Dagskrá útvarpsins - 26.05.2003, Side 6
Miðvikudagur 28. maí 2003
Rás 1
06.05 Spegillinn
(Endurtekið frá þriðjudegi)
06.30 Árla dags
Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir
06.50 Bæn
Séra íris Kristjánsdóttir flytur.
07.00 Fréttir
07.05 Árla dags
07.30 Morgunvaktin
Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit
08.00 Fréttir
08.30 Fréttayfirlit
08.30 Árla dags
09.00 Fréttir
09.05 Laufskálinn
Umsjón: Haukur Helgi Þorvaldsson á Höfn.
(Aftur i kvöld)
09.40 Þjóðbrók
Umsjón: Kristin Einarsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
Dánarfregnir
10.15 Tónlist og skepnur
Níundi og lokaþáttur.
Umsjón: Valgeir Guðjónsson.
(Aftur i kvöld)
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlind
Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Mæðrastyrksnefnd í 75 ár
íslenskar mæður og börn í kreppu, stríðsgróða,
óðaverðbólgu og velferð. Seinni þáttur.
Umsjón: Þorgrímur Gestsson.
(Frá því 4. maí sl.)
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Parísarhjól
eftir Sigurð Pálsson. Höfundurles. (16)
18.28 Skýjað með köflum
Annar þáttur af fjórum.
Umsjón: Bjarni Þór Sigurbjörnsson.
(Frá þvi á sunnudag)
15.00 Fréttir
15.03 Tónaljóö
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Frá því á sunnudag)
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.10 Veðurfregnir
16.13 Hlaupanótan
Síðdegisþáttur tónlistardeildar.
17.00 Fréttir
17.03 Víðsjá
Þáttur um menningu og mannlíf.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn Breki
Helgason og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar
18.26 Spegillinn
Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Vitinn
Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veðurfregnir
19.40 Laufskálinn
Umsjón: Haukur Helgi Þorvaldsson á Höfn.
(Frá því í morgun)
20.20 Tónlist og skepnur
Níundi og lokaþáttur.
Umsjón: Valgeir Guðjónsson.
(Frá því í morgun)
21.00 Út um græna grundu
Náttúran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Frá laugardegi)
21.55 Orð kvöldsins
Svala S. Thomsen flytur.
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.15 íslenskir tónlistarmenn erlendis
Bjarki Sveinbjörnsson ræðir við Braga ÞórValsson
nema i kórstjórn á Florida.
(Frá því á sunnudag)
23.10 Listin að breyta lagi
Umritanir fyrir píanó. Fimmti þáttur af sex.
Umsjón: Þórarinn Stefánsson.
(Frá því i gær)
00.00 Fréttir
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns