Samtökin - 20.06.1945, Blaðsíða 2

Samtökin - 20.06.1945, Blaðsíða 2
-2™ Þessu er þvi til að svará, að ekkert stéttnrfelag getur ’sætt sig við að fa ekki viðurkenndan lagalegan rett simi til að sem,ja um kaup meðlima sinria, Og kaup- hækkun, s§m ekki e.r Bamningsbund -in við rettan aðilo, er ^js.fnan otrygg til frambuðaro Frja.ls sam -tök aljpýðunnar geta ekki skilið svo við msl eins og þetta, að jþað sé raunverulega á valdi at- vinnurekendanna einna, hversu lengi 1sunabæturnar eru greiddari Og af fengipmi reynsly hefur verslunarfólkið sist astæðu til þeirrar bjartsýni, að ætla kau-p -menn þgð réttlata, að greiða lengur ösaraningsbundnar koup- bækkanir, en þeik sjalfum gott Þykir. Með liliðsjon gf þessu hefur Verslunarmarmaf elag. Yestmannaey- inga ákyeðl'ð', í fullu samraöi við Alþyðusambancíið ^ að leiöa til lykta barattu sína fyrir samningsbundnu kaupi og kjörum- verslunarfolks. Að undangengnum felagsfundij er haldinn var . 12, 1). m. for fram allsherjar at- kvæðagreiðsla, innan felagsins, um vinnustöðvun, ef samningar næðuiet ekki friðsamlegai' V-ar einroma samþykkt aö hef.ja vimiu- stoðvun 22« júní n. k«, væru samnin^ar ekki komnir á fyrir þann tima. Alþyðusamhandið hqfur . lagt fvrir öll samhandsfélög sin, sem þyðingu hafa i sambandi við þessa deiiu, ,að fctofja ofgreioslu -hann og sara.uðervinnustöðvun ó hendur þeim verEÍungrf jrlrþddum sem verslunarmennafelagið a . i deilu vi§. Þetta loann^gqngur í gilöi fra og með ,23* júní n«- k», Stuðningur Alþýðusambándsinp i deilunnj, tryggir framar öðru að sigur félagsins er vís* reynist • samtökin aðeins nögu goð fcie.ima- fyrir. Þctt kaupraemi geti um stund tregðast við að viðiirkonna fé^agið, hlýtur fyr eoa siðar a.ð þvi að koma að þei.p iepdi 1 vöru þurrð, Úr þessu fajpeír ekki bætt, nema á einn hátt: að viður -kenna verslunarmannafelágio sem samningsaðilao Kaupmenn ættu sem fyrst að kom -ast að raun um, að framkoma þeirra er fordæmd a;£ . öllum al- menningi og að baratta s þeirra gegn sjálfgögðustu mannróttindúm verslunarfclksins, er .gjörsamleg -a. Osigur þeirra verður minnst -ur með þvi að taka■sem fyrst upp samninga við versiuoárfelag- ið. OVENJULEG FRAMKOMA. Það, sem mesta athygli vekur i sambandi vió yfirstand^ndi deilu, milli Yerslunarmannafél. - ags YeBtmsnnae'yinga og kaupmanna her i Eyjum, er að kagþmengirnir neita að viðurkenna rétt felags- íns; til ao semja um kaup og kjög meólimá ,sinna* A bernskuarum verklýðshreyf - fngarlnnar var það ekkl ctirt að osvlfnir atvinnurekendur- neituðu að ræða við samtö'k alþyðunnar, sern jafn rétthaa aðil'a* En á þessu hefur orðio svc> algjör breyting með vazandi styrkleika 'þeirra og viðurkenningu, ''^að kjoradellur unciarifarandi ara háfa eingöngu snúiát lim. kaupið og kjörin, c-nda' er retturinn til samninga yiðurkenndur af lög- gjafanum i vinnulöggjöfinni,• þott golluð BÓa Þessi framkoma kaupmanna en furðuj.egri,. þegar þes.s^er gætt, cð ðiöan núverandi stjórnarsam - vinnþ. hófst hefur jafnan verið 'af bóðiim, aðilum, leitast við að leys'a &g£el9.ing.satrið in um kaup og kjör án -arekstra. A þessu timabiii hafa verið gerðir ca.60 kjarasamningar., til þess að leiðrétta misræmi, en undantekn- ingalítið ekki lcomið til nginnar stöðvunar, eða alvar1egra^átaka. Þessi skílningur verkiyðssam- takanua og flestra atvinnurek- enda „á nauðsyn vandræðalausrar sambúðar um stunci, hefur an ýefa n. rið núv-erandi st jcrnarsgmvinnu haldbosti stuðningúrinn* An hans hefði ekki tekist §ð mynda sterka fram.fa.r9stjorn með .þjo§~ hýt urlausg.are.fni sö mgrkmiðij.an þgssa víosynis hcfuðstetta þjöð- fslagsins', sæti bég §nn að völd- arn raólöysið og smásalarskapur - irua og engin von væri um aukn- ingu ' atvinnutækjanna og aðra þa nýskipsn, sem nú er markvisst umiil að,. Kaupmenn her i Eyjum meiga al- veg reikna mec þvi 1 uþphafi, s.o a framkomu þeirrg gagnvart sam- tðkuin versiunarfolkslns, verour hvarvetna lifið sem skemmdar - starfsemi og fulikominn fjand- skap gegn þeirri tilraun, sem yfir stendur um friösamleg víð- sld.pti verkalýðs! !og atvimiurek - enda og samvinnu þeirra urg. vxð— reisn ©g efl.íngu atvingu.lxfsins, Þeir rnunu I sl.méúhihgS01 itinu

x

Samtökin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin
https://timarit.is/publication/1991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.