Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1949, Blaðsíða 9
9
Hvern látið þér þýða bréfin sem þer hafið skrifað
mér á íslenzku? — Þér getið látið þann sarna þýða
þetta bréf mitt á ensku fyrir yður,, því ég vil helzt
skrifa á íslenzku og fá bréf á sama jnáli.
Með beztu kveðju, vinsemd og virðing enda ég
þessar línur. — Með heillaríkum endaloka hinnar
brjáluðu styrjaldar og allra meina sem nú herj.ar á
mannkynið.
Friðsamlegast.
Dr. Jóh. Kr. Jóhannesson,
nú Framnesvegi 16 kjallara,
SVAR-BRÉF TIL TIIÖMANSÖ JÖNAKÚSÖ
EFNAFRÆÐINGS
Reykjavík 1./7. 1941.
Hr. efnafr. Thómiansó Jónakúsó.
Þér ættuð ekki að vera með neihar hótanir eða
morðt'ilraunir við lyftuvörðinn, Gísla, mig eða neina
aðra, því það heyrir undir íslenzk hegningarlög, sem
varða betrunarhúsvist, ef maðurinn sem slíkt að-
hefst er ekki brjálaðlur. En.það kemur undir rann-
sókn geðveikralæknis að rannsaka það, t. d. Helga
Tómassonar á Nýja Kleppi.
Þér getið sjálfur rúnkað yður, ef þér viljið og
nuddað á yður yðar getnaðarlim viðt blágrýti eða
önnur tæki til runkunar, en ég' losa mig ekki við