Skák


Skák - 15.01.1958, Side 8

Skák - 15.01.1958, Side 8
kónginn inni. Eina vinningsvon hvíts er að fórna e-peðinu á hent- ugum tíma. Með því kemst hann mjög nærri vinningi, en svartur sleppur þó með naumindum. — Kopajeff rekur framhaldið þannig 73. Ha6 IIf5! 74. Hal Kxe6 75. Kg6 Hf6f 76. Kg7 Hf7t 77. Kg8 Hb7 78. Hfl Hb5 79. h6 Hg5t 80. Kf8 Hh5 81. Hal! Hf5t! Plýi kóngurinn nú yfir á h-línuna, er taflið jafntefli. 82. Ke8 Hb5 83. Ha6ý Kf5 84. h7- Nú virðist hvítur vera alveg að vinna, úr því að hrókurinn kemst ekki aftan að peðinu. 84. — Hb7! 85. Hh6 Hb8t 86. Kd7 Hh8 87. Ke7 Kg5 88. Hhl Kg6 89. Hglf Kf5 En vitaskuld ekki Kxh7, vegna'Kf7! 90. Hg7 Ha8 og hvítur getur ekki unnið. En nú víkur sögunni til Euwes. Hann gengur út frá upphafsstöð- unni (mynd 7), en drepur ekki h- peðiö, heldur lætur hrókinn valda e-peðið og kónginn sækja að g- peðinu. Á þann hátt nær kóng- urinn meira svigrúmi en eftir fyrri leiðinni. Framhald Euwes er á þessa leið: 68. He5! hxg5 Eða 68. - Ha6 69. Kg6 Hxe6t 70. Hxe6t Kxe6 71. Kxg7! og vinnur. 69. Kxg5 Kd6 70. Hel He7 71. Kg6 Kd5 72. Hdlt Ke5 73. Hd7 Hxe6t 74. Kxg7 og nú rennur h- peðið upp í borð. Dr. Euwe bendir á, að rannsókn Kopajeffs hafi talsvert fræðilegt gildi. Áður var vitað, að h- og f- peð nægja ekki til vinnings í hrókatafllokum, nema sérstaklega standi á, nú er einnig sýnt, að e- og h-peð nægja heldur ekki alltaf. Svör við spurningum í greininni: 1) Hánninen-Lindblom. — f stað þess að leika Kc3, gat hvítur unnið með 1. Ha7 og peðið renn- ur upp. 2) Larsen-Clarke. — Clarkelék Ba3, og þá getur Bent ekki var- izt máti. ELDRI ÁRGANGAR Nokkur eintök af árgöngum 1947—1949 eru til sölu hjá afgr. blaðsins. Verð kr. 100. SKÁK, Pósthólf 1179, Rvik. Við höfum áður minnzt á það, hve margar vel tefldar skákir hafa skyndilega hruniö til grunna vegna fljótfærnislegra leikja. í eftir- farandi skák sjáum við dæmi þessa. Skákin er tefld af meisturunum Bogoljubov (hvítt) og Rubinstein, í Fjögurra-meistaramótinu í Stokk- hólmi 1919. Svartur teflir djarflega og nær unnri stöðu, en fatazt í lokin og tapar. Byrjunin er drottningarbragð, og féllu fyrstu 9 leik- imir þannig: 1. d4, d5 2. c4, e6 3. Rf3, Rf6 4. Rc3, Be7 5. Bg5 Rbd7 6. e3, c6 7. Bd3, 0—0 8. 0—0, dxc4 9. Bxc4. Leggið nú blað yfir leikjadálkana. Setjið upp stöðuna og færiö 9. leik svarts. Getið síðan upp á 10. leik hvíts. Ef hann reynist réttur, þá bókið stig yðar, annars 0. Færið síðan 10. leik svarts, getið upp á næsta leik hvíts, og þannig áfram, koll af kolli, unz skákinni lýkur. HVÍTUR LÉK: STIG SVARTUR LÉK: GETGÁTA YÐAR STIG: 9. UMLEIKHVÍTS: YÐAR: Rd5 10. Re4 4 10. — Bxg5 11. Rexg5 .... 3 11. __ h6 12. Re4 2 12. — De7 13. Hcl 2 13. — R5b6 14. Bb3 2 14. Hd8 15. Hel (a) ... 4 15. — Rf8 16. De2 3 16. Bd7 17. Re5 3 17. Be8 18. f4 3 18. f6 19. Rf3 2 19. Bf7 20. g4 (b) .... 3 20. — Rbd7 21. Bc2 3 21. 22. g5 3 22. hxg5 23. fxg5 2 23. f5 24. Rg3 3 24. _ g6 25. Hfl 4 25. He8 26. Dg2 3 26. e5! 27. Bxf5 5 27. exd4 (c) 28. Dh3 5 28. — Dxe3r 29. Kg2 2 29. Bd5 (d) 30. Bxd7 3 30. Rxd7 31. Dxd7 3 31. — Hf8? (e) 32. Hcel 5 32. — Bxf3t 33. Kh3 4 33. _ Dd2 34. De6t 5 34. — Kgl 35. De5+ 5 35. — Kh7 36. Hxf3 8 36. — Hxf3 37. He4 6 37. — Gefið. 25-39 - Sæmilegt; 40-54 - Gott; 55-74 - Ágætt; 75-100 - Glæsilegt Skýringar: a) Til að hindra 15. - e5, t. d. 16. Dc2 exd4 17. exd4 Df8 18. Reg5 hxg5 19. Rxg5 Rf6 20. Bxf7t og vinnur. — b) Þar sem peða- staða svarts er hvergi veik, er þessi framrás ótímabær. — c) Hættu- legt væri 27.-gxf5; t. d. 28. Rxf5 De6 29. Rh6t Kg7 30. Rxf7 Dxf7 31. Rxd4. — d) Ónauðsynlegt, því hér var hægt að leika 29. - gxf5. — e) Vinnur manninn aftur að vísu, en sjálfsagt var hér 31.-Hcd8, ásamt d4-d3 og svartur vinnur. 6 S K.ÁK

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.