Frjáls samtök - 06.07.1945, Page 1

Frjáls samtök - 06.07.1945, Page 1
i I.árg. : Vestmannaeyjum, 6 . jálí 194.5 I .tbl ,..;.... FRJtÍLS SAI'/ITOK koma nú í fyrsta skifti fyrir almenningssj6nir. Tilgangurinn með blaðaútgáfu þessari er að túlka skoðanir þeirra Islendinga, sem frjálsræði cg frjálsri kugsun unna. Á d'ögunum sendi Fulltrúaráð Verkalýösfálaganna ••• í Vestmannaeyjum frá sér lálegan og ámerkilegan blað- snepil og hlaut hann í skemmri skýrn nafnið SAMTOKIN. Slcriffinnar blaðsins minna Eyjaskíggja á það, að áður hafi verið gefið út hár blað með sama nafni, en það sá nú dautt, og er bví þessi nyja útgáfa nokkurskonar afturganga, sem sloppið hefur út úr Stíghúskjallaranum. Þessi afturganga, sem kalla mætti Stíghús- Mofa er ákaflega vesæl eins og fólkiö hefur sóð og verður ekki annað ætlað en mennirn.ir með tólfkóngavitið í kjallaragreni þessu verði að semja sig að iiætti Sæmundar hins fróða og koma þessari afturgöngu fyrir einhvernsstaðar í útsmugum Stíghúskjallarans. Eins og menn vita þrífast púkar og afturgöngur best á illmælgi og lygi, og ætti því þessi afturganga að geta færst f aukannna og náð hidum á fóðrum þeirra Stíghúsmanna. FRJÆLS SAMTOK og allir hugsnadi Vestmannaeyingar hafa afturgöngur að vettugi og þykjast þess fullvissir að enginn lái oklcur það þó að viö förum ekki að segja álit okkar á því fóðri, sem ætlað er í hina rauðu jötu. GANGUR DElLUMAR, Upphaf deilu þeirrar, sém staðið hefur yfir undanfárna daga er sá að kommúnistar stofnuöu hór á síðastliðnu 3umri í bænum fólag, sem þeir nefna Verzlunarmannafólag Vestmannaeyinga. Þetta fólag var stofnað utan um kaupfélag þeirra og stuðningur fenginn á nolckrum öðrum stöðum þur sera líklegt var að liðs mætti vænta.

x

Frjáls samtök

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls samtök
https://timarit.is/publication/1905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.