Íþróttablaðið Sport - 05.05.1948, Blaðsíða 5

Íþróttablaðið Sport - 05.05.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 5. maí 1848 S P O R T 5 GuSni Sigfússon, I.R., sem vann A-flokks keppnina á Afmæl- is-skíSamóti l.R. Ljósm.: Gunnar Hjaltason. r Afmælis-skíðamót I.R. I tilefni af 10 ára afmæli skíðadeildar Í.K., bauð deild- in Reykjavíkurfélögunum til keppni í svigi karla A-B- og C-flokki. Keppnin fór fram sunnu- daginn 25. apríl að Kolviðar- hóli í allsæmilegu veðri og var mjög skemmtileg, þrátt fyrir það að snjór var ekki mikill og færi þannig, að brautirnar grófust mikið. —■ Þátttaka var góð, 30 í C- flokki, 8 í A- og 8 í B-flokki. Brautirnar voru allar vel lagðar miðað við aðstæður. Helztu úrslit urðu þessi: A-flokkur. Sek. 1. Guðni Sigfúss. I.R. 112,5 2. Þórir Jónsson K.R. 116,3 3. Ásgeir Eyjólfss. Á. 129,1 4. Gísli Kristjánss. I.R. 132,6 5. Har. Björnss. K.R. 142,3 6. Helgi Óskarsson Á. 142,4 7. Eyjólf. Einarss. Á. 172,1 8. Hörður Björnss. I.R. 176,7 B-flokkur Sek. 1. Grímur Sveinss. I.R. 120,8 2. Lárus Guðmdss. KR 121,9 3. Magnús Björnss. IR 128,4 4. Sigurjón Sveinss. Á. 133,6 5. Páll Jörundss. I.R. 136,9 6. Ragnar Thorv. I.R. 150,7 C-flokkur. Sek. 1. Andrés Ottósson Á. 82,5 2. Þór. Gunnarss. I.R. 86,5 3. Herm. Guðjónss KR 90,4 4. Þórður Einarss KR 92,6 5. Júlíus Gestsson IR 93,3 6. Víðir Finnbogas. Á 97,0 7. Ragnar Ingólfss KR 100,4 8. Ásg. Bjarnas. Sk.S 102,5 9. Vilhj. Pálmas KR 104,2 10. Hafst. Sæmdss. IR 106,4 11. Gr. Strange Sk.S 107,0 12. Stefán Jónsson Á 112,1 13. Ragn. Þorstss. IR 115,5 14. Haukur Hafls. Á 121,4 15. Jón Guðmss. Val 132,5 16. Jóh. Magnúss. Á 149,8 14 keppendur luku ekki keppninni. Guðni Sigfússon sýndi nú aftur hvers megnandi hann er og vann örugglega. Hann varð annar á landsmótinu á Akureyri nú í vetur. — Þór- ir Jónsson, sem varð annar, og Guðni, voru áberandi, beztir og voru báðir með miklu betri tíma en næstu menn. I B-flokki varð hörð keppni milli Gríms og Lár- usar og varð Lárus að láta sér nægja annað sætið. •—- I C-flokki -sigraði Andrés einu sinni ennþá. . Hann var eins og kunnugt er fyrstur bæði á landsmótinu og Reykjavíkurmótinu. Ekki sakar að minna á það, að æskilegt er að braut- ir í svigkeppni séu löglega merktar. Skíðamenn, sem oftast hafa ráð undir hverju rifi, ættu ekki að vera í vandræðum með að útvega sér slíka smámuni. I.R. á miklar þakkir skilið fyrir þetta ánægjulega mót, sem gekk í alla staði mjög greiðlega. — Sport óskar deildinni til hamingju með afmælið og árnar henni allra heilla á ókmonum árum. ----O----- Bowlingkeppni fer fram þessa dagana í bowling-skál- anum í Camp Knox. Alls eru 20 þátttakendur í keppninni, sem er hagað svo, að fimm lægstu menn falla úr í hverri umferð. Nú er fyrstu umferð lokið og féllu því fimm menn úr, en 15 eru eftir. Árangur þessarar 15 var: [ 1. Jóh. Eyjólfsson 598 st. 2. Runólf. Þórðars. 576 — 3. Bogi Þorsteinss. 568 — 4. Júlíus Pálsson 546 — 5. —6. A. Hjálm.ss. 541 — 5.—6. Ragn. Stefss. 541 — 7. Joe Frankhauser 539 — 8. And. Þorvarðars. 529 — 9. Magn. Guðmdss. 