Árblik


Árblik - 18.09.1948, Side 2

Árblik - 18.09.1948, Side 2
mjög eindregiö meö því,aö 'byggt yrðl eftir telkningu þeirrl,er fyrlr lá, og taldl húsiö sísrt of st<5rt»Hann tok mjö’g £ sama streng og sösíalist- ar og hvatti til að hyggt yröi af' framsýnl og myndarskap. Við atkvæðagreiöslu greiddi Guö mundur einn minnlhlutamanna atkvæði með því,að sjúkrahúsið yrði byggt eftir fyrlrliggjanál teikningu.Ef Oddur heföl mætt á fundinum,má telja líklegt,að súsíalistar hefðu staöið einir aö samþyldctinni eins ög vlð atkvæðagrelöslur um fleiri stúrmál. Eyþár greiddi auðvitað atkvæöi gegn malinu. lhaldsfulltrúinn,áteini á Ékru, sat hjá,en taldi samt ralklö vití því,sem Eyþár haföi um málið að segja. Níels sat líka hjá.En ástæöan, sem hann har fram fyrlr hjásetimni, var svo útrúlega barnaleg,að aðeins var um tylliástæöu að ræða,tilbúna í því skyni,að komast hjá aö taka af- stöðu. "ástæðan" var nefnilega sú, að Ounnar ólafsson hafðl einhvern- tíma lagt til,að geröur yröi íþrútta völlur ekkl langt frá þeim staö,sera sjúkrahúslð á að vera.Og af því að Ounnar ólafsson hafði lagt til,aö gerður yrði íþrúttavöllur,gat Níels Ingvarsson alls eklrl verið meö því að byggt yröi sjúkrahúsJ þaö mega þú alllr vlta,að íþrúttavöllur veröur aldrei byggður í þeirrl nálægö vlö sjúkrahúsiö,aö únæöl stafi af.Hlns- vegar raá benda á,að flugvöllur er hja Landsspítalanvim óg valda flug- velarnar varlá minni hávaöa en boltaleilcur á íþrúttavelli í álíka fjarlægð mundi valda húr. En þar skilur meö þeim Eyþúri og NÍelsi,að Níels er maður grelnd- ari og slægari.þegar Eyþúr fleiprar ' um raáliö af flúnsku og fyrlrhyggju- leysi og það með orðbragði,sem er úsæmilegt barnafræðara og kirkjuleg- um starfsmanni,beitir Níets öörum aðferðum.Hann er ánægður með Eyþúr eins og hann er,því það er mjög þægilegt að hafa. angurgapann til aö " etja á foraölö,en sjálfur fer hann aðrar leiöir.Hann veit að málið er vinsælt og býr súr því til tylli- ástæðu til að sitja hjá. þetta mál hefir staðfest svo v.el,sem á veröur koslð,það sem sagt var í síðasta blaöl,að þeir Eyþúr og Níels hefðu jafnan neikvæða afstööu til framfaramála og aö jafnan hafi veriö hlutverk þeirra,að spilla og draga úr Öllu,sem til auklnna framí- fara hefir hoíft.En fúlkið mun bera þetta mál fram tll sigurs,hvað sem líöur fortölum. Níelsar,Eyþúrs & Co. Eyþúr leitaðist við að færa nokkur "rök" fyrir andstöðu sinnl við "vitlausa spítaletnn" ,þau helztu skulu látlllega tekin til meðferðar. 1. E.1 árhagur-lnn, Egþ>úr heldur því fram,aö arlega muniverþa tugþúsunda tap a rekstti siúkrahuss,sem greiða veröi úr bæjarsjoöi.Um þetta veit Eyþúr ekki neitt.Hann fjasar um mál, sem hann v.eit ekkert um og heflr ekkert kynnt súr og mundi tæpast geta skillð þú hann reyndi að kynna súr það.það getur vel verið,að halli verði á sjilkrahúsi.það er meira að segja sennilegt.pú fer það aö veru- legu leyti eftir því,hvort miklar skuldir hvíla á húsinu fullbúbu,því mlklar vaxtagreiðslur mundu stúrlega auka rekstuxskostnaðinn.En það er flelra,sera taka þarf tillit til,en hugsanlegur taprekstur spítalans.þaö má líka minnast þess,aö bæjarbúar munu spara drjúgan skilding,sem þeir nú verða að eyöa £ ferðalög til spítalavlstar í Reykjavíl!; og á Alcur- eyr 1..þær ^Cerðir mundii leggjasf níður ,nema þar sem um væri að ræða sjúk- dúma,sem súrfræðlngar þyrftu að fást vlð. Viö súsíalistar höfum aldrei hugsaö oklair að reka sjúkrahús í f jaröflunarskyni.Við höfum fyrst og fremst í huga,aö skapa möguleika til aukinnar heislugæzlu og betri umönn- unar,en nú ej unnt að láta í tú, 2. Túmt hús. þá heldur Ejrþor því mjög elndreglð fram,að við hdfum ekk ert við sjiíkrahús að gera. þar muni lang jaxft oftast enginn dvelja og aldrel,nema eárafáir.þú fúlzt hann á,að nolckrir mundu koma tll mað aö dvelja þar,ef farsúttlr geysuðu. Athugum nú þessa speki.' Væri þessi skoðun a rökum reist væri ástæðulojist. að byggja s jiílrrahús En menn vlta.,að þetta er helber þvætt ingur.Auövitað mundu menn úska þess, að spásögn þessi rættlst: aö heilsu far bæjarbúa væri það gott’að þeir þyrftu ekkl á læíoaishjalp aö halda. En varlegt mun að stúla á s^ádúms- gáfu Eyþúrs.Elestír munu kjosa að taka hellbrigöa hugsun frain yfir vúfrúttir hans. ' ^ g En-hvaða verkefnl bíða þá þeccr" sjúkrahúss,ef sleppt er öllum spá- sögnum og frúmum úslcum um ævarandi heilbrigði? í fyrsta lagl má benda á,að húr liggja jafnan í heimahúcum fleiri og færri menn,sém á cjúkra- hússvlst þyrftu aö halda.Aðíjtaða til heimahjúlcrunar er víöast þárnif ,að með öllu er úfullnægjandi.Hasmúðirin er oftast ein um heimllisverkin og getur ekki. bætt við sig sjúkrahjúkr un. Börn valda hávaða og oiíæði,jafn- vel melra en íþrúttavöllur nokkur hundruð metra fjarlægð.þetta fúlk mundi liggja á spítalanum og njota þar beztu fáanlegrar umönnuiar og læknishjálpar. <

x

Árblik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.