Vesturland - 03.07.2019, Síða 16

Vesturland - 03.07.2019, Síða 16
Auglýsingar: Sími 578 1190 og auglysingar@fotspor.is Ritstjórn: Sími 864 5585 og magnushafsteins@simnet.is 5. tölublað 8. árgangur Fjölbreytt efni í Öldunni Nýjasta tölu blað sjávar út­ vegs blaðsins Öldunnar er komið út. Það er að gengi legt ó keypis á netinu á vefnum fot spor.is, en blaðinu er annars dreift frítt á öll fyrir tæki og stofnanir í landinu. Í nýjustu Öldunni kennir margra grasa. Það er við tal við Elliða Hreins­ son for stjóra og stofnanda fisk tækni­ fyrir tækisins Curio, en það fram leiðir vélar til vinnslu á bol fiski, einkum flökunar vélar og búnað kringum þær. Fyrir tækið er eitt þeirra ís lensku há­ tækni fyrir tækja sem hafa á undan­ förnum árum haslað sér völl á al­ þjóða markaði og njóta þar vel gengni. Aldan birtir einnig við tal við Jón Pál Jakobs son skip stóra og út gerðar­ mann í Noregi. Þar hefur hann starfað um tíu ára skeið og er ný fluttur þangað með fjöl skyldu sinni frá Bíldu dal. Í Noregi hefur Jóni Páli tekist að koma undir sig fótunum með eigin út gerð. Á dögunum sótti hann ný smíðaðan fiski bát sem hann keypti hjá Skipa vík í Stykkis hólmi og er nú búinn að sigla honum til Noregs. Rit stjóri Öldunnar er Magnús Þór Haf steins son sem jafn framt rit stýrir Vestur landi. Sem fyrr segir má lesa Ölduna frítt á vefnum fot spor.is. Þar eru einnig önnur blöð út gáfunnar Fót spor. VILTU AUGLÝSA Í VESTURLANDI? AUGLÝSINGASÍMINN ER 578-1190 Forsíða nýjustu Öldu. ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir FERÐAFÉLAG ÍSLANDS www.fi.is ÁR BÆKUR Bókaflokkur um land og náttúru Ferðafélag Íslands gaf út sína fyrstu árbók árið 1928. Árbókin hefur síðan komið út árlega í óslitinni röð og er einstæður bókaflokkur um land og náttúru. Hver bók fjallar um afmarkað svæði á landinu og nær efni bókanna um landið allt. Bækurnar eru altæk Íslandslýsing og gefa ferðafólki góðar ferðaupplýsingar ásamt því að veita innsýn í sögu og þjóðlegan fróðleik. GÖNGULEIÐARIT Leiðir göngu menn á nýjar slóðir Gönguleiðaritin benda gjarnan á leiðir sem ekki eru á allra vitorði og leiða göngu menn þannig á nýjar slóðir. Einnig gera þau gönguferðirnar ánægjulegri og eftirminnilegri þar sem fróð- leikurinn skapar skemmtilegar tengingar við atburði og sögur úr fortíðinni. EINSTAKAR BÆKUR Á hverju ári gefur Ferðafélag Íslands út heimilda - og fræðslurit , kor t og bækur N ÁT T Ú R U FA R · G R Ó Ð U R · F U G L A R · J A R Ð F R Æ Ð I · S AG A · M E N N I N G FA LL EG IR L EG ST EI N A R V er ið v el ko m in O p ið : 1 0- 17 a lla v irk a d a g a A uð br ek ku 4 , 2 00 K óp av og i, sí m i: 53 7- 10 29 , w w w. be rg st ei na r.i s

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.