Heimir - 15.02.1947, Side 3

Heimir - 15.02.1947, Side 3
H E I M I R 3 Lygalaupurinn mesti ið að heimska sig á því að slá Framhald al' 1. síðu. inu frá byrjun, blandast ekki s j óman naléla ganna. Sjómannafélögin við Faxaflóa að undanskildu verkalýðs og sjó- mannafélagi Gerða og Miðnes- hrepps tóku sig útúr og sömdu sér, án þess að fela Alþýðusam- handi íslands umboð til samn- inga er samið var um síldveiði- kjörin í júní 1945. Þessi félög munu vera í höndum Alþýðu- flokksmanna, en hér eru sjó- mannafélagið Jötunn og Vél- stjórafélagið í höndum sósíalista og mun samspil milli þeirra og Alþýðusambands íslands, sem einnig er í höndum sósíalista, hafa verið um það, að hér skyldi ekki samið að þesu sinni hvað sem það kostaði, á sama grund- velli og Alþýðuflokksmennirnir í sjómanafélögunum við Faxa- flóa höfðu samið um hjá sér. Hér átti að undirbúa grundvöll fyrir skæruhernaði í kaupgjalds- málum á þann veg að með á- róðri væri hægt að gera sjó- mannafélagana við Faxaflóa óá- nægða með sín kjör, svo hægt yrði að f'á þá til þess á næsta ári að segja upp sínum samningum við útgerðarmenn. Þetta var það sem réði í deilunni, sem stóð hér frá.s.l. áramótum til 5. þ. m. Satnninganefnd Útvegsbænda- féalgsins gerði það sem hún gat til að forðast langa stöðvun vél- bátanna, meðal annars var bæj- arstjórinn kosinn af Útvegs- bændafélaginu til að reyna að fá því framgengt að félögin af- hentii samningsrétt sinn til AI- þýðusambandsins í von um fljót- ari iausn á Jrann hátt. Þegar það gekk ekki skrifaði samninga- nefnd IJ tvegsbændafélagsins, bæjarstjórn bréf og skýrði henni frá hvernig málin stæðu og benti bæjarstjórn á að það gæti verið lausn á deilunni að nýr aðili kæmi fram, t d. bæjarstjórnin eða nefnd frá bæjarstjórn og leit- aði sátta í deilunni. Meiri hluti bæjarstjórnar sá sér ekki fært að taka málið alvar- lega, en afgreiddi það á þann hátt, sem búast hefði mátt við af fermingardrengjum. Gefur slík afgreiðsla til kynna hvers vænta má af bæjarstjórn ef rætt er um alvarfeg mál bæjarbúa og bæjar- íélagsins við hana. Þar sem greinarhöfundur „Sjó mannaverkfalls.ins“ í Eyjablað- inu frá 5. þ. m. hefur aðgang að bréfasafni bæjarstjórnar og feng- ið þar fyrra bréf samninganelnd- ar Útvegsbændafélagsins til bæj- arstjórnar til birtingar en ekki birt síðara bréf okkar tel ég rétt að birta Jrað hér með. ÚTVFGS BÆN DAFÉLAG VESTMANNAEYJA Vestm.eyju 1112. 2. 1947 I morgun skrifuðum við bæj- arstjórn Vestmannaeyja bréf og skýrðum henni frá 'gangi deilu þeirrar, sem stendur milli Sjó- mannafélagsns Jötunns og Vél- stjórafélags Vestmannaeyja ann- arsvegar og IJ tvegsbændafélags Vestmannaeyja hinsvegar. Bréf þetta var skrifað bæjar- stjórninni í þeirri trú, að er sýnt var að deilan myndi ekk leysast af félögunum sín í milli, eða fyr- ir milligöngu sáttasemjara, að bæjarstjórn hefði þá að' athug- uðu máli, hver áhrif þessi stöðv- un vélbátaflota Eyjabúa hefði á afkomu bæjarbúa og bæjarfé- lagsins í held, tilhneygingu til að sýna viðleytni í því að leysa deiluna. í kvöld unr kl. 7 móttókum við bréf frá bæjarstjóranum, með útskrift úr gjörðabók bæj- arstjórnar, þar sem við finnum ekkert það sem talist geti svar við bréfi okkar. Hinsvegar lrefur bæjarstjórnin óumbeðin af okk- ur, á fundi sínum samþykkt á- byrgðarheimild til handa Útvegs bændafélagi Vestmannaeyja, fyr- ir hönd útgerðarmanna, með vissum skilyrðum. Við viljum taka það skýrt fram, að við í áðurnefndu bréfi minnumst hvergi á þessa ábyrgð til lianda Ú tvegsbændafélagi Vestmannaeyja eða útvegsbænda hér. Hér er þessi tillaga hátt- virtrar bæjarstjórnar fram kom- in af tómum misksilningi að því er við verðum að ætla, og teljum við okkur vonsvikna á því trausti, sem við í þessu ef'ni bár- um til háttvirtrar bæjarstjórnar. Virðingarfyllst. bændafélags Vestm.eyja. Til bæjarstjórnar Vest- mannaeyjakaupstaðar. Tjón það, sem Fyjarnar biðu af verkfallinu má nokkuð af því ráða að fyrsta daginn eftir verk- fallið, sem almennt var róið, afl- aðist á 18 báta um 150 tonn af fiski, ef róið hefði verið 8 daga meðan verkfallið var og er ekki osennilegt að tjón það, sem þetta litla bæjarfélag hefur orðið fyrir af þessum orsökum, nemi allt að einni milljón króna í út- flutningsverðmæti. Hvað er nú framundan, munu