Árblik - 04.06.1949, Blaðsíða 3
A ðal fundur
Hottueitrun.
Samvinnufélags úgerðarmanna var
haldinn á laugardaginn var. Voru
afgreiddir reljcningar félagsins
frá síðasta ári og önnur aðalfund
arstorf.
Rekstsursafkoma félagsins
s.l.ár var góð.
Úr félagsstjorninni átti að
ganga Lúövík Jósepsson,en var
endurkjörinn til næstu þriggja
ára með öllum greiddum atkvæðum.
Undanfarm ár hefir félagið
haft með hondum byggingu fisk-
vinnslustöðvar og er þar vafa-
laust um að ræða langstorkostleg-
asta verkefnið,sem nokkurt fyrir-
tæki hér í bæ hefir valið sér.
Byggmg stöðvarinnar er nú vel á
veg komin og starfræksla hafin.
Byrjað er fyrir nokkru að hrað-
frysta fisk og ennfremur að fra.a-
leiða og selja ís. Hmsvegar er
ekki búið að ganga frá fiskimjöls
vélunum,en væntanlega verða þær
settar upp á næstunni og hefir
fenglst loforð fyrir lánum til
þess. það skiptir miklu máli fyr-
ir rekstur fyrirtækisins,að fyrir
hendl séu skilyrði til að vinna
mjöl úr úrganginum. Hann fer nú
allur til onýtis,en er mikils-
vert hráefni þar sem fyrir hendi
eru skilyrði til að hagnýta hann
og fiskimjöl,er verðmæt og auð-
seljanleg útflutningsvara.
það veltur á miklu,ekki að-
eins fyrlr Sún,heldur og ekki að
síður fyrfr bæjarfélagið í heild,
að rekstur þessa fyrirtækis
gangi vel. það skapar geysimikla
atvinnu og möguleika fyrir fiskl-
menn að losna við megmnið af
framleiðslu sinnl upp úr sjé*
^ Afkoma þessa fyrirtækis er
auðsjáanlega mest undir því komin
að hráefni verði nægilegt. Með
þeim bátastol,sem hér er,virðlst
mega gera sér vonir um,að mestan
hluta árs verði nægilegt hráefni
fáanlegt handa báðum fiskiðnaðar-
fyrirtæðkjunum hér,einkum þegar
þess er gætt,að búast má við aö
styttast fari í því,að bátar
geti selt eigin afla erlendis
vegna þess,að markaðurinn^er sí-
felt að þrengjast og uppbota-
greiðslur að hætta á-slíkan
f isk.
Samvmnufélag útgerðarmanna
á heiður skilið fyrir. þá djörf-
ung,sem það hefir sýnt með því
að ráðast í' þetta fyrirtæki og
þess er að vænta að þaö geti orð-
ið lyftistöng f'yri'r sjávarútveg-
inn í bænum og þar með fyrir
bæjarfélagið allt.
- o 0 o -
þessa dagana fer fram r(»
eitrun hér í bænum og er nú oroW
langt siðan almenn rottueyðmg
hefir fram farið og allmikið af
rottu í bænum. Að ekki hefir ver-
iö eitrað fyr,stafar af því,að
erfitt hefir venð að fá rottu-
eitur.
M hefir tekist að fá rottu-
eitur frá Lanmörku. Uefnist það
Ratm og þykir hafa gefið mjög
goöa raun,þar sem það hefir verið
notað.
Eirið sýkir rotturnar o^ er
sýkm smltandi og berst því ut
þétt eirið komist ekki ofan í
allar rottur,en ekki verður sýkln
banvæn fyr en eftir 1-3 vikur
Eftir um það bil hálfan mán-
uð hér frá verður eitrað aftur
með annari tegund eiturs og eru
menn beðnir að tilkynna bæjar-
skrlfstofunni ef þeir verða varlr
við rottur eftir þann tíma svo
hægt sé^að eitra þar,sem vitað er
að rottán helfiur sig,
Verði rottu vart eftir aöra
umferð,verður eitrað í þriðja
sinn með enn annari eiturtegund.
Bæjarbúar ættu að telja það skýldu
sína að tilkynna ef þeir verða
við ro-tur,svo að sem beztur
árangur geti náðst af eitruninni.
Mönnum hefir jafnan leikið
grunur á því,að rotta flyttist
káúan úxxksgjm hingað í bæinn úr
sveitmni og því hafi undanfarnar
rottulierferðið ekki borið til-
ætlaðan árangur.
þaö varð því að samkomulagl
með bæjarstjéranum og oddvitanum
í Noröfjarðarhrepyi,að samtímis
færi fram eitrun í hreppnum og er
notað samskonar eitur, Má því
vænta meiri árangurs af eitrun-
inni en áður þegar allsherjar-
rottuherferð hefir veriö farm
hér í bænum.
En bezta ráðið til að út-
rýma rottum til frambúðar,er þ^
vafalaust að gæta þess að láta
hana ekki ná í æti,henda ekki
matarleyfum þar sem rotta getu:
náö í þær,hemda ekki fiskúrgan, :i
í fjörurnar o.s.frv.
- o 0 o -
Atvmnuleydisskránmg.
Bms og auglýst er á öörum stað
í blaðmu fer fram atvinnuleys is-
skráning á Vinnumiðlunarskrif-
stofunni næstu þrjá daga eftir
hvítasxuinu. þeir, sem atvinnulausir
eru ættu að láta skrá sig.