Dagskrá útvarpsins


Dagskrá útvarpsins - 13.12.1999, Blaðsíða 14

Dagskrá útvarpsins - 13.12.1999, Blaðsíða 14
Sunnudagur 19. desember Rás 1 7.00 7.05 8.00 8.07 8.15 9.00 9.03 10.00 10.03 10.15 11.00 12.00 12.20 12.45 13.00 14.00 15.00 Fréttir Fréttaauki Þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. (Áður í gærdag) Fréttir Morgunandakt Séra Halldóra J. Þorvarðardóttir, prófastur í Fellsmúla flytur. Tónlist á sunnudagsmorgni Jólaóratóría eftir Johann Henrich Rolle, Flytjendur: Gundula Anders, Dorothee Mields, Britta Schwarz, Wilfried Jochens, Dirk Schmidt ásamt Kammerkórnum og Thelamann- kammersveitinni í Michaelstein, kórstjóri Helko Siede; Ludger Rémy stjórnar. Fréttir Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað eftir miðnætti) Fréttir Veðurfregnir Evrópskir jólasiðir Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (Aftur á miðvikudag) Guðsþjónusta í Kópavogskirkju Séra Guðni Þór Ólafsson prédikar. Dagskrá sunnudagsins Hádegisfréttir Veðurfregnir Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU Frá Austurríska útvarpinu í Vínarborg • Mnozil málmblásarasveitin leikur gamla og nýja tónlist tengda jólum. Umsjón: Kjartan Óskarsson. Bókaþing Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU Frá Finnska útvarpinu í Helsinki • Finnsk þjóðlög, jólalög og sálmar. Flytjendur: Kór Finnska útvarpsins og Tallari þjóðlagasveitin. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. 16.00 Fréttir 16.08 Við verðum smáborgarar fyrr en varir Þáttur um þýska Nóbelshöfundinn Gúnter Grass. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á þriðjudagskvöld) 17.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU Frá Danska útvarpinu í Nuuk á Grænlandi • Grænlensk jólalög, dansar og söngvar Flytjendur: Appitta kórinn, Pro musica kammersveitin, söngvarinn og trommuleikarinn Egon Sikivat, Harmóníkusveitin í Nuuk og NIPI kórinn. Umsjón: Sigríður Stephensen. 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Þetta reddast Umsjón: Elísabet Brekkan. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU Frá Þýska útvarpinu í Munchen • Jólasagan og sálmar eftir Heinrich Schútz. Flytjendur: Heinrich Schútz-sveitin og Monteverdi hljómsveitin Stjórnandi: Wolfgang Kelber Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 20.00 Lesið fyrir þjóðina (Lestrar liðinnar viku úr Víðsjá) 21.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU Frá Króatíska útvarpinu í Zagreb • Lado þjóðlagsveitin fiytur jólalög frá Króatíu. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.30 Önnur bakarísárásin Smásaga eftir Harúki Múrakami. Elísa Björg Þorsteinsdóttir les þýðingu sína. (Áður flutt 1995) 23.00 Jólatónleikar evrópskra útvarpsstöðva - EBU Frá Breska útvarpinu í Cambridge • Lotning vitringanna eftir Ottorino Respighi. • Jólasöngur eftir Richard Strauss. • Jólakantata eftir Arthur Honegger. Flytjendur: BBC söngvaramir, Kammerkór Kings College í Cambridge og Sinfóníuhljómsveit Breska útvarpsins. Stjórnandi: Stephen Cleobury. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Áður í morgun) 01.00 Veðurspá 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.