Félagstíðindi F.Í.S. - 01.03.1946, Síða 6
FáLA(iSTÍ3INDI
6
Lpune.kj",r LÍnumrnnfi.
Stjórn F. Í.S., hefir borist
bref undirritaS af 16 fastrácn-
um línumönnum Landssímans, Þar
sem f-eir fera. frem á aðstoc
felegsins til fess a? fá bætt
launakjör sín. Fara feir fram á
hækkun úr kr. 6000 í kr. 7800
érslaun,
R"ksty£ja f'eir málaleitun sína
me£ fví a? feim sém ekkl unnt ac
framfleyta fjölskyldum sínum me£
núverandi launum, mice£ við gild-
andi vísitölu, - Ennfremur gera
Þeir samanburð við línumenn raf-
veitunnar, sem munu hafa kr. 780Ö
hámarks árslaun.
Stjorn félagsins^hefir rætt við
settan símamálastjóra og{ ennfrem-
ur við símamálarácherra um Þetta
mál.
Vic umhugsun um Þessi mal, hlýt-
ur hver^og'einn ac vicurkenna að
Þessi málaleitun línumanna er mjög
eclileg, og í beinu framhaldi af
gangi launamálanna undanfarið,
árið 1943 h*fðu línumenn hámarks
-laun sem her seglr:
Grunnlaun . Kr. 5400.oo
Grunnkaupshækkun 11 1470, oo
Símtr.lauppbot n 356. oo
eða Kr. 7226.oo
ac viðbættri ómagauppbót.
Bein lækkun hjá Þeim vlð setn-
ingu launalaganna er Því kr. 7226
- 6600 = 626 krónur í grunn, og
með vísitölu 285 kr. 1783.
Fyrir 5 manna fjaiskyldu nemur
læ-kkunln með núvera.ndi vísitölu
um kr 2800 eða ca. 9,5fo af 1/iunum
Þeirra.
Hlicstæða útkomu og jafnvel
verri, má fá hjá mörgum öðrum
starfsmönnum stofnunarinnar, en
út í Þoc skal ekki farlð að sinni.
• Þessar tölur sýna glögglega
hvernig launalögin hafa komic
niður a símamanna-stéttinni í
mörgum tilfellum, og hvetur oss
til að fá á Því leiðréttingu.
Hafa línumenn ricið hér fyrstir
á va.ðið, og fleiri munu eflaust á
eftir koma, Þótt ekki fengist annað
en Það sam af var tekic, vic setn-
ingu launalaganna, Þ-á væri Það
strax mjög mikil bot.Það verður
Því að vanta Þees að úr Því fáist
bætt hlð brácosta með einhverjum
ráðum, enda Þótt vitað sé ac
launalögin blndi öll laun, Þá
mun með gqðum vilja, vera hægt
að komast fram hjá Því,
Um síðustu mánaðamót var samið
vlð línumenn Þá sem eru á tíma -
kaupl hjá landssímanum, en Þeir
h*fðu sagt upp samnlngum ásamt
öðrum Dagsbrúnarmönnum, Fengu Þeir
15 aura grunnkaupshækkun á klst,
og föst vikulaun í stað daglauna
ácur.
S 6 L S I N
í dag er hin dýrðlega stund
í dag leit ég sumarlð fyrst,
nú klæðist^úr klakanum jörð
og kalla.r á geislann Þyrst,
Og borgin er böðuð í sól
og blikar af ljósmrgni full,
svo rycguð og rykfrllin Þölc
verðs rauð eins og skýnandl gull.
Og moldin er frjóefna fá
en fyllist af litrænum Þrótt.
í dag hverfur dimman á brrut
er dvín okkar skammdeglsnótt.
NÚ sýng ég um sólskin og vor
nú svellur hið rldraða. blóc
og æskan. er örugg og heit
og yrkir sín fagnaðarljóð.
G.
F, í, S., hefur nú aftur fengið
fundaherbergi, og er^Það nr. 1
á 5 hæð í Lendssímshúsinu.
Hefur bókasafnið verið flutt
Þangað, Þar verður einnig fjöl-
ritari félegsins, og afgreiðsls.
Félagstíðinfla,
V 0 R I 3
Vorlð andar. Grunain grær.
Grána.r vetrarmjöllin.
Sumarið í hlíðum hlær.
Hlusta bláu fjöllln.
G.
------oooooOQOOooooo-------