Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 16.05.2002, Síða 2

Bæjarblaðið Jökull - 16.05.2002, Síða 2
„A bryggjunni // Útgerðaraðilar báta í Snæ- fellsbæ sem eiga báta yfir 12 tonnum tóku sig saman fyrir skömmu og stóðu að söfnun fjár til minningar um skip- verjana sem fórust með mb Svanborgu SH 404 þann 7. des sl. Alls söfnuðust 3 millj- ónir króna sem afhentar voru Björgunarsveitunum í Ólafs- vík og Hellissandi ásamt björgunarbátasjóði Slysa- varnarfélags íslands í tilefni af komu nýs björgunarbáts sem kom til Snæfellsbæjar í vikunni. En hugum þá að afla- brögðum í síðustu viku og byrjum í Stykkishólmi. Par var landað samtals 61 tonni þar af landaði Kristinn Frið- riksson 19,5 tonni af rækju eftir eina veiðiferð,netabátur- inn Ársæll landaði 17,5 tonni, 2 línubátar tæpum 6 tonnum, Bjarni Svein 10,5 af hörpuskel og 8 handfærabát- ar samtals 8 tonnum eftir eina til 2 sjóferðir hver bátur. í Grundarfirði var aflinn eftir vikuna 323 tonn. Par af lönduðu 4 botnvörpungar 205 tonnum. Fjórir netabátar lönduðu 84 tonnum, 2 hand- færabátar lönduðu 4 tonn- um, tveir línubátar 14 tonn- um og tveir rækjubátar 16 tonnum. í Ólafsvík var heildarafli síðustu viku 518 tonn, þar af lönduðu 7 dragnótabátar 225 tonnum, 36 handfærabátar 103 tonnum, 13 línubátar 58 tonnum, 11 netabátar 196 tonnum,3 rækjubátar 53 tonnum og 7 grásleppubátar 3,8 tonnum þar af 2,5 tonni af hrognum. í Rifi var aflinn eftir vikuna 321 tonn, þar lönduðu 22 handfærabátar 82,5 tonni, 5 netabátar 121 tonni, 7 línu- bátar 21 tonni, 3 dragnóta- bátar 24 tonnum, 2 botn- vörpungar 53,5 tonni og 4 grásleppubátar 2,3 tonnum þar af rúmu tonni af hrogn- um. Á Arnarstapa lönduðu 22 bátar alls 37,5 tonni í síðustu viku . GK Gamlir munir óskast. í byrjun sumars mun Sjáv- arsafn verða opnað á Norð- urtanga í Ólafsvík. { safninu verða búr með lifandi fiskum en einnig er stefnt að því að sýna þar áhugaverða hluti. Af því tilefni langar okkur að auglýsa eftir gömlum munum og myndum er tengjast sjónum og sögu út- gerðar á Snæfellsnesi. Þeir sem telja sig vita um eitthvað áhugavert mega gjarnan hafa samband við undirrituð. Að lokum langar okkur að þakka þeim sem hafa aðstoð- að okkur kærlega fyrir ómet- anlega hjálp. Sigtryggur Práinsson sími 436 1691 Jenný Guðmundsdóttir sími 436 1133/436 1165 Svanhildur Egilsdóttir slmi 822 2122. Jóhannes Ólafsson sími 436 1617 Bæjarblaðið SNÆFELLSBÆ Blaðið er gefið út af Steinprent ehf. og dreift á hvert heimili í Snæfellsbæ. Blaðið kemur út vikulega. Upplag: 700 Áb.maður: Jóhannes Ólafsson Prentun: Steinprent ehf. Sandholt 22a, Ólafsvík 355 Snæfellsbæ Netfang: steinprent@simnet.is ÍILHfc s Heilsugœslustödin Olafsvík Engihlíð 28,355 Ólafsvík • Sími 436 1000 • Fax 436 1003 Afleysingastörf Óskum eftir fólki í afleysingar í eftirtalin störf: Lœknaritara í fullt starf frá 22/7 til 12/8 Góð íslensku og tölvukunnátta æskileg Móttökuritara í fullt starf frá 8/7 til 30/8 Tölvukunnátta æskileg Rœstingar frá 3/6 til 5/7 og 12/8 til 16/8 Umsóknarfrestur er til 23. maí n.k. Nánari upplýsingar gefur Björg Bára í síma 436-1002 og 863-5422 Bréfberar - sumarafleysingar íslandspóstur hf. Hetlissandi óskar að ráða bréfbera í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur afgreiðslustjóri í síma 436 6600 eftir hádegi. Umsóknarfrestur er til 3. júní 2002 Islandspóstur hf. Hellissandi íslandspóstur hf Hvítasunnudagur 19. maí Ferming verður í Olafsvíku rkirkj u kl. 1030 og 13 »30 Sóknarprestur

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.