Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 16.05.2002, Side 1

Bæjarblaðið Jökull - 16.05.2002, Side 1
SJÓVÁ-ALMENNAR Traustur þáttur í tilverunni Ný heimasí&a Snæfellsbæjar Nýr björgunar bátur kominn Nýr björgunarbátur kom ti heimahafnar á Rifi seint á mánudagskvöld, báturinn mun taka við hlutverki eldri báts sem væntanlega verður valið annað hlutverk annarsstaðar á landinu. Pessi nýji bátur er mun yngri en sá sem fyrir er og auk þess fullkomnari, form- leg afhending mun fara fram á Sjómannadaginn. Á myndinni sem Alfons tók má sjá bátana saman við bryggju í Rifshöfn.' *jrundarbraut 6a, Ólafsví£ Sími: 436 1165 Mikið úrvaC fermingargj afa fyrir stúíkur og piCta Bæjarstjórn Snæfellsbæjar opnaði á dögunum nýja og stórglæsilega heimasíðu fyr- ir Snæfellsbæ. Síðuna er hægt að finna á slóðinni www.snb.is Upplýsingaöflun og miðl- un er alltaf að verða stærri og stærri þáttur í störfum sveitarstjórna og mun heimasíðan verða þáttur í því átaki hjá Snæfellsbæ. Þarna verður reynt að safna saman fréttum úr bæjarfé- laginu, hægt verður að nálg- ast þá viðburði sem eru á döfinni, auglýsingar um störf í boði og nýjustu fundargerðir nefnda Snæfellsbæjar. Hægt er að nálgast heima- síður stofnana bæjarfélagsins eða upplýsingasíðu ef heima- síður eru ekki fyrir hendi. Parna á einnig í framtíðinni að verða fullkominn fyrirtækja- listi með tengla á heimasíður og netföng. Síðast en ekki síst er bæjarbúum og öðrum gestum heimasíðunnar gefinn kostur á að tjá sig um bæjarmálin, gefa sitt álit á því sem er að gerast, fréttum og öðru, og spyrja stjórnendur bæjar- ins um hvað það sem þeim dettur í hug. Reynt verður að svara fyrirspurnum og tillögum eins fljótt og auð- ið er. Bæjarbúar eru hvattir til að fara inn á síðuna til að skoða hana og láta álit sitt í ljós. Allar upplýs- ingar eru vel þ e g n a r , hvort sem er um fyrirtæki og tengiliði þeirra, uppá- komur I bæj- arfélaginu og fréttir og er hægt að koma þeim upplýsingum til skila á netfangið lilja@snb.is NÝ EIGN Á SKRÁ Höfum einnig fjölda annara eigna d slirá. Fasteigna- og skipasala Snæfellsness Ólafsbraut 21, 355 Snæfellsbæ Sími: 430-1606 Fax: 430-1601 Pétur Kristinsson hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali. Móar 6, Arnarstapa 40,6 fm. sumarhús byggt árið 1998. Bústaðurinn skiptist í tvö svefnher- bergi eldhúskrók, stofu, svefnloft og baðherbergi. Bústaðurinn er fullfrá- genginn að innan og utan. Stór og glæsileg verðnd. Verð Tilboð.

x

Bæjarblaðið Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.