Dagskrá útvarpsins


Dagskrá útvarpsins - 25.04.1994, Qupperneq 8

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1994, Qupperneq 8
FIMMTUDAGUR 28. apríl RÁS 1 6.45 6.55 7.00 8.00 9.00 9.03 9.45 10.00 10.03 10.10 10.45 11.00 11.03 11.53 Veðurfregnir Bœn Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir 7.45 Daglegt mál Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá kl. 18.25). Fréttir 8.10 Pólitíska homið 8.15 Aö utan (Einnig útvarpað kl. 12.01). 8.30 Ur menningarlífinu: Tíðindi 8.40 Gagnrýni Fréttir Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Segðu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeð eftir Stefán Jónsson. Hallmar Sigurðsson les (39). Fréttir Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. Árdegistónar Veöurfregnir Fréttir Samfélagið í nœrmynd Umqón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Endurtekið úr Morgunþœtti.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Refirnir eftir Lillian Hellman. 8. þáttur af 9. Þýðing: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson. Valgerður Dan, Róbert Arnfinnsson, Arnar Jónsson, Jón Aðils, Pétur Einarsson og Emilía Jónasdóttir. (Áður útvarpað árið 1967). 13.20 Stefnumót Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Dauðamenn eftir Njörð P. Njarðvík. Höfundur lýkur lestri sögunnar (10). 14.30 >€skumenning: Ungt fólk í œttarsamfélögum. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 15.00 Fréttir 15.03 Miðdegistónlist • Þrjár etýður ópus 16 og Etýða fyrir vinstri hönd ópus 76 nr. 1 eftir Charles-Valentin Alkan. Ronald Smith leikur á píanó. • Píanókonsert fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel. Álicia de Larrocha leikur með Fílharmóníusveit Lundúna; Rafael Fruhbeck de Burgos stjórnar. 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfrœðiþáttur. Um^ón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. (Einnig á dagskrá í nœturútvarpi). 18.25 Daglegt mál Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþœtti). 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgunþœtti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Rúllettan Umrceðuþáttur sem tekur á málum barna og unglinga. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir 19.55 Tónlistarkvöld útvarpsins Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskránni: • Sprout fyrir strengjasveit eftir Chen Yi. • Ranókonsert nr. 2 eftir Sergej Rakhmanínov. • Orchestral Theatre I eftir Tan Dun og • Francesca da Rimini eftir F*jotr Tsjajkovskíj. Einleikari er Zhou Ting; Lan Shui stjórnar. Kynnir: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornið (Einnig útvarpað í Morgunþœtti í fyrramálið). 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 í stríði eru allir dagar þriðjudagar Brot úr verkum Wolfgangs Borcherts. Umsjón: Bergljót Soffía Kristjánsdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag). 23.10 Fimmtudagsumrœöan 24.00 Fréttir 00.10 ítónstiganum Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 01.00 Nœturútvarp á samtengdum rásum til morguns

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.