Fréttir frá Íslandi - 15.12.1940, Blaðsíða 8
bls. 8.
FRÍTT IR í1 R Á' ' í S L A R D I til áraloka 194o
D%b. reikninga upp i topp. 'Ve.r Revýan dmd i 5o kr. sekt. en skaðabœtur
lataar falla niður. 7. í ndvember höfðu liinar tvœr iBlenzku flugyél&r^
flogiö 19.ooo km. Erabbamein er nú næet-algengasta dauðamein &. íslandi.
S11ihrumleíkur er algengasta mein. 9. ÚtvaiT' e islenzku frá Þýzkalandi
heyróiBt heixa. " ekktu menn rödd Kri&tjáns /ilbertson en honn var þulur.
Stefán Guðmundeson söng. 12. _Senöiherra iTorömamis A.T.Ssmarck afhenti
embattÍBskilriki efnog flutti kveöju ftá konungi Korege. 14. Kol og
Salt gaf 5.000 kr. til ao byggja^bálstofu i Reykjavik. 15. Yeriö aó
ljdka vað vatnsveatu i Borgarnesi. Vatnið er tekiö lír Seleyrará og
17.veitan lögö i sjd yfir þverann Borgarfjörö, alls 4.1oo metra.
Siguróur Sogurösson starfsm&öur Landsb&nkans játeði á eig víxlafalsanir
og. einnic, efuld á peim 12.ooo kr . sem hurfu úr tösku Landsbanka-útbúsina
ánö 1934#og 2.ooo kr. tlr 4éekw sjúöi A. J. Johnsons. 2o. RikisútTarp-
10 er lo ára gamalt. KlustendUr cru nú lö.ooo. ?ekjur útvarpsins
582.000 kr og gjölcl 57o.ooo. par af er dagskrárkostnaður 60-I00 þúe.kr.
Eœjarstjdrn samþykkti aö biúin skyltíu greiót 3o kr. gjcld af smti yfir
ánö f bæjarsjúo, þaö var upplýet á fundinum, a.; bidm hafa nú 15
eýningar á viku og venjuleg&st húsfylli*. 23. Hý skipti-mynt er komin
i umferö. Flugfálagió samþyltkti aö keupa flugvél meö 2 hreyflum er
gmti tekíó 7-8 f&rþega. María líarkan er i Kanada á heimleiö frá
Astraliu, Syngur hún þar viða.
28. Kveðjur frá íslendingum í ^ýzkalantíi voru leenar i útvarpinu frá Hamborg.
9 Tar iijörn Kristjánsson þulur. Hlustunarskilyrði voru ekki gúð, en greini
lega heyröust kveðjur frá þessúm fslendingum; Júh. "oega, Gunneri Böð-
varssyni, (:gmundi. Júnssyni, Stefáni Bjarnaeyni, Frú Saldme 1 Leipzig,
Jonnu Baldvms, sigrúnu Krí&nds, Arna siemsen, Nönnu Rgilsödttur og
syotur hcnnar, láagnúsi Guóbjartssyni og brúður.hane, tír. katthiasi
Jánassyni, ..norra Rögnvrldesyni, Geir TÚmae&yni.
válbáturinn uoöafoso strandaö 1 á Geröskaga. FÚrst báturinn, en ma.nnbjörg
var.
Jan. 3. vinnustöövun hjá félaginu Lagebrún í Reykjavik* Heimtuðu félagar
hc-kkuu fram yfir haikkun vísitölunnar, en flcst önnur félög sömdu upp
á eamsvárandi h&kkun og vísitalan.
Þvi miður er það litla efni, sem ág gat fengið hér, til aömargfalda
þessi blö meö nú að þroturakomið, svo afrit eru illa læeileg. Sérstak-
lega hefir 6.*siða tekist.illa, svo ég vil endurtaka þaö hér sera ekki
kom út þar ofc helst skipti máli;
TÚ. larrdar á mcginlandini sakni þess e.Ö fá ekki fréttir að heiman,
er söknuðurinn sist minni hjá þeim sera hcima eru. vildi ég þvi rajög
gjarna reyna#að greiða fyrir bréfaskiptum, ef landar vildu senda mér
bréf til fyrirgreiðslu. Þyrftu þau þá að vera með utanáskriftinni1
Hr. H. ?. Bnera, Hua da victoria 7-3, Lissabon. Þyrftu þau að vera á
oeraþynnstum pappir og helst ekki nema ein örk, en adressa móttakanda
skrifuð neðst^i horninu til vinstri. ^ÞÓ þarf ekki að nefna ísland o^
bmjarnafnið raá vera skamstafað. Sendi ég*siðan bréfin fleiri oaraan 1
flugpásti til London til ritskoðunar,og4fara þau þaðan meö venjulegum
pósti til reykjavilmr og mun kunningi minnþar setja þau 1 uraslögt skv
adressunum neðst til vinstri á hverju blaöi. ^'g get auðvitað ekki
tekið neina ábyrgð á þeim, o^ vil biöja un4ð hafa cfniö svo aó hvorug
ritskoðunin geti haft neitt ut é þau að setja. fað er best aö hafa
adressu sendanda aóeins aftan á umslaginu, enekki á bréfinu, geymi ég •
umslagið og kern Bvarinu eftir þeirri.ut&náskrift., tg vil taka það fram
að það þaff ekkert bréf til raÍn ogeinnig það að ég geri þetta algerlega
sem einstaklingur, án afskipta rikisstjórnarinnar og þvi má ekki geta
min sem stjórnarerindreka.
Heð kmrura kveójum og öllura góðum óskura yður til handa,
Helgi P. Prietn.
-o; o-
BAGBÓK Helztu mannalát;
GÍgurður ni^urðsson búnmstj.6,,/9
I'agnús Gtefansson, Flögu V.dal 2o/9
ÞÓrður Plygenrinr, kpra. 2/lo
Kirstin Pétursd.(Gudjohnsen) P8/9
pinar jónsson frá Briranesi 2/lo
Gri'raúlfur ðlafsson, yfirtollv. 9/Lo
T*r. "n
^arní
Jón Hallgrimsson, kpm Akranesi Po/ll
Hallgrimur Penediktss.prentari 19/11
Pjarni Guðnason húsameistari 18/11
Pétur Falldórsson, borgarst^ 27/11
°,gsm; Halldórsson kpm Gthólmi 29/11
Arni Þorkellsson Geitaskarði 2/12