Nefndarálit - 31.12.1944, Page 2
2
NEFNDARÁLIT ATVINNUMÁLANEFNDAR
R-FLOKKUR
Formáli nefndarinnar fyrir B-flokki er
þessi:
Sjáanlegt er að sú atvinna, sem nú er í
Hafnarfirði við útgerðarfyrirtækin og ann-
að það, er til fellur, er hvergi nærri nægj-
anleg til þess að verkalýður þessa bæjar
búi við þau frumskilyrði sannrar menn-
ingar og hagsældar, sem segja má að næg
vinna sé undirstaða að.
Veruleg aukning atvinnunnar í þessum
bæ verður að koma, en það þýðir aukningu
sjávarútvegsins fyrst og fremst, sem er og
verður aðaluppistaða atvinnulífsins í Hafn-
arfirði ásamt auknum framkvæmdum í
sambandi við land bæjarins í Krísuvík.
Vill nefndin í J)essu sam'bandi benda á
nokkur atriði til aukningar og tryggingar
blómlegu atvinnulífi í bænum:
1. liður: Bærinn kaupi 4—6 nýtízku tog-
ara og reki þá og láti byggja í
GREI N AR
Vatnsveita bæjarins hefur í langan tíma
verið í mjög slæmu ástandi, svo bæjarbú-
ar hafa liðið fyrir. Háværar raddir hafa því
verio um lagfæringu og cndurbætur, en ekk-
ert verið aðhafst fyrr en nú að kafli vatns-
veitunnar hefur verið endurnýjaður (við
Mjólkurbúið) og heyrzt hefur að Jjrýsti-
dæla isé komin og verið sé að vinna að upp-
setningu hennar. Vitað er, að eina framtíð-
arlausnin á þessu máli liggur í fullkominni
vatnsleiðslu alla leið upp í Kaldá.
Það er ekkert til fyrirstöðu, að hafist sé
handa , annað en samþykki bæjarstjórnar
og útvegun á nauðsynlegu efni. Sagt er að
miklum annmörkum sé bundið að fá vatns-
rör úr járni, það mikið magn að það nægi
þessa löngu leið. Á meðan ástandið er slíkt,
virðist vera tilvalið að nota tímann og
steypa stokk á þeim kafla sem gamli tré-
stokkurinn stendur nú. Þessum stokk mætti
loka á líkan hátt og stokk þeim, sem heita
vatnið frá Reykjum er leitt í til Reykja-
víkur.
Barnaleikvellir eru engir til hér í Hafnar-
firði og er það mesta ómenningarástand.
Fyrir löngu hafa komið fram raddir um
að hér þyrftu að koma barnaleikvellir, en
því miður he'fur })ví ekki verið sinnt. Um
menningarlega þýðingu þess verður varla
deilt, og því síður hversu }>að er meira
öryggi fyrir börnin að dvelja og leika sér
á barnaleikvöllum undir eftirliti, eða vera
á götum úti í sífelldri hættu vegna bíla og
annarra farartækja. Fyrir jafn stóran bæ og
Hafnarfjörður er, nægja varla færri en fjór-
ir barnaleikvellir, sem ættu að vera á hent-
ugum stöðum í bænum.
skipasmíSastöðvum hér 6—8 vél-
skip, 50 smálesta.
2. liður: Bærinn komi upp verksmiðju til
þess að vinna úr fiskúrgangi.
3. liður: Bærinn komi upp verksmiðju til
lýsisvinnslu.
4. liðui: Bærinn komi upp fullkominni nið-
ursuðuverksmiðju.
5. liður: Bærinn byggi fullkomna dráttar-
braut, sem taki upp nýtízku tog-
ara.
6. liður: Bærinn haldi áfram byggingu
hafnargarðanna og hraði því
verki og vandi, svo sem tök eru
frekast á.
7. liður: Bærinn hefji nýtingu á landi sínu
í Krísuvík, með því að ræsa þar
mýrarnar fram og rækta. Síðar,
eða svo fljótt sem verða má,
komi bærinn þar upp stóru og
fullkomnu kúabúi, sem fullnægt
geti þörf bæjarbúa á mjólkuraf-
urðum. Bærinn nýti hveraorkuna
GERÐ
Um byggingu fullkomins íþróttasvæðis
að Víðistöðum er Jiað að segja, að allur að-
búnaður íþróttafólks í þessum bæ, er óvið-
unandi og hefur verið það í lengri tíma og
því fyllsta þörf úrbóta.