í grein sinni í Eyjablaðinu þ. 5. Jr. m. getur Eyjólfur Eyjólfs- son ekki látið vera að sletta fram nokkrum aðdróttunum í garð þeirra félaga, sem ég veiti for- stöðu. Þó að grein þessi sé ekk- ert annað en samanhangandi ó- sannindavaðall ftá upphafi til enda og í rauninni ekkert annað en venjulegur söguburður slef- berans, tel ég Jjó rétt að svara henni að nokkru. Um e.s. Sæfell segir greinar- höfundur orðrétt: „Sæfell mun að vísu nokkuð við aldur og „mér hefur verið sagt“ að það fullnægi ekki ströngustu örygg- iskröfum, sem gerðar eru til slíkra skipa. Þetta hindraði þó enganveginn að það færi frá út- löndum til íslands í háskamm- deginu, Jjegar allra veðra er von, og það með sementsfarm, sem talinn er hættulegur farmur ef eitthvað ber út af.“ Meiningin hjá greinarhöfundi er sjáanlega engin önnur en sú, að reyna að læða því inn hjá lesendum Eyjablaðsins, að eig- endur skipsins hafi svona held- ur fyrirhafnarlítið ætlað að losna við skipið með þessu ferðalagi. Ef greinarhöfundur hefði nokkuð um ætlun Jressa ferða- lags vitað, hefði hann aldrei far- margir segja. Nú eru uppsagðir síldarsamningarnir milli Lands- sambands íslenzkra útvegs- manna og þeirra aðilja er síðast sömdu við við, á vegum Alþýðu- sambands íslands. Þar endurtek- ur sagan sig að sjómannafélögin við Faxaflóa að þess.u eina und anskildu, Gerða og Miðnes- hrepps, hafa sarnið við l.ands- sambandið um sílydveiðikjörin fyrir næsta sumar, þannig að samningurinn standi óbreyttur að öðru leyti en því að kaup- trygging hækki fyrir háseta og matsveina úr kr. 400,00 í kr. 578,00, 1. vélamann ur kr. 550,00 í kr. 794,45 og 2 véla- mann úr kr. 450,00 í 650,25. Nú virðist nauðsynlegt til að forða vandræðum á vori kom- andi að Ú tvegsbændaf élagið skori á Landssamband ísl. útvegs manna og sjómannafélögin á Al- þýðusambandið að hefja nú þeg- ar samninga um síldveiðikjörin, svo að þeim samningum verði lokið það tímanlega að ekki komi til stöðvunar að vorinu, sem óhjákvæmilega kæmi til með að skaða bæjarfélagið, en hve mikið verða síðari tímar að I leiða í ljós. fram þessum aðdróttunum. Ég get upplýst hann um það, að skipið fór í þetta ferðalag til þess eins, að gefa umboðsmönnum Veritas, sem er flokkunarfélag skipsins, tækifæri til þess að at- huga skipið í slipp og dæma um hvort Jxið fullnægði þeim örygg- iskröfum, sem gerðar erii til slíkra skina. A Eftir að skipið hafði verið skoðað og gert við það, sem skoðunarmennirnir töldu að lag- færa þvrfti og pappírar skipsins höfðu verið áritaðir, var með vitund þessara sömu umboðs- manna Veritas, látið sernent í skipið og því siglt til íslands. Skipið hreppti aftaka veður mest alla leiðina heim en lét hvergi á sjá. Tel ég það fyllilega stað- festa vottorð hinna opinberu aðila um styrkleika skipsins. Viðvíkjandi staðhæfingu greinarhöfundar um að stjórn- endur Fells h.f. hafi beitt starfs- menn sína atvinnukúgun með því aðvíkja þeim úr skipsrúmi vegna pólitískra skoðana, vil ég láta nægja að lýsa hann opinber- an ósannindamann að þessum fullyrðingum og skora á hann að finna orðum sínum stað. Það er aðeins einn flokkur manna hér á landi, sem þekktur er að slíkum aðferðum, en það eru kommúnmúnistar. Má í því sambandi benda á nýjasta hneykslið í þessum efnum, en það er aðferðin sem liöfð var við skipunina í yfirfiskimatsmanns- starfið hér í Eyjum um s.l. mán- aðamót. ÖIl loðmulla Eyjólfs Ejyólfs- sonar um ráðningu Ásmundar Friðrikssonar sem skipstjóra á fyrri bæjartogarann, er ekkert annað en venjuleg helgislepja kommúnista. Asmundur á það eingöngu viðurkenndum dugnaði og skip- stjórahæfileikum sínum en ekki meirihluta bæjarstjórnar að þakka, að hann er ráðinn sem skipstjóri á þetta skip. Svo vel þekki ég kommúnista, að ég þori að fnllyrða, að ef einhver af flokksbræðrum Eyjólfs hefði sótt um togarann og meirihluti bæj- arstjórnar hefði treyst sér til að verja ráðningu hans, hefði hvorki Ásmundur né nokkur annar andstæðingur þeirra kom- ið til greina. Þá vil ég að lokum leiðrétta þann misskilning skulum við segja, sem fram kemur í þessari grein E. E. um að tilmæli Sæfelis h.f. um að yfirtaka annan hæjar- Framhald á 4. síðu.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/1942

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.