Ármann - 05.08.1948, Síða 4
4
k R M A N N
Fimmtudagur 5. ágúst.
Þelílíið þið maiminn?
Hann er kunnugur ykkur öllum.
Nafnið verður birt á mörgun.
Flaáferðitt íóvst íyrir.
Flugfcrðin, sem Flugfélag íslands
ráðgerði, þriðjudaginn 3. ágúst,
fórst fyrir sökum þess að engir bátar
fengust þegar til kom.
Flugvélin, sem er Catalinuflug-
bátur lenti á Þingvallavatni um 2
leytið og beið í rúnrar tvær stundir.
Um 160 manns höfðu tilkynnt
þátttöku og hefði verið hægt að fá
fleiri, ef allt hefði gengið að óskum.
Heilsttíar.
Læknir mótsins hafði mikið að
gera á sunnudag og mánudag. Seinni
hluta dags á mánud. hafði hansverið
vitjað til 21 stúlku og 4 drengja.
Orsakir þessara veikinda munu
einkum vera breytingar á lifnaðar-
háttum, breyttu mataræði og einn-
ig hefur sólstingur gert vart við sig,
enda feiki hiti á sunnudag og
nránudag. Eina stúlku hefur þurft
að flytja til Reykjavíþur.
Læknirinn ráðleggur skátununr að
liggja ekki mjög lengi í sterkri sól
og einnig að vera vel búnir og það
sérstaklega við varðelda.
Heilsufarið er ágætt í tjaldbúð-
inni. í gær (þriðjudag) var komið
með einn steiktan (með sólsting).
Læknirinn vill alvarlega áminna
skáta að vera ekki of lengi í einu í
sólbaði.
Ómennm^.
Tvö tjöld hafa verið skemmd í
tjaldbúð drengja.
Ber þetta vott um hið nresta
hirðuleysi. Þeir, sem valdir eru að
þessu ættu að taka sig á og bæta
framferði sitt.
KyrrS.
Mönnum gengur illa að læra það,
að eftir kl. 11 e. h. á að ríkja full-
komin kyrrð í tjaldbúðunum.
FöstuiJagur 6. ágúst.
FA S TIR DA GSKRÁRLIÐIR.
Þanní^ var það —
Irvernig er það?
Fyrir fjörutíu árum þóttu eftir-
taldir eiginleikar nauðsynlegir hverj-
unr skáta:
1. NÁTTÚRUSAMLÖGUN.
Það er hæfileikinn til þess að
hafast við úti í guðs grænni
náttúrunni, að veiða dýr sér til
nratar og geta matreitt þau
sjálfur, að geta konrizt leiðar
sinnar í ókunnunr héruðunr,
að líta eftir heilsu sinni svo
vel sé, að kunna skil á háttunr*
dýranna, að hafa ráð undir rifi
hverju og treysta á sjálfan sig.
2. ATHYGLIN verður að vera
sívakandi, svo að þeir missi ekki
sjónir á neinu, sem að gagni
má verða. Þeir verða að vera
færir um að rekja fótspor og
skilja þýðingu .þeirra svo og
annarra merkja og tákna, er á
vegi þeirra kunna að verða.
3. SKYLDURÆKNI skal vera
leiðarljós þeirra í starfi, hvort
sem yfirboðarar þeirra, at-
vinnuveitendur eða foringjar,
eru fjær eða nær.
4. KURTEISI skulu þeir temja
sér í skiptum við annað fólk, en
hún er fólgin í vingjarnlegum
félagsskap við kynbræður sína,
virðingu og hjálpsemi við konur
og börn og bágstatt fólk.
5. HUGREKKI OG ÞRAUT-
SEIGJA eru nauðsynleg, og
menn verða alltaf að vera við
því búnir að tefla á tæpasta
vaðið og jafnvel að fórna lífinu
án þess að álíta það of mikla
fórn ef skyldan eða aðstæður
krefja.
Og vissulega kæmi hverjum ung-
um manni og konu vel að vera enn-
þá slíkum eiginleikum gæddur, en
þá er hægt að þroska með sér og
læra með einbeittri þjálfun. Og
vissulega myndu þjóðir heimsins
vera betur á vegi staddar, ef slíkir
eiginleikar sem þessir stæðu dýpri
rótum rneðal þegnanna.
T.
Hói UMtt&ir hei&um
himni.
1 fyrradag komu sænsku - og
dönsku K. F. U. M. skátarnir í
heimsókn á Landsmótið.
