Dagskrá útvarpsins - 25.04.1994, Page 4
ÞRIÐJUDAGUR 26. apríl
RÁS 1
6.45
6.55
7.00
8.00
9.00
9.03
9.45
10.00
10.03
10.10
10.45
11.00
11.03
11.53
Veðurfregnir
Bœn
Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1
- Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir
7.45 Daglegt mál Gísli Sigurðsson flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað kl. 18.25).
Fréttir
8.10 Pólitíska homið
8.20 Að utan
^Einnig útvarpaðkl. 12.01)
8.30 Ur menningarlífinu: Tíðindi.
8.40 Gagnrýni
Fréttir
Laufskálínn
Afþreying í tali og tónum
Umsjon: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum).
Segðu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeð
eftir Stefán Jónsson.
Hallmar Sigurðsson les (37).
Fréttir
Morgunleikfimi
meö Halldóru Björnsdóttur.
Árdegistónar
Veðurfregnir
Fréttir
Byggöalínan
Landsútvarp svœðisstöðva í umsjá Arnars Páls
Haukssonar á Akureyri og Birnu Lárusdóttur á ísafirði
Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan
(Endurtekið úr Morgunþœtti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir
12.50 Auðlindin
^ávarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Refimir
eftir Lillian Hellman.
6. þáttur af9.
Pýðing: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Leikendur: Rúrik Haraldsson. Herdís Þorvaldsdóttir.
Valgerður Dan. Róbert Arnfinnsson. Þóra
Friðriksdóttir, Arnar Jónsson. Jón Aðils og
Emilía Jónasdóttir.
(Áður útvarpað árið 1967).
13.20 Stefnumót
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Dauðamenn
eftir Njörð P. Njarðvík.
Höfundur les (8).
14.30 Um söguskoðun íslendinga
Frá ráðstefnu Sagnfrœðingafélagsins.
Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur 1. erindi
(Áður útvarpað sl. sunnudag).).
15.00 Fréttir
15.03 Miödegistónlist
• Sinfóníetta fyrir hljómsveit
eftir Francis Poulenc.
Tapiola-sinfóníettan leikur undir stjórn Paavo Járvi.
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfrœðiþátíur.
Umsjón: Asgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir
17.03 í tónstiganum
Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarþel - Njáls saga
Ingibjörg Haraldsdóttir les (78).
Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir
fyrir sér forvitnilegum atriðum.
(Einnig á dagskrá í nœturútvarpi).
18.25 Daglegt mál Gísli Sigurðsson flytur þáttinn.
(Áður á dagskrá í Morgunþœtti).
18.30 Kvika
Tíðindi úr menningarlífinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgunþœtti.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Smugan
Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn.
Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir.
20.00 Af lífi og sál
Þáttur um tónlist áhugamanna á lýðveldisári.
Frumflutt hljóðrit Útvarpsins frá tónleikum Karlakórs
Reykjavíkur í Langholtskirkju í mars sl.
Stjórnandi: Friðrik S. Kristmundsson
Umsjón: Vernharður Linnet.
(Áður á dagskrá sl. sunnudag).
21.00 Frá sjónarhóli Sama
Flétturþáttur um scenska Sama eftir Björgu
Árnadóttur.
(Endurtekið frá sl. sunnudegi).
22.00 Fréttir
22.07 Pólitíska hornið
(Einnig útvarpað í Morgunþœtti í fyrramálið).
22.15 Hérognú
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Skíma - íjölfrœðiþáttur.
Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
23.15 Djassþáttur
Umsjón: Jón Múli Árnason
(Áður útvarpað sl. laugaraagskvöld og verður á
dagskrá Rósar 2 nk. laugardagsmorgun).
24.00 Fréttir
00.10 ítónstiganum
Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson
Endurtekinn frá síðdegi.
01.00 Nœturútvarp á samtengdum rásum til morguns