Árblik


Árblik - 24.04.1948, Side 1

Árblik - 24.04.1948, Side 1
Eins og frá var 'skyrt her í blaöinu í vetur,sa.gði verklyðsxélag- ið upp gildandi samningum um kaup og kjor verkafolks frá l.maí n.k. Samningar þessir hafa nú verið • í gildi i hálft annað ár og á þeim tíma hefir ýmislegt gerst,sem gerir samning.er goöur taldist á þeim tima.oviðunandi nú. þegar núgildandi samningar vory. gerðir,var ekki almennt hærra a hliðstæðum stoöurn. þetta hefir breyzt •mikið. í allt að 10 mánuði hafa verk lýðsfclogin í keykjavíkjVestmanna- eyjum,Akureyri,Hafnarfirð,Akranesi 1 og vífear,húið við S0 aura hærra grunnkaup i alrcennri vinnu en verka- menn hér í bæ og hlutfallslega hærra á oðrurn liðum.Verkamenn hér í bæ hafa í venjulegri dagvinnu allan síö 'f ari hluta ársins 1947 haft allt að Gö-aurum lægra kaup á klukkustund,en *• vcrkamenn annara hinna stærri kaup- staða.Og síðan um áraraot eftir að vísitalan var bundin hefir mismunur á klukkustund hverri verið 60 aurar. í 10 mánuði hafa norðfirzkir atvinnu rekendur búið við þau skilyröi,að þurfa ekki að greiða nálægt því jafn mikið fyrir klukkustundar vinnu og^atvinnurekendur í hliðstæðum •fPpjássum. Upphaflega vakti þaö fyrir verkamonnum,að ná svipuðum samningum qg verklýösfélog þau,er ég nefndi áðan.En skömmu áðui’ en verkamenn sam þyklctu uppsognina,vann Alþingi sér það til frægðar.að svipta verkalýð- inn og aðra launþega storum hluta þeirra launa,sem þeim bar eftfr lög- * lega gerðum samningum.Var þetta launarán eins og kunnugt er,framlcv. * með því að banna að greiða kaup eft- f ir hærri vísitolu en 300 stlgum.það * fer ekki hjá því5að verkalýðurinn og aðrir launþegar ,mæti þessari osv.ífnu og fruntalegu árás með gagnárás,þ.e. a.s.meö _því að hækka grunnkaupið sem nemur vísitolulækkuninni.þetta hlýt- ur aftur ohjákvæmilega að hafa i for með sér sífeldar kaupdeilur,nema samið væri um sjálikrafa hækkun grunnkaupsins eftir hækkaðri vísi- tölu,því vísitalan er breytingum undirorpin. Við undirbúning sinn að nýjum kaupsamningi miðax- stjúrn Verklýðs- félagsins við marz-vísitöluna 320 stig,en nú veráur ekki annað séð,en þær tillögur,sem stjornin hefir gert,séu þegar úreltar áður en þær eru kunngerðar. VÍsitöluhækkunin og bindin^ hennar við kaupgreiðslur,hefir ohjá- kvæmilega í för með sér baráttu verklýðssamtakanna fyrir hækkuðu grunnkaupi og sífeldar kaupdeilur takist ekki aö hindra hæklcun hinnar i-aunverulegu vísitolu eins og hún er eítir útreikningum Kauplagsnefnd- ar. Og því hefir verið yfirlýst af fjolda verklýðsfélaga ,að þa.u muiii segja upp samningum sínum með það fyrir augum,að hækka kaupið sem nemur launxiráni því,sem framkvæmt var með festin^u vísitolmxnar. Verklýðsfelagið mun set^a fram. þá kröfu,að grunnkaup karla í al- mennri dagvinnu verði kr.o.oo og að tilsvarandi hælcicun veröi á Öðrum liðmm. þetta þýðir að með hinni lögboðnu vísitolu verður tímalcaupið kr.9.oo. þetta kaup ,er þé 13 aurum lægra,en það var hæzt fyrir áramét hja þeim félÖgum,sem samið höfðu um kr.il.8o um tímann.þriggja kréna kaupið jafngildir því,að grunnkaup væri kr.il.ÖO reiknað með marz-vísi- tölu,en er 4-5 aurum. lægra,en ef reiknað er með apríl-vísitolu. Allir,sem hlutdrægnislaust og með sanngirni líta á þessi mál,munu viðurkenna,að kröfur verklýðsfelags- ins eru eðlilegar og í fyllsta máta sanngjarnar.það verður að teljast eðlilegt,að verkamenn hér í bæ reyni að ná sama kaupi og reykvízkir verkamenn og fleiri hafa stimið um fyrir 10 mxínuöum. paið verður líka að teljast eðlilegt,að þegar ríkisvald- ið leyfir sér að ogilda löglega gerða samninga og sviptir verkalýð-

x

Árblik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.