Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1949, Síða 14
14
FLOKKAPÖLITTKIN OG FORSETA-
KOSNINGARNAR
Morgunblaðið og flciri pólitísk flokkablöð lýsa því
yfir að forsetakosning Tslands ætlti að vera laus við
alla pólitíöka flokkadrætti. Lella var um líkt leyti
og flokkarnir urðiu sér til ódauðlegrar iskammar
vegna þes,s að þeir gátu ekki myndað þingræðislega
eða lýðræðiSiIega ríkisatjórn vegna sundrungar og
rifrildis og skamina hVcpr við aðra. Hvað leiddi þessi
sundrung og flokkadrættir flokkanna af sér? Þao
lciddi það af sér að kosin var ríkisstjóri af þcssu
flokkspólitíska Alþingi. Að Sveinn Björnsson greip
til þess einræðisfálms að skipa einræðisskipaða rík-
isstjórn, alla setlta konunglegum embættismönnum,
til að hossa sjálfum sér upp í fyrsta fcrsetastól Is-
lands. Til .sællar minningar höfðu farið fram í blað-
inu Vikan próf-forsetako,sning að undirlagi Jónasar
frá Hriflu með. aðstoð Björns Þórðarsonar, þáverandi
svokallaðs lögmannsi. Vikan flutti svo stóra mynd af
Jónasi, sem þá mun hafa verið dómsmálaráðherra
Islands, og rak dr. Helga Tómasson geðveikralæknir
frá Kleppi vegna þcs,s að dr. Helgi hafði gefið út vol t-
orð um að dómsmálaráðherrann væri (geðveikur.
Dr. Helgi Tómasson fór þá strax til’ Kaupmanna-
hafnar, fór síð|an í mál við ríkisstjórnina, fékk sig
dæmdan í geðveikralæknisembættið að Kleppi og
mörg; þúsund króna skaðabætur og allan málskoistin-
að. Dr. Helgi hefur verið, siem betur fer„ læknir
Kleppsspítalans síðan. Prófforsctakosningin í ,.,Vik-
unni“ fór þannig að Sveinn Björnsson fékk ca. 5000