522 — 10. Guðni Jónsson 514 -— 11. Anton Kristj.ss. 511 •— 12. Þórh. Halldórss. 502 — 13. Sigj. Hallbjörns. 490 — 14. Högni Torfason 477 — 15. Stefán Linnet 473 — Árangur í þessari umferð verður ekki reiknaður með í næstu umferð, aðeins 10 þeir hæstu fá rétt til að leika áfram. Nokkrir leikir hafa farið fram í annari umferð og eru þeir Jóhann Eyjólfs- son (614) og Joe Frank- hauser (611) hæstir þar. -------------O----- Samkv. því sem Sport- manden í Osló segir, hefur verið sett nýtt rússneskt met í hástökki af G. Resh. Hið nýja met er 1.98 m. Valur — Víkingur I'ramh. af 3. síSu. mótspyrnu langt frarn í hálf leikinn, en það dró smátt og smátt úr þeim. og þegar ell- efu mínútur voru eftir gerði Sveinn, sem nú lék mið- framherja, mark eftir mjög skemmtilegt samspil frá miðju vallarins. Við þetta varð leikur Víkinga örvænt- ingarfullur, en Valsliðið herti nú æ meir sóknina, og þegar tvær mínútur voru eftir af leik gerði Sveinn annað mark, eftir góðan undir búning Stefáns. Leik- urinn í heild var vel leikinn af beggja hálfu, þó mátti, eins og áður er sagt, hraðin vera meiri. Bæði liðin léku nú mun betur, en þegar þau léku síðast. Samspilið var betra og á köflum sýndu þau' ágætan leik. Valsliðið var nú mun fljótara á knöttinn, Snorri eins og vantir, sá Valsmanna sem mest byggir upp og reynir að skapa möguleika fyrir meðleiksmenn sína. Sveinn var ekki eins seinlát- ur og síðast og þegar hann var kominn inn sern mið- framherji, var allt í uppnámi hjá Víkingsvörninni. Stefán lék ágætan leik, sem hægri útherji og Einar var dugleg- ur að vanda. Halldór var lé- legur, mér finnst að hann ætti að fá að hvíla sig í mánaðartíma, vita hvort að snerpan komi ekki eftir slíka hvíld. Vörnin hjá Val hefur alltaf fengið það orð að vera traust. Nú voru glomp- ur og göt, sem andstæðing- arnir notuðu sér til hlýtar. Hermann var nú of staður í marki. ■— Því ekki að ganga meir út og hreinsa mark- teiginn? Sig. Ól. var horn- steinn varnarinnar og Gunn- ar sá framvörðurinn sem mest vann. Víkingsliðið var mikið breytt, eins og áður er sagt. Hefðu þeir haft meira út- hald gátu þeir unnið leikinn. Svavar var ekki eins góð- ur framvörður sem bakvörð- ur og Guðmundur mun betri bakvörður en útherji. Bjarni var hættulegur sem mið- framherji og Gunnl. Lárus- son á engan sinn líka sem innherji. Þar hafa yngri piltarnir góða fyrirmynd, hvernig innherji áað leika. Leikurinn var með þeim skemmtilegri, sem ég hef séð um lengri tíma, og veit ég að þorri áhorfenda eru mér sammála um það. -----0---- Sundmót í Hollandi. Á sundmóti er fram fór í Amsterdam í Hollandi náð- ust eftirtaldir tímar í 100 m. frjálsri aðferð fyrir kon- ur: 1. H. Termeulen 1:07,2, I. Schummacker 1:08,1, þriðja varð M. Waessen 1:08,8 og fjróða M. Marsmann 1:10,4. BALDUR MÖLLER: 8 KÁ K fjáííur. 2. skák tefld í Mar del plata 24. marz. Slavnesk vörn. Hvítt: M. Najdorf. Svart: G. Stáhlberg. 1. d2—d4 2. c2—4 3. Rgl—f3 4. e2—e3 5. Rbl—c3 6. Bfl—d3 7. Bd3xc4 d7- e7- e7- -d5 -e6 -e6 Rg8—f6 Rb8—d7 d5xc4 b7—b5 Meran afbriðið af slavneskri vörn | 8. Bc4—d3 b5—b4 | Aðal-afbrigðið er a6 og þá j 9. e4, c5 10. e5, cxd 11. Rxb5, Rxe5 og eru stöður þær sem þar koma mjög flóknar, en hafa verið mikið athugaðar. 