Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.02.1952, Blaðsíða 15
Eitstjorars
Petur Þorvaldsson, III,-X. | 9
Ingi R. JÓhannsson, III,-D,
Skákin - hinn forni konunglegi leikur
er rnikið iðkuð »ú á dögum, og af öllum
stéttum þjóðfélagsins. T.d. má nefna
hinn mikla herforingja Napóleon Bona-
parte, Jegar hann fór í herferðir hafði
hann ávallt með. sér tafl-, Er hann sat
að tafli sýndi hann mjög mikla skipulags
bæfileika sem komu honum að mjög góðu
haldi sem herstjórnandi.
Her £ þessum þætti verður leitast við
að hirta skakir og skakdæmi við allra
hæfi eftir þekkta skáksnillinga, inn-
lenda sem erlenda.
Eftirfarandi skák var tefld á skák-
móti í Moskvu 1935. Stórme'istarinn M.
Botvinnik (nuverandi heimsmeistari),
sem er nú talinn snjallásti skákmá'ður
veraldar, teflir á hvítt gegn landa sín-
um V.A, Chekover. En sem kunnugt er
voru samankomnir á þessu móti stórmeist-
ara'r frá ýmsum löndum, t.d. Capahlanca,
Lasker og Keres. Þessi skák her glöggt
vitni um skákstíl og skákgetu Botvinniks
Hvítts Michael Botvinnik.
111.
12.
'13.
Svart; : V.A. Chekover •
1. Rgl - f 3 d7 . r , 1 1 ÍDl 1 d5 £
2. c 2 - ^c4 Þessi byrjun
við stórme: istarann Reti.
2. - !! __ e7 - e6.
3. b2 - h3 Rg8 - f 6.
4. 8cl - h2 Bf8 - e7.
5. e2 - e3 0 - 0.
6, Bf - e2 c7 - c6.
7. 0 - 0 Rh8 - d7.
8. Rhl - c3 a7 - á6.
9. Rf3 - d4 Markmið Botv.
24.
leik er að skapa möguleika a kongs-,
sókn með f2 - f4. Í24.
f2 - f4 Með þessum leik kemur
Botv. i veg fyrir e6 - e59 eem
mundi létta svörtum liðskipan manna
sinna.
Rd4 - f3
Dd8
Iif 8
- c7
- d8
Ddl - c2 hotar að leika d2 - d4
með algjörum yfirráðum yfir mið-
horðinu, sem hefur mjög mikla þyð-
i | ingu í þessarri hyrjun •
! !3. _ n - Rc5 - d7.
14. d2 - d4 c 6 - c5.
15- Rf3 - e5 b7 - h6.
16. Be2 - d3 c5 x d4.
17. e3 x d4 Bc8 - b7.
i 18. Dc 2 - e2 Rd7 f8. hótar
að vinna peð með Hd8 x d4. En
hvítur kemur í veg fyi ir það með
næsta leik sinum •
ji9. Rc3 - dl Ha8 - a7
j 20. Rdl - a Dc7 - b8
: 21. Rf 2 - h3 h7 - h6.
22. Rh3 - g5. Mjög góður leikur.
22. — t! - h6 x Rg5 •
Svartur á ekki annars völ en að
drepa riddarann sökum þess hve
• riddararnir ogna kongsstöðu svart.
23. f 4- x s5 &f8 - d7. Ef
eða d7 eða h7 þá vinnur hvítur
ör.ugglega með því að drepa peðið
á f7 með riddara,
Re5 - f7 * samt sem áður drepur
hvítur peðið og sýnir þar á snill-
darlegan hátt hvað staða hans
leyfir.
__ n __
Kg8 x Rf7