Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 17.10.2019, Síða 12

Bæjarblaðið Jökull - 17.10.2019, Síða 12
Menningarhátíðin Rökkurdagar í Grundarfirði 2019 Föstudagurinn 18. október Kl. 12-13 Menningarmót nemenda í Grunnskóla Grundarfjarðar – Opið hús Kl. 13.30 Nemendur Grunnskólans opna ljósmyndasýningu í Sögumiðstöðinni Kl. 14 Listasýning leikskólabarna – Börnin opna listasýningu í Kjörbúðinni Laugardagurinn 19. október Kl. 13-14 Dr. Margaret E. Willson - Fyrirlestur um sjókonur við Breiðafjörð. Í Bæringsstofu Kl. 19 Ðe Lónlí Blú Bojs - Söngleikur í samkomuhúsinu, miðaverð 4.000 kr. Kl. 22 GG Blús - Tónleikar á Kaffi 59 Sunnudagurinn 20. október Kl. 14-16 Upphaf fjölmenningarhátíðar á Snæfellsnesi í Félagsheimilinu Klifi Kl. 20 Bleik messa í Grundarfjarðarkirkju Mánudagurinn 21. október Kl. 19 Borðspilakvöld á Kaffi 59 - Pizzahlaðborð og franskar á 1750 kr. Þriðjudagurinn 22. október Kl. 16 Upplestur í Sögumiðstöðinni á vegum leshópsins Köttur út í mýri – Yngsta stig Kl. 17 Upplestur í Sögumiðstöðinni á vegum leshópsins Köttur út í mýri - Eldra stig Kl. 20 Félag eldri borgara - Sýning á myndum Bærings í Bæringsstofu Miðvikudagurinn 23. október Kl. 15-17 Klifurfell - Opið hús fyrir börn á leikskólaaldri. Aðgangseyrir 600 kr. Kl. 20 Kirkjukór Grundarfjarðarkirkju og Karlakórinn Kári - Opin æfing í Samkomuhúsinu Kl. 20-22 Klifurfell - Konukvöld. Aðgangseyrir 600 kr. Fimmtudagurinn 24. október Kl. 16-18 Klifurfell - Opið hús fyrir 8.-10. bekk. Aðgangseyrir 600 kr. Kl. 17 Haustmarkaður og súpusala Kvenfélagsins Gleym-mér-ei í Samkomuhúsinu Kl. 20 „Þegar kona brotnar“ - Sirrý Arnardóttir með fyrirlestur í boði Kvenfélagsins. Í Samkomuhúsinu Kl. 20-22 Klifurfell - Grunnnámskeið á Trackman golfhermi. Allir velkomnir og frítt inn Föstudagurinn 25. október Kl. 14 Samsöngur á Fellaskjóli í boði kórs eldri borgara Kl. 16-18 Klifurfell - Opið hús. Allir velkomnir að skoða aðstöðuna og þiggja léttar veitingar Kl. 17 Veturnáttablót á Bjargarsteini Laugardagurinn 26. október Kl. 17 Veturnáttablót á Bjargarsteini Kl. 23.30-03 Dansleikur í Samkomuhúsi Grundarfjarðar með hljómsveitinni Sue Dagskráin getur tekið breytingum og verður það auglýst á Facebook-síðu Grundarfjarðarbæjar og á Facebook-síðu Rökkurdaga í Grundarfirði.

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.