Heimir - 15.02.1947, Page 4
4
H E I M I R
Lygalaupurinn mikli
Framhald af 3. síðu.
togarann, saman ber bréí þess
to. júlí, séu úr sögunni 20 júlí
nerna því aðeins að félagið end-
urnýji umsókn sína.
Tel ég rétt að birta niðurlag
bréfsins, sem hljóðar þannig:
„Vegna annara ráðagerða fé-
lagsins leyfum við okkur aö'
vœnta háttvirts svars yðar fyrir
20. þ. m.“
Að sjálfsögðu er það bæjar-
stjórnarinnar einnar að ákveða
hvenær henni þóknast að svara
bréfinu, en þar til hún hefur af-
greitt málið liggur erindið fyirir
og breytir það engu þar um þó
að Sæfell h.f. leyfði sér á sínum
tíma að vænta svars fyrir ákveð-
inn mánaðardag.
Til þess að sanna enn betur
hvað greinarhöfundum lýgur al-
veg vísvitandi í sambandi við
þetta mál, vil ég benda á, að hon
um er það eins kunnugt og mér,
að umrætt bréf Sæfelis h.f. lá
frammi og var rætt á aukafundi
í bæjarstjórn eftir þann 24. júlí,
að endanlega hafði verið ákveð-
ið að Vestmannaeyja-kaupstaður
fengi tvo togara, og eftir þann
tírna, sem greinarhöfundur held-
ur því fram í grein sinni, a það
hafi verið úr sögunni.
Guðl. Gíslason
Hakkað nautakjöt
Hakkað dilkakjöt
Kjötlars
í S H U S I Ð
ENSK
Dragnótatóg
fyrirliggjandi
F E L L h.f.
Eldbús-borð
og stólar fyrirliggjandi
Trésmiðja
Ársæll Sveinsson
Dragnótatóg
fyrirliggjandi
Ársæls Svesnssonar
Fréttir
Þingmaður kjördæmisins, Jó-
hann Þ. Jósefsson, hefur fyrir
hönd Sjólfstæðisflokksins tekið
sæti í hinni nýju ríikisstjórn sem
fjórmólaróðherra. Fer hann
einnig með sjóvarútvegsmól.
Róðrar
hófust hér upp úr 5. þ. m. eftir
að samningar höfðu nóðst- Tíð-
arfar var um hleypingasamt í jan
úar og oft allhart, en hefur verið
gott flesta daga eftir að vertíð
hófst. Afli hefur verið ógætur,
eftir því sem um er að gera þetta
snema vertíðar.
Kolalaust
var orðið hér í lok janúar. Verða
flutt hingað um 450 tonn af
kolum fró Síldarverksmiðjunum
ó Siglufirði og eru þau seld ó 310
krónur tonnið heimflutt.
Salf
er nú mjög af skornum skammti
til hér í bænum. Von mun vera
ó saltfarmi hingað í næsta món-
uði, ef skip fæst.
Útflutningur
ó ísvörðum fiski er enn ekki
hafinn. En almennt er reiknað
með að, að minnsta kosti flat-
fiskur verði fluttur þannig út.
Er sendinefnd fró útgerðarmönn-
um nú stödd í Reykjavík að vinna
að þessum mólum.
Aðalfundur
Verkalýðsfélags Vestmannaeyja
var haldinn s.l. sunnudag. I
stjórn voru kosnir: Elías Sigfús-
son form., Guðm. Helgason fró
Steinum, Jóh. H. Jóhannsson,
Hannes Hreinsson og Elías Guð-
jónsson.
1 m a tinn:
Hangikjöt, læri.
frosið kjöt
salt kjöt
Svið,
Rjúpur
Hjörtu
Kindalifur, (hraðfryst)
Kindabjúgu,
Hrossabjúgu,
Miðdagspylsur,
Gulrófur,
Gulrætur,
Laukur,
Þurrkað kól, allskonar. '
ÍSHÚSIÐ
HBHHHnHHflBflflflBflHflHHBHflHBHflHBHHHBflBflBflBflBBBflflflBflflBB
ÁSKORUN
Greiðið tryggingargjöld samkv. alm.
tryggingarlögunum, fyrri hluta kr. 170,—
fyrir gifta karla eða alls kr. 380,- fyrir
sig og konu, fyrir ógifta karla fyrrihluti
kr. 170,oo eða kr. 340,oo alls. Fyrir ógift-
ar konur kr. 120,oo eða kr. 250,oo alls.
Ennfremur ber öllum hlutaðeigendum
að greiða skírteinisgjald kr. 30,oo.
Greiðið gjaldið til innheimtumanns
eða ó skrifstofu bæjarfógeta að Tinda-
stóli sem fyrst.
Athygli vinnuveitenda skal vakin ó
því, að þeir bera óbyrgð ó greiðslu trygg-
ingargjalda starfsfólks síns samkv. lög-
um.
Vestmannaeyjum 6 febrúar 1947 *■
BÆJ ARFÓGETI.
■■HflflflflflflflflflflflflflflflflflHHHflflflflflflflflflflflflflflflflflflflflflflflflflflfl
HHHHHflHflHflHHHHHHflHHflHHHHHflHHflHHHHHHHflHHHflHHflHHflHflfl
Okkur vantar nokkrar stúlkur til fiskfiökun-
ar (pökkunar). — Upplýsingar gefur Kristján
Björnsson.
ísfélag Vestmannaeyja.
Sjúkrasamiag Vesímannaeyja
vi11 vekja athygii á, að samkvæmt viðauka við lög nr.
50 fró 1946, um almannatryggingar, varðar van-
greiðsla sjúkrasamlagsiðgjalda á árinu 1947 skerðingu
eða missi réttinda til sjúkrahjálpar á árinu 1948, sam-
kvæmt 132 grein laga um almannatryggingar.
Sjúkrasamlag Vesftnannaeyja
r
Öígerðarmenn Vélstjórar
Notið ávailt hinar viðurkenndu Shell-smurningsolíur Cy 2, Cy 3, og
C 3 á vélar ykkar. — Það margborgar sig.
BIRGÐIR FYRIRLIGGJANDI
TÓMÁS M. GUÐJÓNSSON
Símar5 og 107.