Bæjarblaðið Jökull - 17.12.2015, Side 9
Sundlaug
21. desember 07:30-21:00
22. desember 07:30-21:00
23. desember 07:30-18:00
24. desember 10:00-12:00
28. desember 07:30-21:00
29. desember 07:30-21:00
30. desember 07:30-21:00
31. desember 10:00-12:00
Íþróttahús
21. desember 12:00-22:00
22. desember 12:00-22:00
23. desember 12:00-20:00
28. desember 12:00-22:00
29. desember 12:00-22:00
30. desember 12:00-22:00
Síðustu helgi fór fram jóla
markaður Lionsklúbbs Grundar
fjarðar í Sögu mið stöðinni. Þetta
er eitt af verkefnum Lions
klúbbsins í Grundafirði sem
hefur verið við líði í mörg ár
sem klúbbfélagar hlakka ávallt
til þess að halda enda orðinn
hluti af aðventunni hjá mörgum
félaganum. Með jólamarkaðnum
aflar Lionsklúbburinn sér fjár til
ýmissa líknarverkefna en fyrst og
fremst er jólamarkaðurinn hluti
aðventuhaldi Grundfirðinga,
fastur liður í tilverunni eins og
sumir myndu orða það. Það er
ekki síst sá hluti markaðarins sem
heillar klúbbfélaga, tækifærið
til að taka á móti samborgum,
spjalla, hlægja og fá sér smá heitt
súkkulaði.
Lionsklúbbur Grundarfjarðar
þakkar öllum sem komu og
versluðu af klúbbunum jólatré,
leiðisgreinar eða eitthvað matar
kyns og þannig lagt góðu málefni
lið. Jólasveinninn sem dvaldi á
jólamarkaðnum með okkur
fannst ekki heldur leiðinlegt að
hitta öll börnin og ætlar að koma
aftur að ári liðnu. Lionsklúbbur
Grundarfjarðar óskar öllum
gleðilegra jóla og gæfu á nýju ári.
Aðalsteinn Þorvaldsson
Jólamarkaður Lions - ómissandi á aðventu