Árblik


Árblik - 26.03.1949, Blaðsíða 3

Árblik - 26.03.1949, Blaðsíða 3
Langhundur Odds» k Alþýðu'blaDIð birtl nýiega langhund elnn mlkinn eftlr Odd A* Slgurjdnsson* Tllefni ]?essa ótút- r ; langhunds er viðtal það.er Mjölnir hlrti eftir Liíðvík Jóseps- syni hlnn 9.febr,s.I. Hér verður ekki eytt rúmi í að svara langlokunni £ einstökum atriðum,enda gerlst þess ekki þörf þar sem bæjarbúar hafa hú kynnt sér þetta viðtal rækilega og óhætt er að treysta dómgreind almennings til að meta hvað rett er og hvað rangt £ þessu margumtalaða viðtall Rltsmíð skólamelstarans er að verulegu.leyti.persónulegur skæt- ln^ur um LÚðvík Jósepsson samfara útursnúnlngum og beinum rangfærsl- um. Engum kom rltsmíð þessi á óvart. Menn höfðu'ekki komist hjá því aö verða þess varlr að Oddur • hafði fengið fyrlrmæli um að krifa um þetta viðtal og enda ótt þau fyrirmæll haf.I sett Odd veslln^lnn £ nokkurn vanda,taldi hann ser þó skylt að veröa við fyrirskipunum yflrboðaranna.Urðu , menn þess varlr að hann leytaðl sér liðveizlu allvíða og fékk V sumsstaftar nokkra aðstoð. Á' sýnum tíma drelfði Oddur þeirri lygasögu út um bæinn,að kommarnlr hefðu bannað sölu þessa MjQlnieblaðs hér í bænum. þessa sína lygasogu endurtekur Oddur nú í Alþýöublaðlnu. það er ekkert tll tÖkumal‘þó Álþýðublaðið sé látið ljúga - það sér ekki á sv"’rtu. Og # það er heldur engum kunnugum undr- unarefnl þótt Oddur ljúgi. Miklu fremur mundu menn reka upp stór 4pigu ef honum yrði það á að segja satt. Viðtal Lúðvíks heflr verlð blrt hér í blaðin um það bil viku áður en Alþýðublaðið blrti lang- hundinn og má af því glöggt marka m hve andvígir kómmar voru þvf að bæjarbúar kynntust þessu vlðtali. Auk þess hefir Móölnir verið mlk3.ð lesinn,ekkl aðelns þessi fáu bloð, sem koma tll fastra áskrifenda, heldur hafa ýmslr pantað nokimi’n slatta af þessu blaðivT,desýndi einh bæjarbúi þá lofsverðu fram- . taksseml að panta 10 eintök„ » En þetta er ekkl elna lygm I langhundinum. þar úlr og grúlr af ' þeim. Oddur. virðist hafa svipaöa afstöðu til sannleikans og skækjan til siðgæðlsins, Langhundurinn er skrifaður I hlnum alkunna grobbstíl^Odds,Menn * þekkja Odd helzt að oflátuhgshætti og takmarkalausu sjálfshóli, Er það hattur vesalmenna að hylja aumingjaskapinn með grobbi og sjálfshóll. Reyna þau að telja sjálfum sér og öðrum trú um,að . þeir geti og viti allt og séu hm mestu karlmenni,en bráðna svo eins og smjör,þegar á reynir. Langhundurinn er ekkl skrif- aður fyrlr þá,sem til þekkja,enda eru líorðfirðlngar yfirleitt upp úr því vaxnlr að lesa Alþýöu- blaölð. Að grelnarlokum líklr Oddur Lúðviki vlð þekktan auðnuleys- ingja,sem upp var fyrir allmörgum áratugum. Gefur Oddur í skyn,að skyldleikl munl vera _með þéim Sölva Helgasyni og Lúðvíki og seglr,eftlr skáldsögu Davíðs Stefánssonar (ekki~er nú heimlldi In ö'áreiðanleg) aö Sölvi hafx lagt leið sína um Austurland og lifaö þar £ góðum fagnaði. Ekki. skal hér um það dæmt hvort þetta atriði skáldsögunnar heflr vlð sögulegar staðreyndir að styðjast, Bn þaö eru öruggan heimildlr en skáldsaga fyrir þv£, að Lölvi lagöi oft leið sína um Húnavatnssýslu og mætti þá vera að ekkl væru minni Ixkur tll holdlegs skyldlexka meö þeim Oddi og Sölva,en Luövxki og oölva, það skal! samt fram tekið, að ég til enga mlnnkun að þv£ að vera £ ætt við SÖlva,þv£-hann hefir efalaust verlð efnllegur maður á slnni t£ð,en misskilinn og fyrirmunað aö þrodka meðfædda, hæfilelka og láta þá njo'ta s£n. Sennilega er SÖlvi exnn þeirra fslenzku hæfilelkamanna,sem glat- ast hafa þjóð sinni vegna skamm- sýni hennar og úrræðaleysis. Hinsvegar minnir Cddur mann á fleiri en Sölvas Hann hefir til einkaö sér mlkillæti hans og grobb og l£kist honum meira en hinn yfirlætislausl LÚðvfk. En Oddur virðist hafa .erft talsvert af eðllselglnd Bgörns úr ý/íörk og ennfremur virðist hann líkjast allmiklð hinni kunnu sögupersóriU Matth£asar,Ehtli skræki;ffirleátt minnir Oddur á allar þeir sogu-- persó’nur að' fornu og-hyju,sem voru stórmenni £ orðum en-rag- mennl 1 raun, '• - o 0 o ' ■.-._ 1; M a t. v æ 1 a s e ð 1 u m fyrlr næsta skommtunartímabil verður úthlutað á bæáarskrifstof- xxnnl miðvikudaginn 30,og fimmítu- daginn 31 .marz,.Skömmtunarseðla:r verða aðeins afhentir gegn fran- v£sun stifna af núgildandx mat- seöli greinilega áletruðum, Bæjarstjóri.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.