Dagskrá útvarpsins


Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Blaðsíða 16

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1997, Blaðsíða 16
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru sem hér segir: Til Evrópuianda: Kl. 12.15 - 13.00 á 11402 og 13860 kHz Ki. 18.55 - 19.30 á 7735 og 9275 kHz Til Ameríku: W. 14.10- 14.40 og KL 19.35 - 20.10 á 11402 og 13860 kHz Kl. 23.00 - 23.35 á 9275 og 11402 kHz Að loknum hádegisfréttum á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgju eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvei ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en iægri tfðnir fyrir styttri vegaiengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru íslenskir tímar (sömu og GMT) Einnig er tilraunasending hljóðfrétta á internetinu frá netfanginu: http://this.is/ruv/ og heimasíða Ríkisútvarpsins hefur netfangið: http://www.ruv.is/ DAGSKRA® UTVARPSINS 1997 RÍKISÚTVARPID • EFSTALEITI 1*150 REYKJAVÍK • SÍMI 515-3000 Fjölritunarstofa Daniels Halldórssonar

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.