Blað Skólafélags Iðnskólans í Reykjavík - 01.05.1946, Síða 1
Blað Skólafélags Iðnskólans
/ REYKJA V 1 K
1. árgangur
1. tölublað
Maí 1946
RITNEFNI):
Daniel G. Einarsson ritstj. og ábm.
Hilmar Biering
Egill Hjörvar
Adalfundírnir í hausf o$ skólalífíð í vefur
Það mun vera vani, að formaður
Skólafélagsins riti smá grein í blað
félagsins einhverntíma á starfsárinu.
Ég mun í þessu greinakorni ræða að
nokkru starf skólafélagsins í vetur.
Það hefur margt gerzt í félaglífi skól-
ans í vetur og liefur nokkuð af því
verið, því miður, til leiðinda. Aðal-
fundur Skólafélagsins s. 1. haust, var
haldinn 24. október s. 1. Ég verð að
segja það eins og er, að fundur þessi
varð mér sár ieiðindi, og skal ég nú
skýra þau leiðindi að nokkru, til þess
að gefa þeim mörgu nemendum
skólans, sem ekki mættu á aðalfund-
unum, nokkuð yfirlit yfir þann á-
greining, sem að sumu leyti varð á
aðalfundi félagsins og að sumn leyti
á aukaaðalfundi þeim, sem skóla-
stjóri boðaði til samkvæmt ósk þeirra
nemenda, er kosnir voru í stjórn fé-
lagsins á aðalfundi þess. Það var
ýmislegt, sem bar á góma á fyrri fund-
inum, en jrað var sérstaklega eitt, sem
vakti mér sár leiðindi, og það var
fundarstjórnin. Ég skal geta þess, að
ég ræddi fundarstjórnina all mikið á
seinni fundinum og var það af þeim
ástæðum, að ég vildi, áður en ég gagn-
rýndi það, sem mér og ugglaust
mörgum öðrúm þótti miður fara í
stjórn fundarins. Það kom ekki svo
sjaldan fyrir á fyrri fundinum, að
fundarstjóri neitaði að taka uppá-
stungur til greina, gaf rangar upp-
lýsingar um lög félagsins hvað snerti
kosningu skemmtinefndar o. fl mætti
telja hér upp, en ég tel þó ekki þörf
á slíku.
Ég ætla mér ekki að fara út í það
að skýra hér hin ýmsu smáatriði,
heldur mun ég segja hér frá því at-
riði, sem mesta umtalið vakti eftir
fundinn. Ég hef ákveðið að skýra
málið eins og það liggur fyrir. Það
atriði, sem eins og áður er getið,
vakti mest umtal meðal skólanem-
enda, var stjórnarkosningin. Ef kom-
Stjórn Skólajélagsins Í9k5—’k6.
laúosbó'kasafní
,A'i i 65898 |
blað skólafélags iðnskólans
1