Ólafsfirðingur - 15.01.1949, Qupperneq 1
Útg.: Sjálfstæðisfélögin í Ólafsfirði.
I. árg. Ólafsfirði í janúar 1949. 1. tbl.
varp
til íeóenda.
Ef til vill rnunuð þið Itugsa sern svo, að það sé að bera í bakkafullan lcckinn
að hefja útgáfu nýs blaðs núna, því að nóg sé fyrir af því tagi.
Það er nokkuð til i því, en sjálfstœðisrnenn i Olafsfirði hafa samt ráðizt í
'xö reyna útgáfu lítils bcejarblaðs, þar sern yrðu rcedd vandamál lands og þjóðar,
dcegurmál allskonar svo og hin mörgu rnálefni hins vaxandi og blómgandi byggð-
arlags krkkar.
Sjálfstceðisfélögin hér í bcenum standa að útgáfu þessa blaðs, og mun það
að sjálfsögðu verða helgað slefnu sjálfstœðismanna að nokkru leyti i þjóðrnálum
og bœjarmálurn og túlka skoðanir þeirra i þeim efnum.
Þó mun Ólafsfirðingurn yfirleitl verða veittur allfrjáls aðgangur að blaðinu
og rnunu þar verða birtar greinar og annað efni eftir menn, hvar í flokki, sem
þeir slanda, eftir þvi sem ástœður leyfa i það og það skiptið. Öllum er Ijóst, að
litlar likur eru til að hver stjórnmálaflokkur geti gefið út sitt blað í Ólafsfirði,
þar sern þeir geti látið í Ijós skoðanir sínar.
Það er þvi ósk okkar, að Ólafsfirðingar taki þessarri blaðaútgáfu okkar vel
og verði duglegir að skrifa i blaðið, svo að það geti orðið vettvangur allra þeirra,
sem vilja rceða og rita um velferðar- og framfaramál Ólafsfjarðar.
A þessu er rnikil þörf. Ólafsfjörður með ■sinar rniklu framkvcemdir og vax-
andi möguleika til enn aukinna athafna, verður að eiga sitt blað, þar sem mönn-
urn gefst. kostur á að greina frá áliti sinu á hinu og þessu viðkomandi bcejarfé-
lagi þeirra.
— Og þá þjóðmálin. Hver vill segja, að vanþörf sé á að rceða þau bceði oft
og viða? Alltaf er þörf að rceða mál, en rncð viti og sanngirni urn frarn allt, þvi
að hvað vinnst með því að rífast og skarnmast, annað en óvinátta og sundurlyndi?
„Ólafsfirðingur“ mun fyrst og fremst verða blað Ólafsfirðinga, heima og
heiman, og vonurn við, sem sjáum urn útgáfu hans, að hónum verði tekið vel.
Ætlun okkar er, að hlaðið komi út. 12—15 sinnum á ári, og þar sem við get-
um varla vcenzt þess, að það verði mjög útbreytt, þá teljum við okkur ekki fœrt
að árgangur þess kosti minna en 15 k.rónur, enda er varla hcegt að segja, að það
sé dýrt eftir núverandi verðlagi.
—- Að lokurn viljum við bera fram þá ósk að blað okkar, „Ólafsfirðingur“,
megi i framtiðinni verða hvetjandi og leiðandi í sókninni að vaxandi framför-
urn og bcettum hag Ólafsfirðinga.
Nýbyggingar.
Mjög lítið hefur verið um nýbyggingar
íbúðarhúsa hér í bænum þetta ár. Háttvirt
Fjárhagsráð hefur talið okkur Ólafsfirðinga
sæmilega húsaða og áreiðanlega ekki verið
bjartsýnt á innstreymi fólks til bæjarins né
stofnun nýrra heimila, því að fjárfestingar-
leyfi til nýbyggingar hafa verið svo lítil að
undrun sætir. Leyfi Fjárhagsráðs og inn-
flutningur á byggingarvörum hingað til
staðarins hefur að nokkru farði sanian, en
þó hefur hið síðarnefnda slegið hið fyrra
út, því þeir 3 eða 4 menn, sem byggt hafa
hér á s. 1. ári hafa orðið að fá rnikið af efni-
vörum annarsstaðar frá og þó gengið full-
erfiðlega. Þess má geta hér, að unnið hefur
verið að byggingu hins nýja barnaskóla, sem
verður fullgerður á næsta ári, mjög virðuleg
bygging, en dýr.
***
;..AND$BO|<ASAFh
- BÆJARFRÉTTIR-
Fiskiðjuver Ólafsfjarðar.
Hin myndarlega niðursuðuverksmiðja er
nú fullgerð. í sumar var hún reynd með
niðursuðu á síld. Þá vantaði enn dósalok-
unarvél, en gerð tilraun með lokunarvél, er
fengin var að láni, en reyndist fljótlega ó-
nothæf, svo að lítið varð úr vinnslu.
Nú er hinsvegar komin ný vél, og mun
vinnsla að öllum líkindum hefjast á næst-
unni. Það hefur að vonum verið ýmsum erf-
iðleikum bundið að koma þessari vönduðu
byggingu í það horf, sem hún nú er komin
í, og enn stendur á að fá nægilegt lánsfé til
að losa áhvílandi byggingarskuldir, þó virð-
ist mönnum, sem fyrirtæki þetta sé reist
mjög í anda hinnar marglofuðu nýsköpun-
ar, sem styrks átti að njóta og forréttinda
um lánveitingar og vonandi rætist úr með
lánsfé ,svo að hægt verði að reka verksmiðj-
una af þeim myndarbrag, sem til er stofnað,
því fyrirtækið er of dýrt til að standa án
reksturs og arðs.
Framkv.stjóri við byggingu verksmiðj-
unnar heíur verið ráðinn hinn þekkti dugn-
aðarmaður Magnús Gamalíelsson.
Fyrirtækið hefur nú hlotið nafnið „Fisk-
iðjuver Ólafsfjarðar" og verður rekið undir
því nafni framvegis.
***
Útgerðin.
Mikill fjöldi smábáta hefur stundað fisk-
veiðar hér í haust. Afli hefur verið með af-
brigðum góður, en veðurfar stirt.
Allt þetta ár hefur þorskafli verið óvenju-
mikill á línu hér um slóðir og þeir bátar,
sem stundað hafa þá veiði allt árið, ættu
að sína mjög sæmilega afkomu. Það eru
smábátarnir eða trillurnar, sem fyrir því
happi hafa orðið í ár, og sér það á, því
menn hafa keppzt um að kaupa slíka báta
í haust.
Af hinurn stærri bátum, þeim fáu, sem
hér eru nú eftir, — er því miður aðra sögu
að segja, og er það öllum kunn saga. Út-
litið er mjög alvarlegt í útvegsmálum okk-
ar, sem stendur, og er nánar rætt um þau
mál á öðrum stað hér í blaðinu.