Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1952, Side 8
8
Ö
Máninn varpar silfri sínu utan ur
náttmyrkrinu yfir grágrýtisklettinn og
hinn hjalandi læk. Klukkan hefur nýlokið!
við að senda tífaldan hljom sinn út í
geiminn. Ég stend á þrepskildi hins
fagra hondabýlis og se hvernig geislar
mánans gneista á björgunum. Ég lyftist
ósjálfrátt af háspekilegri gleði og reika
heim til hins glæsilega óðals Strýtu-
kletts. Er óg kem í hlað hef eg gjör-
breytzt. Ég er allur annar maður. NÚ
hafa hinar hégómlegu áhyggjur hversdags- |
lífsins falið sig í samlitu náttmyrkrinu i
og eru með öllu óeygjanlegar. í staðinn ;
er .kominn hinn sanni hugsunarháttur. ^
V/
líður mór
labbað út
hugsað.
miklu betur,
í náttúruna,
því að nú get eg
lagst niður og
Visur eftir H. N.
%
skreppi ut að skemmta mer
og upp í skóla á dansleik fer.
Þar Öli skans og skottís er,
já, skárra er það fjörið hór.
er í stuði og óg verð að .kasta mór flöt- i
um og hugsa. úður en óg get lokið þessum;
haspekilegum þönkum mínum er óg fallinn í|
svefn og mig dreymir ljúfan draum. Og
svo----Og svo ger.ðist það. MÓr er
kippt upp af hinni drungalegu raust kenn-í
arans, "Jæja, svo að þór vitið ekki hvað1
a. + a er mikið". Röddin verður sífellt
ískyggilegri. "Það ætti ekki að vera
vandi að kenna þór það." NÚ er hann
búinn að æsa sig svo mikið upp að hann
gleymdi að þóra, Það næsta sem skeður á
vígstöðvunurn er að óg fæ svo kröftuglega j
utan undir að það syngur og hvín í minni .
brothættu höfuðkúpu, Vera má að óg hafi i
ekki hugsað rökrótt á þessari örlaga-
stundu, en þó man óg enn eftir öllun af- :
skpæmdu tunglunum, sem eg sá. já, en þaðj
er víst áreiðanlegt að það var ekki hinn j
silfraði Hornafjarðarmáni. Næstu augna- j
blikum man óg lítið eftir, en þó hefur
mep skilist síðar meir, ab óg var hífður i
upp á kennarataki og skutlað af miklu
af|i út um dyrnar. Þegar óg kom á jörð- j
ina var eg svo óheppinn að dúndra beint ;
niður í fangið á einni af virðulegustu
kennslukonum skólans og fella hana um
koll. í því kom skólastjórinn þar að,
og var farið með mig inn á teppið.
Svo býð óg dömu upp £ dans
með dirfsku og kappi fullhugans,
Við líðum út á gólfsins glans.
Guð minn góður, en sá "sjans".
Haningjan var hliðholl mór,
heim óg. fókk að fylgja þer.
ÉTti rok og rigning er,
rosalegt er veðrið hór.
- 0O0 -
f leikfimi hjá 3.-X og 3«-L
Vignir? Hvað ertu að snúa þig þarna
skakkur? Olræt, þá kem óg
bara og lem þig eins og harðfisk
JÓn? "Það er ekki furða að maður læri
ekki herra kennari."
Kennarinns "Hversvegna".
JÓn; "Þið kennararnir purnpið allt sem
við lærum á kvöldin, upp úr okkur
—Og nu er óg ekki lengur í skólanum og
þrátt fyrir allar skammirnar sem óg fókk j
á morgnanna".