Það er fyrir löngu viðurkennt að eini
staðurinn, sem til mála kemur sem íþrótta-
svæði Hafnarfjarðar, sé í Víðistöðum. í-
þróttafélögin ha'fa gert samjjykkt þar að
hitandi, íþróttafulltrúi ríkisins mælt með
staðnum, og hin nýstofnaða íþróttanefnd
Ilaifnarfjarðar samþykkt að vinna að bygg-
ingu íþróttasvæðis J)ar, og ennfremur hef-
ur Verkamannafélagið ,,HLÍF“ samþykkt
á fundi sínum í fyrra að skora á bæjarstjórn
að hefjast handa í þessu máli.
Að bærinn lagi byggingarlóðir og götur
í bænum ,telur nefndin sjálfsagt, })ar sem
aðstæður frá náttúrunnar hendi gera skil-
yrði til bygginga verri hér en víðast hvar
annars staðar, ásamt })ví að skipulag bæj-
arins er næsta bágborið af sömu ástæðu.
Víða standa klettar á milli húsa í bæn-
um, götur beygðar eða gerðar bugðóttar
vegna klctta. Virðist vera tilvalið að })ess-
ir klettar verði rifnir niður og malaðir í
grjótvinnsluvélum og gert að byggingar-
efni. Má benda á að Reykjavíkurbær hcfur
í mörg ár starfrækt grjótvinnsluvélar, svo
að fordæmið er að nokkru fyrir hendi.
Að bærinn byggi nýjar götur í bænum,
munu allir geta verið sammála um, út-
iþensla bæjarins og stækkun gerir slíkf
nauðsynlegt.
Fegrun bæjarins er einnig aðkallandi úr-
lausnarefni. Vinnsla á garðlöndum bæjarins
myndi verða til J)ess að löndin myndu verða
þar syðra sem tök eru á, með
því að virkja þar gufuhverina
og láta bora eftir vatni og gufu.
Gufan verði síðan notuð til þess
að framleiða rafmagn, sem leitt
verði til Hafnarfjarðar og notað til
ljósa, hita og aukins iðnaðar.
Heita vatnið þar verði notað til
upphitunar gróðurhúsa og íveru-
húsa þeirra, sem vegna atvinnu
sinnar búa í Krísuvík.
Þá verði athugaðir möguleikar á
vinnslu brennisteinsnámanna og
að bærinn byggi fullkomið sum-
arhótel og hressingarhæli við
suðurenda Kleifarvatns.
Ennfremur verði hafist handa um
fiskirækt í Kleifarvatni.
betur nýtt, enda stór þægindi fyrir öæjar-
'búa. Bæjarfélög víða um land ha'fa tekið
upp þessa að'ferð og gefist vel og eru nær-
tækust dæmin við okkur, ræktun Reykja-
víkurbæjar á landi sínu í Fossvogi og enn-
fremur á Akranesi, sem byrjaði fyrst á
ræktun lands síns af bæjar- eða hrcpps-
félögum hér nærlendis.
Athugandi væri hvort bærinn ætti að
stækka við sig landrými, t. d. með því að
láta lögsagnarumdæmið ná yfir Garða-
hrepp.
Bygging íbúðarhúsa fyrir húsnæðislaust
'fólk í bænum er viðfangsefni, sem bærinn
hefur algjörlega vanrækt, J)ó er vitað að
innan bæjarstjórnarinnar voru 1942 mjög
sterkar raddir um slíkt, en samt hefur
ekkert verið gert. Um nauðsyn þessa þarf
eigi að rifja upp, svo mætti hún vera öllum
augljós nú í húsnæðisvandræðunum.Skal
aðeins á það bent, að Reykjavíkurbær hef-
ur byggt fjölda margar íbáðir fyrir hús-
næðislaust fólk nú á styrjaldarárunum.
Að bærinn byggi sjúkrahús, fæðingaheim-
ili og gamalmennahæli er viðurkennd nauð-
syn, enda bæjarstjórn búin að fela ákveð-
inni ne'fnd forgöngu í því máli, en leggja
verður áherzlu á að verki J>essu verði hrað-
að.
Stækkun barnaskólans er fyrir löngu orð-
in aðkallandi, barnaskólilm hefur orðið að
leigja húsnæði hingað og þangað um bæ-
inn, svo að af slíku hefur verið hið mesta
óhagræði bæði íyrir börn og kennara. I
sambandi við þctta mál vaknar sú spurn-
ing, hvort ekki sé heppilegasta lausnin, að
bærinn byggði nýtt barnaskólahús á hent-