Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1949, Side 8
8
púnghár og blóS til rannsólaiar, og mun ég geta lát-
ið yður í té efni er líkaminn hefur inni að halda.
En sendið þetta, að öðrum kosti drep ég lyftuvöró'-
inn og yður á eftir. Eg er Pólvcrji og ritari minn
þýðir fyrir mig.,
Með kveðju.
Thómansó Jónakúsó
efnafræðingur.
Hcrra efnafræðingur, Thómansó Jónakús’ó,, nú
Pósthússtræti 7 Rvk. frá Tanskróstreet Flutt-flutt.
Pví máður get ég ekki orðið við tilmælum yðai' um
að senda yður sæði mitt til rannsóknar nú scm stend-
ur, en við getur ef það er ósk yðar samið um það.
Sæði mitt veit ég að er svo dýnnætt, að það má
ekki fallanema í góðan akur (eða jörð, ávaxtaríka).
Ég óska að fá aði vita hvaða tilboð þér vijjið gefa
mér„ eða getið útvegað mér í ,saur minn og þvag (er
ég safna.) Þér skuluð ekki atyrða lyftuvörðinn í
Pósthússtræti 7, því það er vandaður og trúverðug-
ur maðbr, sem kemur öllu til skila sem honum er
faliðl Ég sendi yður hér með nokkrar ])ælair að
gjöf sem þakkarvott fyrir rannsóknir yðar mér við-
komandi. Bækur þesjsar hef ég gefið út, og hef enn
efni í ca, 40—50 arliir af kvæðum og ritgjörðum eft-
ir bæði mig og aðíra heimsþekktia menn, bæði frá
mörgum valdhöfum heimsins, stjörnufræðingum, líf-
eðlisfræðingum og öðrum vísindamönnum.,