Vestfirðingur


Vestfirðingur - 13.01.1960, Síða 7

Vestfirðingur - 13.01.1960, Síða 7
VESTFIRÐINGUR 7 Vinningsnúmer í Happ- drætti Þjóöviljans Wolksvagenbifreið nr. 25624. Vörur eftir eigin vali fyrir kr. 5000,00: Nr. 3178, 98864. Vörur eftir eigin vali fyrir kr. 2000,00: Nr. 52304, 67997, 97190, 114690, 119546. Vörur eftir eigin vali fyrir kr. 1000,00: Nr. 10091, 10440, 20394, 44097, 52829, 96488, 100649, 109408, 109744, 113522. Vinninga má vitja í Skrifstofu I>jóöviljans að Skólavörðustíg 19, Reykjavík. o o o Skákmót Vestfirðinga 1. Skákmót Vestfjarða var háð á Isafirði 29. desember 1959 til 3. janúar 1960. Keppendur voru alls 14 frá 4 stöðum. Keppt var eftir Monrad-kerfi og tefldar 5 umferðir. Vestfjarðameistari varð Daði Guðmundsson frá Bolungavík, með 4 vinninga. 2. —5. sæti skipuðu: Magnús Kristinsson, ísaf., Magnús Aspe- lund, ísaf., Þorvaldur Thoroddsen, Patreksfirði og Jón Guðfinnsson, Bolungavík, allir með 3 y2 vinning. 3. janúar var svo haldið hrað- skákmót og voru þátttakendur alls 16. Efstir og jafnir með 12y2 vinn- ing urðu Daði Guðmundsson, Bol- ungavík og Frank Herlufsen, ísa- firði. Tefldu þeir siðan þrjár skák- ir um efsta sætið og vann Ðaði þær allar. 1 þriðja sæti varð Ásgeir Överby, ísafirði með 10x/2 vinníng, 4. Þorvaldur Thoroddsen, Patreks- firði, 10 vinninga, og 5. Magnús Kristinsson, ísafirði, 9% vinning. Að loknu mótinu var gengið til kaffidrykkju og kosin nefnd til undirbúnings stofnunar Skáksam- bands Vestfjarða. Næsta mót verður haldið annað hvort i Bolungavík eða á Patreks- firði um næstu áramót. Taflfélag Isafjarðar sá um mót- ið og þrátt fyrir ýmsa byrjunar- örðugleika, fór mótið vel fram. Næstu daga mun félagið hefja dreifingu á bók, er fjölrituð hefur verið og inniheldur allar skákir mótsins, töflur o. fl. o o o Upplýst æfingasvæði fyrir skíðafólk Ljósum hefir verið komið fyrir á túninu fyrir innan Tungubæinn. Allir, sem skíði eiga, ættu að nota tækifærið strax og snjór kemur, - því brottfarartími þess hvíta er óákveðinn. Bærinn og nágrennið Framhald af 3. síðu. Bára Guðmundsdótíir og Har- aldur Olgeirsson, ísafirði. Gifting- ardagur 20. des. 1959. Erna Magnúsdóítir og Helgi Ó. H. Geirmundsson, Hnífsdal. Olga M. Ásbergsdóttir og Jó- hann Bjarnason, Suðureyri. Þóra Gestsdóttir, Dalvík, og Hans Wolfgang Haraldsson, ísa- firði. Guðný E. Hermannsdóttir og Halldór S. Geirmundsson, Hnífs- dal. Öll gefin saman 25. des. 1959. 'l|lllll|||fl||||||tlll|||||||||||||||||||||||II||||||||||||||||||||||||||||||||||!||||||l!||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||i | Frá Happdrætti Háskólans | Þeir viðskiptavinir, sem hafa ekki ennþá endurnýjað miða sína | frá s.l. ári, geri það strax ef þeir vilja halda sömu númerum.. = Höfuin enn til sölu nokkra heil- og hálfmiða. Dregið í 1. flokki 15. janúar. Hæsti vinningur kr. 500.000,00. Andlát. Þann 20. desember s.l. andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Isafirði Sigurrós Helgadóttir, Tangagötu 32, ísafirði. Hún var fædd 23. júní 1894 á ísafirði. Foreldrar hennar voru Helgi Sigurgeirsson, gull- smiður og fyrri kona hans, Sigur- rós Sveinsdóttir. Þann 17. júlí 1919 giftist Sigurrós Hirti Ólafs- syni, trésmið, en hann dó 1930. Eru þrír synir þeirra, Gunnar, Ól- afur og Helgi, búsettir hér í bæ. Séra Kagnar Benediktsson kom hingað til Isafjarðar nokkru