóss
og Sigríður Klara Árnadóttir framkvæmdastjóri Leiðarljóss ehf..
Karl Magnús Kristjánsson
sveitarstjóri með fulltrúa
Hringdu.
Bubbi Morthens skoðar tilboð hjá
Símanum.
Fulltrúar Vodafone
sinna viðskiptavinum
framtíðar.