Árblik


Árblik - 28.05.1949, Blaðsíða 2

Árblik - 28.05.1949, Blaðsíða 2
átta gegn kaupi almennings. Dýr- tíðarstefna þessarar stjdrnar getur því veríð að hans skapi. þar er hann sammála verstu ihalds mönnunum. Bindmg kaupgjaldsvísitb'l- unnar er að þeirra dárai gott ráð. þeir vilja láta hækka voruverð í landinu meö tollum og sköttum,því á þann hátt er hægt að draga úr kaupmætti launanna. Dýrtíðm fer vaxandi. Allt hækkar f veröi svo að segja dag- lega. Atvinna fer þverrandi og víða er b a n n a ö af stjórn- arvöldunum aö efna tll' nauösyn- legra og aökallandi framkææmda. það er t.d.l^gilegt,að hár í bæ slculi mbrgum mónnum vera hann að að byggja yfir sig fbúöarhús* , Húsnæðisvandræðm eru þó ,svo mikil,að í morgum tilfellum stappar nærri vandræðum.• Bn samt er ýmsum,sem gætu t>yggt:,melnað aö hefjast handa. Og svo veröur afleiðmgln at vmnuleysi. Hin sívaxandi dýrtíð er sannarlegt. vandamál almennmgs. Bn það er ábyggilegt,að engum þeim, sem á við reunveruleg vandamál dýrtíöarlnnar að stríöa f daglegrl áfkomu sinnl,gætl kcmið tll hugar sú speki núverandi ríkisstjárnar, að leysa vandann meö því aö hækka vbruverðlð með tollum og sköttum og 1 æ k k a launm með visltolu- blndingu. - o 0 o - Gamanleikurlnn "Græna lyftan". Hér má það teljast s^ald^æf- ur viðburður aö leikrlt sáu synd. Vlrðast kvikmyndirnar hafa teklö hugi manna alla. Kemur þar margt tll og ef til vill helzt hve lít- 11 fyrirhðfn er að sýna kvikmynd, en mikll vmna margra manna llgg- ur að baki hvers sjánlelks.Menn vlljá ekkl eöa nenna ekki að eyða tíma sínum í leikæflngar og imdir- búnlng sjonlelkja. Hokkuð kemur hér tll leleg aðstaða,fátækleg húsakynnl og ón'ogur leiksvlðsútbúnaöaur. ián ekkl munum við ver settir um þessa hluti en sambærilegir staö- ir úti á landi. Fyrlr 20 - 30 árum rðskuðu kvikmyndlr ekkl ró manna um of og var þá mlkiö um sjónlelki,sem fólklö hafði hlna beztu skemmtun af. Aðstaða var þá lakari,en fe~ lagslíf fjörugra. Margir góðir leikarar komu hér fram og hðfðu þó enga tilsögn fengiö. Voru margir ágætir sjónleikir sýndir og þá alvarlegs eðlis ekki síöur Engimi sjónlelkur hefir hlotiö jafn mlklár vlnsældir og akugga- Bvemn,sem hér var sýndur af áhugamonnum 1934,enda var mjög til alls vandað þar. Var leikur- inn sýndur 8 smnum og sáu hann um 1300 manns. Má til gamans geta þess,aö þá voru sæti öll í "Gúttó" númeruð og kostuðu barna sæti 75 aura,almenn sætl kr.l.öo og betrl sætl kr. 2.oo. Að leikritmu loknu var ágóöanum skipt mllli 18 leikara og komu í hlut hvers kr.30.qo og þóttl mikið eftir þriggja mánaöa starf. Upp á síökastlð hafa nær emgöngu venö sýndlr sjónleikf-r í revystfl svo llstrænt og menn- lngarlegt gildi þeirra heflr ver lö minna en æskllegt værl. Athíifnasamasta félagið f leiklxstarmálum undanfariö heflr veriö íþróttafélagiö þróttur og sýnlr þaö TO.3SSVM nú Grænu lyftuna < Leikritiö er fyrst og fremst til að hlægja aö þvf. Bn nokkur al- 0 vara fylgir gáskanum ,#þar sem hér er fariö inn á hlö sígilda vanda V mál : sambúð hjóna,ástina,vxf og vfn og þess háttar. ‘* Lelkendur eru allir ungir,en tvei-r þeirra hafa þó komið fram á leiksviöl.enda ber l'eikur þeirra ♦ það meö ser. Stefán þorlelfsson og Ann.a Jónsdóttir leika aöalhlutverkm og tekst þelm báðum vel. Aðrir lelkarar éru: Svanbjörg Elriksdóttir Magnús -Hermannsson Svelnn Sv.einsson Slgrföur BJðrgvinsdóttlr « Baldvm þorstexnsson Ingl jónsson. Leikhúsgestir skemmtu séz hlð bezta og má segja að leikvr- lnn hafl teklst kíiLxhssobt vel miðað viö allar aðstæður. Kunra þelr,sem leiklist unna,þrótt3 beztu þakklr fyrlr sýnmgu sjón- lelks þessa. J.St. S e m e n t . Hðfum til gott semment. ______________________________P. A« jT.

x

Árblik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árblik
https://timarit.is/publication/1058

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.