Félagstíðindi F.Í.S. - 01.03.1946, Blaðsíða 5

Félagstíðindi F.Í.S. - 01.03.1946, Blaðsíða 5
FÉLA&STÍDINDI 5 Útdráttur úr Reiknlngum P. f, S. Tekjur fálPgsBj. voru kr. 15215,67 Rekstrargjöidin voru kr. 5507,03 Úr félp.gssjóði voru lngðr.r £ stofnsj. styrktarsj. kr, 7000,00 kaup á fjöiritara kr. 3561,95 Styrktarsjóður. í nrslok voru eignir sjóðsins kr. 60,970,00 Þaraf £ stofnsjóði kr. 43,847,93 í varasjooi kr. 16,597,40 í starfssj. kr. 524,67 Husbyggingarsjóður áður Sll iör.hvamiassjóður sjóður £ nrslok kr. 62,239,45 Felagio er nú skuldlaust, en á £ sjóðura kr. 127,189,33 £ öcrura eignum ca. kr. 45,000,00 Eignir alls 172,189,33 _ (_) _ ------------------- Stjórn F.Í.S. hefur skipt Þannig með ser verkura : úgúst Ssrmundsson, forraaður Steingrimur Pcálsson, ritari Kristján Snorrason, féhirðir G-uðmundur Jdnsson, varaform. Helga Finnbogad., fjármálaritari Leiðrétting, Á blncs£ðu 3 er tv£vegis rnis - ritað' s£mat£ðlndl £ stao Félagst£clndl F. í, S. B y ggl ng.ar sara vi nnuf él ag slmananna, var’ stofnað 14. marz Stjórnina skipa : Guðmundur jóhannesson formaour Gunnar Böövarsson, féhirðir Ásgeir^Magnússon, ritari meðstjórnendur : Einar Eina.rsson Júl£us pálsson. , Félagið hefur fengio byggingar loðir a Melunum fyrir 24 ibucir, Ferðalag á. Tal- og 4 Loftskeytastöðvarnar. Sa óvænti atburcur gercist að okkur tals£makonunum var boðio £ b£lferð daganna 18 og 19 marz, tll að skoða talstöðvarnar rg Loftskeytastöðina £ ReyMjav£k. Var Það skrifstofustjórl Lands- s£rnans, Friðbjörn Aðalsteinsson, er fyrir boðlnu stóð, - og sýndi okkur stöðvarnar. Höföurn við mikla ánægju af forð Þessnri, 0g teljum slikar ferðir rnikils virði, ekki s£zt fyrir fann skilning sem á. bakvið liggur. En sl£k "upplyfting" á vegum Landss£mans er orðin helst til fá.gæt. Við viljum bioja FÓlags- t£ðindin að færa skrifstofu- stjóranum Þakkir fyrlr ferðalagið og ágætar veitingnr. Tals£makonur, Félagsmerkl F. í. S. Eins og getiö er hér framar £ útdrætti frá aðalfundi félagsins var Þar sauÞykkt að útbúa félags- merkiog var stjórninni falið ac leita eftir hugmyndum meðal félags- manna að Þv£. Yrði s£ðan valið úr Þelm hu^myndum og búin tll hæfi- lega stor merki ur varanlegu efni, sem hver félagsmncur ætti kost á. að eignast og bera. Gætl Þetta verið bæði skemmtl- legt og gagnlegt, Þar sem stéttin er nú orðin Það fjölmenn að langt er frá Þv£ að allir Þekkist. Merki Þetta Þarf að verat táknrænt og fallegt, en Þó einfa.lt að gero. Félagsstjórnin vill Þv£ hér með skora. á. alla s£mamenn, og Þá ekki s£cur meyjarnar ac leggja nú hugann £ bleyti, og koma með hug- myndir sem slá £ gegn. Sendlð okkur fyrir 1. ma£ lýsingu af hugmyndum ykkar «g helst uppdrátt með.

x

Félagstíðindi F.Í.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi F.Í.S.
https://timarit.is/publication/2010

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.