Árblik


Árblik - 26.02.1949, Blaðsíða 3

Árblik - 26.02.1949, Blaðsíða 3
A ð a 1 f ún d u r. . Verklýðsfélag Norðffröinga heldur aðalfund sinn £ Bídhusinu kl,5 á morgun (Sjá auglýsingu á 4.síðu). árblik vill hvetja meðlimi Verjlýðsfelagsins til að sækja vel þennan fund. paö er ekki með ó’llu vanza- laust hve fundir verklýðsfélagpins eru almennt illa sdttir. Á pvi þyrftl að verða breyting. Meðlim- irnir verða að skilja það,að því aðeins getur félagið þrifist,að þeir taki sem almennastan þátt í storfum þess og fyrsta skilyrðlð tll þess að það megi verða,er að fundarsokn sé sæmileg. - o 0 q - Togaradeilan. þegar þetta -e.r skrifað heflr engin lausn fengist á deilunni um togarakjörin. Allir togarar,sem komið hafa ur soluferð eftir 10. febr. hafa verið stöðvaðir og skipshafnir þeirra afskráðar. Hver dagur,sem togararnir liggja aðgerðarlausir,heflr í för með sér mjög mikið gjaldeyristap fyrir þjoðlna og er því mikils um það vert,að dellan verði ekki langvinn, Eins og kunnugt er sagði Eé- •' lag íslenzkra botnvörpuskiapaeig- enda upp frá l.febr. Öllum þeim áhættusamningum,sem gerðlr voru á stríðsárunum. Virðist svo sem fé- lagið hafi ætlást til þess,að tog- arasjomenn ynnu eftlrhinum al- menna kjarasamningi. sá samningur er frá árinu 1942 og hafa togara- sjdmenn enga kauphækkun 'fengið •• síðan. Á því tímabili hafa allar aðrar vlnnandi stéttir fengið miklar launabætur. Prá styr jaldarlokum hefir cál- mennt veriö litið á áhættuþdknun- ina sem eðlilegan hluta af launum togarasjomanna. Verður að álíta að engin rök mæli með því að a.m.k. hásetar gefi eftir nokkuð af áhættuþdknuninni án þess að fá hana fullkomlega bætta upp> . Há- setar virðast lika vera ákveðnir í því,að láta ekki sinn hlut. Hins- vegar geta komið til greina em- hverjar breytingar á öðrum ákvæð- um samningsins,sem talist gætu leyfar af styrjaldarástandlnu og af einhverjum ástæðum úreltar. Iíltt er svo annað mál,og á það verður enginn ddmur lagður hér ,enda má vafalaust um það deila, hvort nokkur hluti stéttarinnar hefir ekki bonð oeðlilega mikið úr býtum,miðað við hlut háseta. Ems og málm standa nú,verö ur engu um það spáð hvenær eða á hvern hátt deilan leyslst, Satta- semjarannir hafa enn ekki lagt fram neinar tillögur svo vitað sé og hafa þeir þd haft deiluna til meðferðar vlkum saman. áður hefir verið frá þv£ skýrt,að Sjomannafélag Reykjavík- ur hafi hafnað allri samvinnu um þessi mál við nokkur félög og hefðu því komið fram tvö aö veru- legu leyti olík sjdnarmið frá um- boðsmönnum sjomanna. Sjomenn £ Reykjav£k hafa hmsvegar hafnað tillögum stjornar Sjomannafélags- ins og talið þær daðgengilegar fyrir sjomenn. Verður ekki um það sagt hve mikið frumhlaup Sigur- jons og Sæmundar kann að tefja samninga. þeir hafa boðið útgerð- armönnum upp á lægra kaup en sjo- menn vilja vinna fyrir og lægra en sjomenn úti á landi,eða um- boðsmenn þelrra ,kröfð.ust. Hmsvegar eru nú taldar l£kur til þess,að Sjémannafélagsstjdrn- inni þyki vænlegast að ganga nú til samvinnu við "rauðu félö'gm" til þess á þann hátt að reyna að breiða yfir afglöp sm. - o 0 o - K j ö r s k r á • Eyrstu dagana £ þessum mán- uði samdi kjorskrárnefnd .lögum samkvæmt jkjörskrá til Alþmgis- kosninga og -aðra til bæjárst jdrn- arkosninga, Kjorskráin,sem nú var samin fyrir bæjars’tjornarkosndngar, ve.rður £ gildi við næstu bæjar- stjornarkosningar,sem fram eiga^ að fara 29.jan.n.k. Á kjorskrá þessari eru 752 nöfn. .Við bæjarstjornarkosning- arnar 1946 voru 697 á kjörskrá og h.efir þv£ fjölgað á .kjörskrrá þessi fjögur ár um 155 manns. - o 0 e - Ditta Mannsbarn hin kunna skáldsaga danska rit- höfundarlns Martm Andersen-Nc.xp er nú' að koma út £ þýðmgu Emarr Braga Sigurðssonar. Pyrra binc.ið er komið út og’fæst bæði £ Pan og v£k. Er gleðilegt að íslendinpim’ skuli gefast kostur á aö kynncst verkum þessa storbrotna alþýðarit- höfundar,__________________________ Rltstjörar: Magnús Guðmundsscn og Bjarn’i þdrðarson.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.