Sólargeislinn - 01.06.1942, Blaðsíða 4

Sólargeislinn - 01.06.1942, Blaðsíða 4
24 Sólargeislinn skórnir mínir voru ekki útslitnir, mamma. Ég nen þeim við brúnina á gangstéttinni til þess að eyði- leggja þá, svo ég fengi ný stígvél. En nú verður þú að taka stígvélin aftur, ella segja þau frá öllu. Mamma brosti. Svo útskýrði hún fyrir Kalla litla, að það hefði ekki verið stígvélin, sem höfðu talað, heldur rödd Guðs í hjarta hans, sem hafði verið að sannfæra hann um, að hann hefði gert rangt með því að eyðileggja skóna til þess að fá ný stxgvél. Svo bætti hún við: En ef þú játar allt fyrir Jesú, ems og fyrir möinmu, þá mun hann fyrirgefa allt, og þá mun slæma samvizkan hverfa og þér líða vel aftur. Og það er betra, en þótt ég ætti fallegustu stígvélin í heiminum, sagði Kalli litli og klappaði mömmu sinni á kinnina. Ég heimili mitt nálgast. Með sínu lagi. — — Konráð. j: Bg heimili mitt nálgast nú. :| Eg nálgast stöðugt míns himins björtu borg hvar börnum Guðs ei mætir sorg. Barmafullur. Með sínu lagi.----Konráð. Barmafullur, barmafullur, bikar minn er barmafullur. Eg sem fyrr var þreytt- ur, hjá Jesú frjáls og sæll. Bikar minn er barmafullur. Prentsmiðja Jðns Helgasonar.

x

Sólargeislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólargeislinn
https://timarit.is/publication/1908

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.