Blað Skólafélags Iðnskólans í Reykjavík - 01.05.1946, Page 10

Blað Skólafélags Iðnskólans í Reykjavík - 01.05.1946, Page 10
Frá aðalfundí Skólafélagsíns Á aðalfundi Skólafélagsins s. 1. liaust var kosin ný stjórn fyrir félagið og voru eftirtaldir nemendur kosnir í stjórnina: Formaður, Eggert Þorsteinsson, 3. bekk A, varaformaður, Árni Þór Vík- ingur 3. bekk E, ritari, Rakel Sæmundsdóttir 3. bekk C, gjaldkeri, Halldór Helgason E bekk, meðstjórn- andi Sigríður Oddgeirsdóttir 2. bekk. Nokkru eftir aðalfundinn ákvað ltin nýja stjórn að óska eftir lausn frá stjórnastörfum. í þessu sambandi skrifaði stjórnin skólastjóra bréf, þar sem hún tilfærir orsakirnar til lausn- arbeiðnar sinnar og fer þess á leit við skólastjóra, að hann kalli saman auka- aðalfund og standi þar fyrir kosningu nýrrar stjórnar. Þann 24. nóvember var svo, að til- hlutan skólastjóra, kallaður saman aukaaðalfundur í Skólafélaginu og þar kosin ný stjórn. Þessir nemendur voru kosnir í stjórnina: Formaður Sigurður Guðgeirsson 3. bekk E, vara- formaður, Markúsína Guðnadóttir 3. bekk C, ritari, Ásbjörn Pétursson 2. bekk, gjaldkeri, Erlendur Guðmunds- son 4. bekk C, meðstjórnandi, Jóna Finnbogadóttir 1. bekk. Fastanefndir. í skemmtinefnd eiga nú sæti: Guðmundur Jónasson, formaður, Jónas Magnússon, gjaldkeri, Guðmundur Þórhallsson, Björn Þórðarson, Ámundi Sveinsson, Halldór Þórðarson og Bergur Bergsson. i * í sundnefnd eiga sæti: Oskar Jensen, formaður, Geir Þórðarson, Guðmundur Jónsson. í handknattleiksnefnd eiga sæti: Páll M. Jónsson, formaður, Hannes Siðurðsson, Magnús Thorvaldsen. I kórnefnd eiga sæti: Hörður H. Karlsson, formaður, Gísli Jónsson. í ritnefnd eiga sæti: Daníel G. Einarsson, ritstj. og ábyrðarmaður. EgiII Hjörvar, Hilmar Biering. I dómnefnd eiga sæti: Guðmundur I. Gestsson, Bolli A. Ólafsson, Hhiðver Kristjánsson. I árshátíðarnefnd áttu sæti: Bolli A. Ólafsson, formaður, Guðmundur Jónasson, Erna Tryggvadóttir. Tvær nefndir aðrar hafa starfað á vegum Skólafélagsins. Ónnur er skip- uð var tveim mönnum, J)eim Guð- mundi Jónassyni og Sigurði Guð- geirssyni. Nefndin vann að endur- skoðun skemmtanareglna félagsins. Þá skipað'i stjórn Skólafélagsins þriggja manna nefnd til að semja drög að reglugerð fyrir Bekkjaráð Iðnskólans í Reykjavík. Nefndin skil- aði áliti á fundi í Skólafélaginu og var reglugerðin samþykkt í einu hljóði. Með reglugerð þessari er starf- semi í ráðinu komið á fastan grund- völl og ráðið að nokkru leyti háð Skólafélaginu. I nefndinni áttu sæti: Bolli A. Ólafsson, Daníel G. Einars- son og Erlendur Guðmundsson. Bekkjaráð lðnskúlans í Reykjavík Í9k6. í janúarmánuði s. 1. var kosið í Bekkjaráð skólans fyrir þetta ár. I ráðinu eiga sæti: Erlendur Guð- mundsson, formaður, Ólafur Ólafs- son, ritari og Guðmundur Jónasson, gjaldkeri, allir fulltrúar 4. bekkjar. Rakel Sæmundsdóttir, fulltrúi 3. bekkjar C og Daníel G. Einarsson skipaður af stjórn Skólafélagsins. Bekkjaráðið nrun halda alls þrjár dansæfingar til ágóða til ferðalags fyrir þá, sem útskrifast úr skólanum í vor. 10 BLAÐ SKÖLAFÉLAGS IÐNSKÖLANS

x

Blað Skólafélags Iðnskólans í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blað Skólafélags Iðnskólans í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1856

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.