Fáein orð úr Snæfellsbæ - 09.11.1995, Page 1

Fáein orð úr Snæfellsbæ - 09.11.1995, Page 1
r /luglýsingasími FAEIN ORÐ blaðsins er 436 1621 l.tölublað, 1. árgangur fimmtudagurinn 9. nóvember. 1995 VECACERD l SNÆFELLSBÆ Vegagerðin hefur boðið út 4.02 krn kafla á Olafsvíkurvegi í Staðar- sveit, frá Urriðsá vestur undir Kálfá. Lægsta tilboð í verkið átti Bjarni Vigfússon að upphæð kr. 20.703.500.- sem er 53% af kostnaðaráætlun Vega- gerðarinnar sem er 38.783.000,- Samiðvarvið lægstbjóðanda og hefur hann þegar hafið framkvæmdir. I haust er áætlað að aka út vegfyllingu og setja niður ræsi. Verkinu á að vera aó fullu lokið með bundnu slitlagi í júlí 1997. BJ. SKL Steinprent hf. Geisladiskar OASIS BLUR WEESER sextíuoqsex XIII N0W1995 Whigfield Mariah Carey Simply Red Red Hot Chili Peppers The Rembrants Green day IRON MAIDEN VIKUR- UTFLUTNINGUR FRÁ SNÆFELLSBÆ Vikur er orð sem við erum orðin vön að heyra, því að hér hefur verið blómleg vikurvinnsla í sumar. Og nokkur hafa skipin verió sem flutt hafa vikurinn út. Frá Olafsvík hafa 2 fyrirtæki flutt út vikur, það eru Vikuriðnaður h/f sem flutti út 4.000 tonn á þessu ári og Snæfellsvikur EHF sem flutti út 32. 225 tonn í sumar, allt þetta fór í gegn um Olafsvíkurhöfn með 1 1 skipum. I gegnum Rifshöfn fóru 4.081 tonn með 2 skipum á vegum Nesvikurs h/f á Hellissandi. Gefur það auga leið að þetta hlytur að vera góður tekjuliður fyrir hafnirnar þó að ekki sé endanlega kontió í Ijós hversu mikið þetta er þar sem enn er ekki búið að taka ákvörðun í bæjarstjórn um það hvort veita á fyrirtækjunum afslátt á gjaldskrá hafnanna og þá hversu mikinn. Vonandi verður framhald á þessu því þaó er okkar hagur að hafa gott atvinnulíf og aukin viðskipti. Bryon Adams Sonic Youth Supergrass Célen Dion O.fl FRA RITSTJORA Ágætu Snæfellsbæingar! Loksins, loksins er komið út okkar eigið fréttablað, og þó fyrr hefði verið því hér hefur sárlega vantað vettvang fyrir þau fjölmörgu verkefni og framkvæmdir sem eru í gangi innan bæjarfélagsins. Vona ég aö þið sjáiö ykkur fært að senda inn efni og eru ábendingar um efni líka vel þegnar svo að fjölbreytnin verði sem mest. “FRÁ KÆJANUM” er síða sem ætlunin er að hafa ca: einu sinni í mánuði með aflatölum og fleiru og væri gott ef einhverjir af sjómönnunum okkar gætu sent mér fiskisögur eöa eitthvað sem þeir hafa frá aó segja. I framtíðinni er meiningin að fólk geti komið með skriflegar fyrirspurnir til bæjaryfirvalda sem svo verður svarað í næsta blaði á eftir. I þessari frumraun minni er rennt svolítið blint í sjóinn, en vonandi verður þetta blað einn af þessum góóu föstu punktum í tilverunni hér í Snæfellsbæ. Með bestu kveðjum og von um góða samvinnu við bæjarbúa, Sóley Jónsdóttir Ólafsvíkingar - Snæfellingar Nú bjóðum við nýja línu í skartgripum „Monet" Hálsfestar, armbönd og eyrnalokkar Gott verð ýjjajcwörur, jólajlöskur, kökubox oi) óróarjrd ýjjeorrje Jensen ýjrójir dúkar I bókabiíÓ dacjleija irýjar bœkur, ritföiic/ oq ýmis smdvara Opið laugardaga kl. 13-16 Verið velkomin - Verslið í heimabyggð Verslunin Hrund Grundarbraut 6, Ólafsvík Sími: 436 1165

x

Fáein orð úr Snæfellsbæ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fáein orð úr Snæfellsbæ
https://timarit.is/publication/1895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.