fyrir jól og þjónar nú ísa- fjarðarprestakalli ásamt Ögur- þingum í veikindaforföllum sókn- arprestsins, séra Sigurðar Krist- jánssonar. Jólaskreytingar og áramóta- brennur. Jólaskreyting var með líkum hætti og á undanförnum árum. Sveigar úr grenigreinum með marglitum ljósum voru strengdir yfir aðalgöturnar, einnig voru nokkur hús skreytt og margir búð- argluggar. Stærsta jólatréð var á Austurvelli, var það gjöf frá vina- bæ ísafjarðar, Hróarskeldu. Auk þess voru jólatré á Sjúkrahússtún- inu, Silfurtorgi og í kirkjugarðin- um. Umboðið á Isafirði: or ó m A & A K TOMASSOK AM iiniaiiii.iiiNiaiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiuiit 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Auglýsing frá Skaítstofunni | Hér með eru atvinnurekendur og aðrir í ísafjarðarkaupstað, | sem laun hafa greitt á árinu 1959, áminntir um að skila launa- | miðum til skattstofunnar, í því formi sem eyðublöðin segja til | um, og eigi síðar en 15. þ. m. Nauðsynlegt er að heimilisföng | séu tilgreind, aldur launþega, vinnutímar, vinnutímabil og tegund | vinnu. Útgerðarmenn skulu tilgreina vinnutímabil þeirra sem | vinna sem landmenn við bátana. | Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga á s.l. ári | ber að skila til skattstofunnar fyrir 20. þ. m. Skattskýrslur verða bornar út strax og þær berast, væntan- | lega fyrir eða um 15. þ. m. en framtalsfresti lýkur 31. jan. n. k. Söluskattsgreiðendur eru minntir á, að frestur til að skila | söluskattsskýrslum fyrir síðasta ársfjórðung 1959 rennur út 1 15. þ. m. = ísafirði 5. janúar 1960. 1 SKATTST JÓRI. Brennur voru með fæsta móti á gamlaárskvöld og flugeldaskot svipuð og áður hefur verið, en mesta athygli vakti, að ofarlega í skíðabrekkunni við Stórurð var komið fyrir blysum, er mynduðu ártalið 1959. Þeir, sem stóðu fyrir þessu, voru ísfirzkir skíðamenn. IiillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIlllllllllllllllllllllBIIIIIIIIIIII 111:11 III111111111111IIIIIIllllllllllíllllllllll IIIIII111111111111111 llllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll | Tilkynning I frá Rafveitu ísafjarðar. d 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Ný gjaklskrá, sem gildir frá 1. janúar 1960, liggur frammi á Starfsstúlkur skrifstofu Rafveitunnar til athugunar fyrirrafmagns notendur. Rafveita ísafjarðar. , , , . .,. . iiiiiiiuiiiiiiaMiiiitiiHiMBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiinaiiiiiiuiiiiuiiiaiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiininiiiaM vantar nu þegar í Elliheimih Isa- fjarðar. Upplýsingar hjá forstöðu- konunni, sími 110. Bæjarstjóri. lumiiiiiiiHifiwiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiaiiaiiiucHiiinii Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, SIGURRÓSAR HELGADÓTTUR. Helgi, Ölafur og Gunnar Hjartarsynir. iiiiiitiiiiniiii!iiiiitiiiiiitiiiiniiiiitiitiiiinit!iiiiiiininitiiniitini!ti= sJHiittiiiiiiiiiitiiiiaitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiitiitiiiiiiiitiniiiiiiiiiiniitiiiiiiiitiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiininiiiiÉ iinininiiiinininininiiiiiiinininiiiiiiiiiininiiiiiiininininiiiiniiiiiiiHiniiiiiiininininininiiiiiiiiiiiiiiiininininininiiiinini

x

Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/1936

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.