Buðu Svíarnir ýmsum foringjum
til tedreykkju kl. 3,30 e. h. Sólin
skein glatt og drukkið var undir
berurn himni, svo að þið farið nærri
um hvernig stemningin var yfir
hópnum.
Á borðum var alls konar góðgæti
og borðuðu allir og drukku með
mjög góðri lyst. Á rneðan á drykkj-
unni stóð sungu sænsku og dönsku
skátarnir fjörug lög. Að lokinni te-
drykkju settust allir niður og
KL. 9,45: Iiópsýning skátaflokka
að Miðgarði.
Sýndar verða skátaíþróttir frá
nokkrum skátafélögum. M. a.
glímur, vikivakar, hraðtjöldun,
flaggasendingar, rnorse o. fl.
KL. 13,oc?: Mótsflokkarnir.
Flokkarnir mun fara í ferðalag í
Gjábakkahelli. Auk þess fer fram
kennsla, sem skiptist í tvennt.
Frumbýlingshættir: Hlaðnar hlóð-
ir — frumstæð matreiðsla — ein-
falt skýli — bjálkakofi — brúar-
skemmtu sér með söng og guitar
undirleik.
Foringi Svíanna stjórnaði hófinu
af lífi og sál. Páll Gíslason móts-
Stjóri var sæmdur minjagrip, sem er
eftirlíking af hesti er nefnist „Dala-
hestur“. Hrefna Tynes félagsforingi
K. S. F. R. og franski skátinn Louis
Gottfreit voru heiðruð með
sænsku skátaliljunni. Hrefna Tynes
þakkaði K. F. U. M. skátunum fyrir
komuna og-færði foringjum sænsku
skátanna fyrir hönd mótsstjórnar-
innar, minjagripi, voru það vasar úr
íslenzkum leir og á þá máluð ís-
lenzka skátaliljan.
Bomsuslagur
eða hvað?
Þegar ég sá biðröðina við Kram-
búðina í gær, datt mér í hug bomsu-
slagur. Bomsuslag þekkja allir svo
vel, að ég þarf ekki að gefa skýringu
á honum. Ég varð mjög forvitin og
fór í röðina í þeim tilgangi að kaupa
eitthvað nýstárlegt í Krambúðinni.
Smátt og smátt færðist ég nær dyr-
unum, þar sem stæðilegur lögreglu-
þjónn, með rauðan klút um háls-
inn, breiddi úr sér og hleypti 7—9
manneskjum inn í einu. Einu sinni
ætlaði einn að smjúga fram hjá hon-
um, en lögregluþjónninn var við-
bragðsfljótari og fór í veg fyrir snáð-
ann, en afleiðingin var sú að lögg-
an fékk höfuð mótstöðumanns síns
beint í magknn. Þetta var feikna
högg og lögreglan tók andköf en
var auðvitað fljótur að jafna sig
eftir þetta, eins og önnur áföll.
Vakti þetta atvik almennan fögnuð
áhorfenda.
Loksins var mér ýtt inn úr dyr-
unum. Sú sjón, þarna var maður
komin inn í fínustu verzlun. Allt
mögulegt var á boðstólnum, niður-
suðuvörur, skrautmunir, tómar og
1.
smíði — borð og stólar — kveikja
eld með boga — sólklukka —
diskarekkur o. fl.
Skátahandíðir: Líkön (skip —
flugvélar — tjaldbúðir — upp-
hleypt landabréf o. s. frv.)
Leikir og keppnir.
Fundir: Úlfljótsvetningar.
Haldinn verður fundur með öll-
urn þeim ef sótt hafa skólann á
Úlfljótsvatni.
KL.. 20,45: Boðseldar. Félögin
bjóða til sín gestum.
fullar flöskur, ritföng, skátamunír,
ískökur, bækur og þannig mætti
lengi telja. Hö’fðu þeir, sem voru
við afgreiðsluna, meir en nóg að
gera.
Gisli Björnsson, verzlunarstjóri.
Við eitt borðið sat listmálari og
málaði, en hvað það var sá ég ekki.
Þarna hringsólaði ég fram og til
baka, skoðaði vörurnar og keypti
smávegis. Síðan hélt ég út úr búð-
inni nokkrum krónum fátækari en
ég var áður.
Að lokurn er hér orðsending frá
Krambúðarstjóranum:
Þeir, sem hafa fengið Iánaðar
flöskur hjá okkur gjöri svo vel að
skila þeim sem fyrst.
Siðasta viðarkubbnum kastað d eldinn.