Árblik - 09.10.1948, Page 2
T 0 i1 A N
Gufubaöstofa Sundlauga,rlmiar
hefir nú byrjað starfsemi sína.
Baðstofa þessi heflr veriö til—
buin í þrj'ú ár, en vegna vontunar á
raforku hefir ekki veriö mó’gulegt að
otarfrækja hana fyr.
GufuÖaðstofunni er þannig fyrir
uonið,að hún er syðst í austurálmu
laugarhúsanna (kvennamegin) og verður
búnings-og baöklefi þeirrar'álmu’not-
aður "l-'Sambandi við gufuböðin.
Baðstofan sjálf er 2^ X 2% m að
stærð* þar innl eru þrjár hækkandi
raöir riml.abekk j a ysea níma 6 marmg
liggjandi,en 10 — 12 geta tekið þar
bað samtímis meö.því að sitja. á
beklcjunum.
árangur og áhrif gufubaðs fara
vitanlega eftir því,að baöendur fari
oftlr einhveirjum baðsiðum eða reglum
og slcal þeim nú að nokkru lýst.
Margir byrj.a á þvá að taka ser
volgt steyplbað og sápa sig vel áður
en farið er inn í baðstofuna.Bins er
ágætt að sápa sigeftir að inn er
lcomið. þegar inn í baðstofuna er
komið ,flnnst <5vönum-~of t-- oþægilaga- '
heltt og er þá rátt að beygja sig
nlður,því kaldast er niðrl við golf-
iö,en heitar eftir því,sem ofar
dregur og þeir £ baðflokknum,sem
mestan hita þola,koma ser fyrir á
efsta. belcknum. Bétt er að liggja
goða stund inni áður en gefið er á
ofni-nrr^SRm—p-rflml P1/SÍ -rnrrafcann-_nrg--itrrw
fram allt á gufan ekkí að vera mik.il.
Eftir því sem gufan er melri,
þolir maður minni hita og útgufunin
úr Ikamanum verður eftir því minni.
Eftirlitsmaður eða flokksstjori hað-
flokksins annast ágjöfina og verður
rejmt að koma mælum (hita-og raka^*
mæ?mm) ,sem sýna hlutfallið milli
liitans og rakans .
pegar legið hefir verið inni £
stofunni 5-7 m£nútur,er farið fram
£ steypibaðið og þvegið af ser með
volgú vatni,s£ðan er farið inn £
beðstofuna á ný og farið elns að og
£ fyrra skiptið.maður sápar sig,ligg»
ur inni £ 5 m£nutur og þvær af ser
meö volgu va.tni. þá er farið inn £
baöstofuna á ný og nú er leglð innl
£ ca.10 m£nútur,s£ðan farið £ heitt
steyþibáð,að þv£ loknu kælir maður
sig,annaðhvort £ köldu steyplbaði
eða úti og er það öllu betra.Eins er
ágætt að steypa ser til sunds £ kalt
vatn (hér getum við notað laugina).
pegar þessu er lokið,sveipa
menn um sig teppl eða annari skjél-
voð og taka sér hv£ld á bekkjum bún-
ingsklefans. Sú hv£ld varir eigi
skemur en 20 m£nútur,
það eru einkum tvær tegundir af
gufubaðstofum,sem notaðar eru,þurrar
og rakar.
í'innar,sem er sú þjoð,sem mesta
rækt leggur viö slík hoö seo þessl,
munu fremur nota hdjia þurru haöstofU
þar sem hitastiglö er frá 70 - 120
stig á Gelsius.
Hitinn £ roku baðstofunum er
algengastur 45 — 55 stlg á Celsius
fyrir fullorðna en 35-40 stlg fyrir
hörn.
Gufubaöstofan okkar verður
,,roktt. Tíl þess að hafa hana nþurraí*
vantar okkur sterkari hltunartæki,
í "Hellbrigt l£f",t£marit
Rauðakross íslands,1.héfti ,r itar
GunnJ.augur. ,Elnarsson.,læknxr um
gufuöaðstofux.í niðurlagi grelnar-
innar kemst hann svo að orðí:
"Böð eru heilsubrurmur og ein»
hver öruggasta aðferö til að verjast
áleitnum kælingarsjúkdomum,sem oft
eru upphaf að langri sjúkrasögu -
boð auka þrek og þor - meö þjálfun
húðöndunar og húðræstingar - höö
auka starfsfj.ör og lífsgleðl - með
þeirri þægilegu. hressingarkend, sem.
þau hafa a. l£kamann og fyrlr þann
gúða svefn,sem þau veita. þv£ má
"iiiklauat. fullyröa að, - böð lengja
l£fið - og þalar- elnmg augljást,
að, - bÖð eru bezta hallanvernri^M".
, :• v
Vonandi lærum við Norðfirðfhg*.
ar að meta. og notfæra okkur "bað~«,
stofuna". En elns og áður er teklð
fram,fara áhrlf bRðanna .ainkum e£t»
Ir_>vXyað. ^badraglum aé fylgt,
Menn eru og varaðir við að k.
fara í bað strax eftlr fulla májLtið
og folk með hjarta«-og nýrnasjúkdáma
ætti ekki að taka. gufuöað ,nema ejt-
ir ráði læknis. \
það er tallð hæfilegt að taka
gufubað einu sinm til tvisvar {
viku. i
Hér verður það fyrirkomulag
reynt,að baðendur myndi með s4x{
baðflokka. Baðflokkarnlr panta sVo
sinn ákveðna tima þann "baöstof^*
daginn",sem ætlaður verður baðflokkn
ura (sjá auglýslngu£ blaöinu), þar
sem tekist hefIr að koma þessu*
fyrirkomulagi á,heflr það geffsi
agætlega.
Stefán þorlelfsson.
\
K E. H H S 1 A
Kenni smábömum lestur.
Kennsla hefst 16.okt,
Guðrún Björnsdáttir.
Hnglings stúlka éskast £ vist til
Reykj av£lrur. Upplýsingar gefur
Magnús Guðmundsson,