29. Hfl—el 30. Rf3—d2 31. Hel—e4 32. He4—g4 33. g2—g3 34. Kgl—g2 35. Rd2—e4 36. Re4—c5 37. Rc5—b7 Be7—d8 Rc3—b5 Rb5—c3 Kf8—g7 Ha8—b8 Hb8—c8 Rc3—d5 Hc8—c6 Bd8—e7 IJr því svart ekki gefur, var að m. k. óþarfi að gefa pa5, Bc7! 38. Halxaö 39. Hg4—e4 40. Rb7—c5 41. Ha5—a6 Hc6- g6- Kg7- Hc2- -c2 -g5 -f7 -b2 9. Rc3—e4! 10. 0—0 11. Re4xRf6 12. e3—e4 Bf8—e7 0—0 Rd7xRf6 c6—c5 Vafasamt er, hvort svart getur náð fyllilega jöfnu tafli í þessu afbrigði og áframhaldið á þessari skák bendir síður en svo til þess. 13. e4—e5 Rf6—d5 14. Ddl—c2! h7—h6 g6 er eflaust skárra . en hv. hefur allmiklu betri stöðu. 15. De2—e2 Bc8—d7 Til þess að geta leikið f7—f5 eftir De4 og síðan, eftir pxp í frhj.hl., Rxp. 16. Bclxh6! c5—c4 17. Bd3—bl c4—c3 18. De2—e4 g7—g6 Ef til vill hefði verið betra að taka mannfórninni í 16. leik. 19. De4—g4! Dd8—e8 Svart getur fengið sér D með cxb2, en það stoðar lítið, þar sem hann verður þá mát með Bxg6 o. s. frv. kki BxR vegna Hc6 -2. Rc5xe6 Hb2xb3 43. Re6xg5 + ! 44. e5—e6 + 45. Ha6—a8+ ! 46. He4—e5 Be7xRg5 Kf7—e8 Ke8—e7 gefið. Endanleg röð efstu mann- anna á skákmótinu í Mar del Plata, sem sagt var frá í síð- asta blaði, varð þannig: 1. E. Eliskases 13 v. 2. G. Stáhlberg liy2 v. 3. A. Medina 11 v. 4. —5. M. Najdorf og H. Rossetto 10 vinninga hvor. 20. b2xc3 Rd5xc3 21. Bbl—c2 Bd7—a4 22. Bc2—b3 a7—a5 23. h2—h4! Ba4xBb3 24. a2xBb3 De8—b5 25. h4—h.5! Db5-—d3 Svart hefur ekki tíma til að forða H af f8! 26. Bh6xHf8 Kg8xBf8 27. h5xg6 Dd3xg6 28. Dg4xDg6 f7xDg6 Hvítt hefur skiptamun og peð yfir, svo vörnin er von- laus fyrir svart, þó R. á c3 standi vel. ----O----- Landsliðsnefnd skipuð. Á síðasta knattspyrnu- þingi var samþ., að skipuð yrði fimm manna nefnd til þess, að fylgjast með öNum stærri knattspyrnumótum á landinu, sem jafnframt yrði landsliðsnefnd. K.R.R. var boðið að tilnefna tvo menn í nefndina, Knatt- spyrnuráSi Akureyrar, íþrótta- bandalagi Akraness og Iþrótta- bandalagi Vestmannaeyja sinn manninn hvort. Oll ráSin notuSu sér réttinn, nema I.B.V., og var því samþ. aS K.R.R. fengi rétt Í.B.V. og þar meS þrjá menn í nefndina. Frá K.R.R. voru skipaðir-: GuS- jón Einarsson, Jóhannes Berg- steinsson og Jón SigurSsson. Frá Akureyri: FriSþjófur Pét- ursson og frá Akranesi Lárus Árnason. Knattspyrnusamband íslands skipaSi GuSjón Einarsson sem formann nefndarinnar, og mun hún taka til starfa mjög fljótlega. Stigin í Handknattleiksmeistaramóti Islands í meist- araflokki karla standa nú þannig: Félag L. U. T. Mörk Stig 1. VALUR 7 7 0 168:67 14 2. ÁRMANN 7 6 1 158:84 12 3. VÍKINGUR 7 4 3 140:123 8 4. K.R 7 4 3 109:133 8 5. I.R. 6 3 3 99:101 6 6. I.A. 7 2 5 97:101 4 7. FRAM 6 2 4 98:111 4 8. F.H. 7 2 5 96:132 4 9. HAUKAR 7 0 7 77:174 0 6 leikir eru aðeins eftir í mótinu og fara þeir fram nú á næstunni, en mótinu lýkur fimmtudaginn 12. maí með leiknum milli F.H. og K.R. og Víkings og I.R.

x

Íþróttablaðið Sport

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.