Pósturinn - 26.11.1965, Síða 2
2
PÓSTURINN 26. NÖVEMBER 1965 NR. 2
Númerið fyrír framan nafn lagsins er staða þess í dag, en númerið aftan
við hverja línu staða þess í fyrri viku.
ÍSLAND:
1. YESTERDAY MAN ...............Chris Andrews
2. LITLA SÆTA LJÚFAN GÖÐA Vilhjálmur Vilhjálms og
hljómsveit Ingimars Eydal
3. SATISFACTION ....................... Rolling Stones
4. DON'J YOU FRED ........................ THE KINKS
5. A SJÖ Þorvaldur Halldórsson og hljómsveit L Eydal
6. YESTERDAY .................. Beatles
7. IF YOUH GOTTA GO, GO NOW............Manferd Mann
8. GET OFF OF MY CLOUD................. Rolling Stones
9. OVER AND OVER ................ The Dave Clark Five
10. 1 — 2 — 3.........t_____________... i, i.... Len Bafry
y . . , . * > 8 fe « i M i
E N G L A N D :
1. GET OFF OF MY CLOUD ............Rolling Stones 1.
2. YESTERDAY MAN ................... Chris Andrews 2.
3. 1 — 2 — 3 — ........................ Len Barry 16.
4. MY GENERATION ...................... The Who 18.
5. IT'S MY LIFE ........................ Animals 7.
6. HERE IT COMES AGAIN ................ Fortunes 5.
7. TEARS ............. Ken Dódd 3.
8. THE CARNIVAL IS OVER ............... Seekers 11.
9. YESTERDAY .............. Matt Monro 6,
10. A LOVERS CONCERTO ........................ Toys 20,
BANDARfKIN:
1. I HEAR A SYMPHONY............... Supremes
2. TURN, TURN, TURN................... Byrds
3. 1 — 2 — 3 ................... Len Barry
4. LET’S HANG ON .................. 4 Seasons
5. GET OFF OF MY CLOUD .......... Rolling Stones
6. RESCUE ME ......... Fontella Bass
7. A TASTE OF HONEY. Herb. Alpert and the Tihana Bass
8. AIN’T THAT PECULIAR Marwin Gaye
9. I GOT YOU James Brown
10. YOU’ VE GOT TO HIDE YOUR LOVE AWAY Silkie
1.
6.
2.
5.
3.
4.
9.
8.
14.
12.
F I N N L A N D :
1. SATISFACTION......................... Rolling Stones
2. DONA DONA ........... Seppo Hanski
3. IM HENRY THEVIII, IAM ............ Herman’s Hermits
N 0 R E G U R :
1. EVE OF DESTRUCTION ............. Barrv Mc Guire
3. GET OFF OF MY CLOUD................ Rollin? Stones
2. YESTERDAY ............................ Beatles
Við ætlum að halda áfram að birta atkvæðaseðil og gefa lesendum kost a
að kjósa vinsælasta lagið. AtkvæðaseðiIIinn er á blaðsíðu c-
Þaö er líf og fjör
hjá Dátum í Lídó
— Við byrjuðum af al-
gjöru fikti. Kunningi minn
og ég vorum að dunda við
að leika á gitar, og svo
einn góðan veðurdag
fannst okkur endilega, að
við mættum til með að
stofna hljómsveit. Við aug-
lýstum í Vísi eftir tveim í
viðbót, og þá var komin
hljómsveit. Við gáfum
henni nafnið DÁTAR.
Það er gítarleikarinn
Hilmar Kristjánsson, sem
ræðir við okkur. Og hann
heldur áfram:
— Það eru ekki nema um
það bil fjórir mánuðir síð-
an þetta var. Okkur hefur
gengið mjög vel síðan og
unga fólkið hefur tekið
okkur betur en við þorðum
að vona. Við byrjuðum ó-
sköp fínir, í dátafötum og
vel klipptir. Svo komumst
við að raun um, að unga
fólkinu féll það betur, að
við létum hárið vaxa
meira, svo að við reyndum
það um tíma, en nú erum
við komnir á þá skoðun, að
það skipti ekki neinu veru-
legu máli. Við erum farn-
ir að stytta hárið aftur.
— Við höfum leikið í
Lídó að undanförnu og
munum halda því áfram að
minnsta kosti til áramóta,
heldur Hilmar áfram. — Við
gætum leikið á hverju
kvöldi, ef við vildum, en
það er of mikið. Einn okk-
ar, Rúnar gítarleikari, er í
undirbúningsdeild Verzlun-
arskólans, og Jón Pétur,
sem leikur á bassa og syng
ur, er að læra húsgagna-
smíði, svo að við látum
nægja að leika fjögur
kvöld í viku enn sem kom-
ið er. Svo æfum við okkur
minnst tvö kvöld vikulega.
— Við erum ekki allir úr
Reykjavík. Stefán, trommu
leikarinn okkar er f rá
Siglufirði, ég er fæddur í
Keflavík, en hinir tveir eru
Reykvíkingar. Við erum
allir um tvítugt.
— Uppáhalds hljómsveit-
ir? Ja, ég hef nú satt að
segja mest gaman af jazzi.
En svo þykir mér Manfred
Mann sveitin ágæt.
Og þegar við að lokum
spyrjum Hilmar Kristjáns-
son hvaða stíl hin unga
hljómsveit þeirra félaga til-
eínki sér helzt, svarar
hann:
— Við höfum varla mót-
að okkur neinn sérstakan
stíl enn sem komið er —
reynum aðeins að velja vin
sælustu lögin og gera þeim
sem bezt skil. En það get-
ur verið, að stíllinn komi
seinna.