Reykjanes - 01.05.1947, Blaðsíða 7

Reykjanes - 01.05.1947, Blaðsíða 7
REYKJANES 7 Helskýið frá Peleéfjalli. smiðjum og járnbrautum í olíu- kynt fyrirtæki. Þeir eru mjög fá- tækir að dollurum, en kol sín hafa þeir aðallega keypt frá Bandaríkj- unum. Olíuinnflutningur Dan- merkur mun því á þessu ári tvö- faldast og nema rúmlega 700.000 tonnum. Lifrarmagn og róðrafjöldi Sand- gerðisbáta. Lokatölur 1947: Lítr. Róðr. Ársæll Sigurðsson . . . 44.518 96 Björn, Keflavík ..... 40.795 84 Egill, Ólafsfirði....31.913 67 Faxi, Garði ......... 55.216 97 Freyja, Garði ....... 42.425 77 Gunnar Hámundarson 44.205 90 Gylfi, Rauðuvík...... 29.210 65 Jón Finnsson 1....... 18.330 47 Jón Finnsson II...... 34.582 84 Mummi, Keflavík .... 57.333 97 Reykjaröst, Keflavík . 39.300 86 Yíkingur, Keflavík . . 48.915 86 Víðir, Garði ........ 35.460 73 Hákon Eyjólfsson . . . 3.770 15 Muninn, Sandgerði .. 31.450 73 Muninn II., Sandgerði 41.920 70 Ægir, Garði 41.565 90 Ingólfur, Kcflavík . . . 32.680 83 Hrönn, Sandgerði . . . 45.565 96 Pétur Jónsson ....... 41.775 92 Barði ............... 29.130 81 Þorsteinn ........... 39.935 89 Gylfi ............... 13.065 40 Freyja, Norðfirði .... 21.750 57 Sæfari ............... 7.450 22 Nanna ................ 8.245 23 Júlíus Björnsson .... 15.545 45 Lifrarmagn og róðrafjöldi Kefla- víkurbáta, Lokatölur 1947: Lítr. Róðr. Guðfinnur, Keflavík . 41.053 83 Keflvíkingur, Keflavík 53.651 90 Hilmir, Keflavik .... 37.419 84 Heimir, Keflavík .... 39.317 83 Olafur Magnússon .. 41.335 83 Bjarni Ólafsson...... 35.170 83 Vísir............... 37.274 77 Andvari, Keflavík . . . 38.633 81 Jón Guðmundsson, Kv. 4.350 11 Savnur, Keflavík .... 33.412 61 Skálafell, Keflavík . . . 40.085 85 Fróði, Njarðvík ..... 32.128 86 Bragi, Njarðvík...... 30.650 79 Anna, Njarðvík ...... 16.719 45 T)ux, Keflavík ...... 34.591 79 Frcyja, Njarðvík .... 4.824 20 Gylfi, Njarðvík ..... 20.235 55 Nonni, Keflavík...... 33.031 70 Guðm. Kr., Keflavík . 32.8!)8 71 Geir goði, Keflavík . . 35.574 75 Garðar, Garði ........ 9.784 34 Hólmsberg, Keflavík . 25.861 61 Guðm. Þórðarson . . . 32.992 72 Vonin II., Norðfirði . 27.945 74 Ægir, Keflavík....... 17.700 54 Trausti, Gerðum .... 31.618 67 Gullfaxi, Norðfirði . . 30.560 68 Pálmar, Seyðisfirði . . 22.148 59 Björg, Norðfirði .... 24.227 56 Martinique er smáeyja í Kara- bíska hafinu í Veslur-Indíum. Þar sem hún er lengst er hún 40 míl- ur, en 21 míla þar sem hún er breiðust. Þetta er eldfjallaeyja og frægasta eldfjallið er Mont Peleé, sem hér er sagt frá. Fjallið er 1473 metra á hæð eða tæpuin 30 metrum hærra en Hekla. Ihúatal- an er um 300 þúsund og mest- megnis negrar og annað litað fólk. Höfuðborgin er Fort-de-France með 50 |)ús. íhúa, eða jafnstór og Reykjavík. Eyjan er frönsk ný- lenda og stjórnað af frönskum landstjóra. Kólumhus fann eyjuna 1502, en hún komst undir yfirráð Frakka 1635. Ctflutningur eyjar- skeggja er sykur, romm, kaffi, kakaó og vanilla. Grein þessi er lauslega þýdd úr ensku og með því að Islendingar skilja öðrum þjóðum betur hinar ógurlegu afleiðingar eldgosanna og með tilliti til yfirstandandi