Félagsblaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 1

Félagsblaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 1
2 6 öu 1.Tölublo Marz 1944 1. Arg. NtSKIPAN SKATAPÉLAöS RSYKJAVÍKIIRc Pyrlr nýskipunlna var fálagið þannig, að pað starfaði 1 6 deildum, sem hver ura sig hafði Ylfinga, Skáta og R. S. Petta eitt útaf fyrir sig, er ekkert við að athuga, En ef menn skoða starfið i heild hjá hverri einstakri deild, eins og ]?.að var, þiá sj.á þeir að það var ekki margbrotið hjá sumum þessara deilda Hver deild nm sig var að reyna að ná í n#ja meðlimi og gekk það mo'ög misjafnlega* Til dæmite töldu sumar deildirnar aðeins fcin eða tvo skátaflokka en aðrar átta eða fleiri. En verst var þát að þsír deildir sem átta flokkana höfðu, r.éðu yfir jafn mörguia her- bergþam og hinar, Pannig skapaðist það’ástand að hafa varð fleiri fundi. .í sama herberginu á kveldi. En eitt.var þá enn verra, er hver deild um sig var að efla sig fJárhagslega korn það fyrir að þœr eyðilögðu fjárhagsmöguleika fálagsins* En svo að við snáum okkur að nýskipaninni, þá er hán í fáum orbum þessii 1, Allir ylfingar í fálaginu voru sameinabir i eina deild. . i 2, Skátar fálagsins voru sameinaðir 'S. þrjár deildir, sem hver um sig hafa viss verkefni að vinna, og eru þær þessar: a, Peir, sern ekki hafa lokið nýliðauráfi, eru settir í eina deild, b, Peir sem lokið hafa nýliðaprá.fi .en eiga eftir að taka annars- flokkspráf eru settir i aðra deild, c, ' Peir, sem lokið hafa annarsfloldcspráfi en eiga eftir fyrsta- flolckspráf, eru settir 1 þriðju deildina, 3, R.3, (skátar sem ornir eru 27 ára) eru sameinaðir á eina deild, . 4, Vaeringjar (skátar aem ornir eru 21 árs) voru starfandi sem s,árotök deild fyrir nýskipanina eru það áfram, 5, B,Í,S, hefir gefið át reglugerð um nýja foringjastöðu og er hán skipuð almennum borgara, sem nefnist deildar- r.áðsforingi, Eftir þessu fyrirkomulagi, eru ylfingar þv,í ein deild og er starf þeirra öllum kunnugt. Skátadeildirnar þrjár, sem að framan greinir, starfa hver að sinu práfi. X fyrstu deildina (nýliðadeild) f, r . h .

x

Félagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblaðið
https://timarit.is/publication/2026

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.