Tryppið - 02.08.1945, Blaðsíða 3

Tryppið - 02.08.1945, Blaðsíða 3
1945 ' 2.ágúst Skátamót Vectfjarða í Hestfirði "N V O i \ \ / \ v 1 0 ) \ k \ f \ í u / l; tí/ r.uv^- Ritstjóri, án ábyrgðar, Gunnar H.Hónsson. Kemur ut við hentug- leika. Rrentaó 1 prentsmíðjunni Remington, Verð ókeynis til skila- manna. Á v a r p 'ritstjórans: Blað þetta er fyrirhugað sem frótta-og _— skemmtiblað, sem kemur út við hentugleika, eins og fyrr.segir, en "þeir hentvgleikar myndast af veðurfari hér 1 Hest- firði , sambandi voru við umheiminn, sknplyndi minu, ©g öðrum óvið- ráðanlegum orsökum. Að réttu lagi hefði hér í fyrsta tölublaðinu átt að birta móts- reglurnar, og önnur slík málefni, sem varða heill og hamingju þorps- bua hér, en vegna þrengsla , 1 blaðinu að sinni, verður bað að bíða betri tíma. Að lokum óska ég að fá að njóta góðrar samvinnu við borpsbúa og aðra lesendur blaðsins , og mun ég gera f>að sem mér er rart til þess að gera blaðið sem bezt ur garði. Lifið heil í hvernig veðri sem er,- Ritstj. Einkunnarorð dagsins: ÞÖTT HAIíH RIGNI , Helztu^erlendar fréttir: Potzdamfundinum er lokíð, Laval er kominn til Parísar. Slfel.lt vaxandi loí'tárásír U.S.A.-herja á borgir Japans, Helztu innlendar fréttir: Veðurspáin fyrir Vestfirði:"Hægviðri og rigming." (Hestfj^’rður sennilega undanskilinn, því þar er engin ve ðu ra thugunars t ö ð). Tapað og fundið: Tapast hefur veski með penlngum í, sem ólnfur ---------------- Gunnarsson á, og þarf að fá aftur sem fyrst, þvl annars getur hann ekki borgað mótsgjaldið, og verður endursendur heim. ----- Bettý hefur tapað armbandsuri og viíl fá það, ef ein- hver finnur það, ]bví þau eru dýr rrú á tímum, Fundizt hefur Parker-lindarpenni með silfurloki, réttur eigandi vitji hans til lögreglustjór-ans yfir Hestfirði, sem öðru hvoru mætir á lögregluvarðstöðinni, tójustu.fr|ttip.^t-ór. ti:4®úfiunum: plleg sprengIng vap6 i i8g. regluvarðstöðinni í I-Iestfirði, er mótstjórinn var að opna fyrir hið merk-a viðtæki lögregTustjórars. Manntjón og slys voru ekki telj- andi, en~ viðtækið eyðilagðist nú með öllu, og mun héreftir aðeins nothæft sem ferðataska, eða ruslakassi, og mun það þykja dýr hirzla á 35o krónur, Mannvirkjafræðingar mótsíns hafa nýlokið við hið mikla sal- ernismamvirki hér 1 Hestfirði,- vlgsluathöfnin fór fram kl. 3 e.h, í dng og gekk greíðlegn. Ýmsar herroglur hafa verið settar varð- andi rekstur bess og fyrirkomulng, og voru bær lesnar upp í tjald- búðunum. Mannvirkið hefur verið nefnt "S p a n I ð" með tilliti til hinnnr lipríi og rösku afgreiðslu, sem þar er, Sem framhaldi af þessu má get.n þess, að til þess að sannprófa afgreiðsluna á "Spaninu" vnr kokk af PÓls'björnunni falið að taka bátt í matreiðslunr,i 1 kvöld, ásamt Erling, Bjarna o.fl. Uiður- staðan varð eplagrautur, koraust sumir upp^i 8-lo diska._ Verði magaveikindi í nótt, ber öllum að snúa sér beint til læknis mótsins, trilluskipstj óran'S Jónasar, Fréttaritarar blaðsins munu fara að afla frétta við fyrstu hentugleika, en algjörlega leyxið hvílxr yfir nöfnum þeirra, svo ávarlegt er að tala illa ura ritstjórann. Við óskum öllum gó.ðrar og þurrar nætur,- betra veður á morgun.

x

Tryppið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tryppið
https://timarit.is/publication/2028

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.