Heklugoss, þótti blaðinu rétt að hirta eftirfarandi grein um eina af mestu náttúruhamförum ver- aldarsögunnar, sem kostaði 40 þús. manns lífið og olli eignatjóni, sem nam um 120 millj. ísl. kr. Lífið hafði leikið við Ferdinand Clerk. Rúmlega 40 ára var hann orðinn af langstærstu ekrueigend- unum á Martinique-eyju i Vestur- Indíum. Sykurreyrinn hans óx j>étt og hávaxinn á sykurekrum hans í hinum hröttu hlíðum Peleéf jalls. Orðið „peleé“ þýðir gróðurlaus eða nakinn, og mætti því kalla fjallið á íslenzku „Gróðurlausa fjallið“. Nafn sitt fékk fjallið vegna þess, að fyrir óralöngu hafði fjallið gosið hraunleðju, sem sveið burtu allan gróður úr hlíð- um þess. Nú hafði fjallið lengi verið kyrrt og í gíg jiess var hið fagra „Pálmavatn“, sem íhúðar borganna St. Pierre og Fort-de- France fóru iðulega til i frístund- um sínum sér til hressingar og á- nægju. Hví skyldi maður nú ótt- ast Peléfjallið. Það var aðeins út- dautt eldfjall, sem ekki hafði lát- ið á sér hæra í fleiri mannsaldra. En árið 1902 skeði nokkuð, sem setti beig í hr. Clerc og alla eyjar- skeggja. Eldfjallið var sennilega ekki alveg útdautt. Drunur heyrð- ust úr iðrum fjallsins og svartir reykhólstrar stigu upp úr gígnum sem um nóttina upplýstlist af feiknarlegum eldtungum, scm spýttust upp úr gígnum. Fimmta maímánaðar helltist glóandi og rjúkandi hraunstraumur niður hlíðar fjallsins og gróf undir hraunflóði sinu eina sykurverk- smiðju og 28 manns. Hr. Clerc, sem hjó i smáþorpi við fjallshlíðina, flýði ])egar með fjölskyldu sína til St. Pierre og flestir þoriisbúar fylgdu dæmi hans. Borgin varð á skömmum tíma yfirfull af flóttafólki og jókst íbúatala hennar frá 25 þús. í 40 þús. manns. Stórir skarar söfnuð- ust saman á torgum og kaffihús- um og setlu svip lauslætis og sið- leysis á horgarlífið, því að það var eins og enginn vildi trúa ])ví, að hætta væri á ferðum. Hætta? Jú, ef til vill á fjallshlíðunum, en ekki hérna í St. Pierre! Aðfaranótt 8. maí jókst gosið að mun og var til að sjá sem dá- samlegir flugeldar. Innfæddir menn jafnt sem hvítir störðu hug- fangnir á ])essa tilkomumiklu sjón. Fáeinir voru raunverulega hræddir og skelkaðir, en flestir voru í sjöunda himni yfir að vera sjónarvottar að þessum stórfeng- legu hamförum. Á morgun er helgidagur og það er rétt eins og eldfjallið vilji leggja sinn skerf til hátíðahaldanna, með því að vígja daginn á þennan hátt. Snemma næsta morgun leit hr. Clcrc á veðurmælinn og var nál hans á stöðugri hreyfingu þannig, að hún beinlínis þaut upp og nið- ur eftir skífunni. Hr. Clerc brá í brún og gaf strax fyrirskipun um að fjölskylda sín hyggi sig undir hrottför hið skjótasta. Ilvorki vin- ir hans né aðrir, scm með honum voru, vildu fara með honum, þrált fyrir þráláta heiðni hans. Þeir hlógu að hræðslu hans og veifuðu hæðnislega í kveðju skyni, er fjöl- skylda hans ók í burtu. Mouttet landstjóri stjórnaði þá Martinique-eyju í umhoði frönsku rikisstjórnarinnar. Hann leit ön- ugur á hið rjúkandi eldfjall. Fjall- ið var að gera nálega allt flók hálf- sturlað. Fyrst flúði það frá íands-

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.