Árblik


Árblik - 09.10.1948, Síða 1

Árblik - 09.10.1948, Síða 1
4* 'é 9.árgangur* Neskaupstaö,9.okt.1948, 36. tð’lublaö, He lmtaug g í 6 1 d í sambandí vlö samþykkt nyrrar gjaldskrár fyrir rafveituna hefir verið ákveðíð að innh.elmta heirataug- argjöld af öllum,sem fá tengingu vlö nýju veituna. pannig heimtaugargj ald er hja Öllum rafveitum,en nokkuö misraunandi hátt. Heimtaugargjaldið hár var ákveð iö nákværalega þaö sama og nýlega hef- ir verið ákveöið á Akranesl. þar í bæ stendur nákyæmlega-eins á og hár. par vair fyrir gomul og ofullnægjandi rafveita. Ny veita var byggð og Inín krefi^ nýfcfc. heimtaugar- gjald. Heimtaiugargjaidið er á flestum. íhúöarhúsum hér £ ba 350 krúnur til 700 kronur.. þetta er eina stofnfram- lag hæjarbúa sýálfra tll nýju veit- unnar og verður það varla taliö mikið Ny^a rafveitan kostar nú þegar um 2 miláúnir krúna og hefir orðiö að taka allt það fá. að laai^því framlö’g bæjarbúa hafa engin veriö. pað er furðuöegt aö tll skuli vera menn hár í bænum,sem telja eftir að grelða heimtaugargjaldlð og hafa ýafnvel við orð aö nelta þvi meö öllu Ég get varla skiliö að slik af- staða sá til,nema þá vegna^misskiln- ings og ofullnægjandi upplýsxnga um málavexti. þeir beejarbúar, sem hö'fðu aður greitt helmtaugargjáld tll gö’mlu veit unnar greiddu sára^-lágt gjald,flestir um 40 kr. Margir hafa aldrel greitt neitt heimtaugargjald,þá að slíkt værl skylt. Nú verður ekkl komist hja að leggja nýja heimtaug. Húsin eru tengd við annaö og nýtt línúkerfi.Gamla límkerfiö var allt nlður teklð. í flest hús verður að skipta um helm- taugarleiöslu vegna straumskiptanna. í morg hús hefir þurft aö gerbreyta inntaki. Setja þarf upp nýja varkassa í flest öll hús. Skipta veröur um mæla í öllum hús\im og margt fleira mætti upp telja. Bnn heflr ekki^veriö framkvæmd fullnaðartenglng á fjölda- mörgum húsum,bæði af skorti á hinu rátta efni og eins vegna þess að ekki verður allt gert £ einu. Hár x bæ hafa bæiarbuar haft mlnnii áþæglndl af straumskiptunum en í flestum öðrum "tö'.um þar sem líkt hefir staðið a. . uonn ekki straumlausir neinn teljandi tíma,en t.d.á Eeyöarflrði þar sem samskonar breyting á línu- kerfinu hefir staðiö yflr,var allt þorpið rafmagnslaust í ruma 3 mán. . Rafveitan hefir skiljanlega haft mikinn kostnað af aö koma þessu þannig fyrir,því oft hefir þurft aö gera bráöabirgöatengingu. Bn svo ættu^bæjarbúar^aö^neita aö til rafveitunnay og allsstaðar annarsstaöar er gert. Rfkissjáöur er í bakábyrgð fyr ir öllum st ofnlánum jrafveltunnar. Umbnöamenn ríkialns leggja ráka "liiierzlu á aö heimtaugargjaldlö se greltt,því eins og þeir benda rátti lega á,þá er þaö eina beina stofn- framlag bæjarbúa til nýiu veitunnar Nu mun rafveitan næstu daga gsnga fast eftlr því aö innheimta -dxainataiígarg4addiö^..Nýhyggl nguiml er nauösynlegt aö fá þetta gjald grqitt starx,þv£ annars er ekki hægt að halda áfram vxnnu við tengingar og aörar lagnir nýju veitunnar. þá aö vart hafi oröiö viö þveri máösku einstakra manna í sambandi viö þetta gjald.þá trúi ág því ekki aö bæýarbúar almennt skiljl ekkl I strax,aö hár er um eðlilegt og ráttl mætt gjald aö ræöa. Ég held l£ka.,að| bæjarbúax gerl sár ljöst hv£lxkt nauðsynja og þarfafyrírtaki nyja rafveitan er. Bæjarbúar voru blátt afram £ myrkrinu með gömlu veltuha,nær ámögulegt var að nota nokkur raf- magnstækl og válaafl var ekkert ti] Nýja veitan skapaxr hár átelj- andi möguleika og gjörbreytir bæj- arl£finu.Hiín er tvfmælalaust þyö- ingarmesta stárframkvæmdin,sera her hefir veríð unnið að undanfarið og| sem flstar aörar framkvæmdir byggý tilveru s£na á. Heimtaugargj aldið ættu þvi al] ir að greiöa með ánæ&ju. Lúöv.fíc jásepsson.

x

Árblik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.