Bæjarblaðið Jökull - 16.05.2002, Síða 8
#Hvítasunnuhelgina er tekið við skeytapöntunum
hjá Lionsklúbbi Ólafsvíkur í síma: 436 1359
og hjá Lionsklúbbi Nesþinga í síma: 436 6690
Fjölbrautaskóli Vesturlands
Snæfellsbæ
Innritun á haustönn 2002
Innritun á haustönn er hafin. Vegna undirbúnings næsta
skólaárs í grunnskólunum í Ólafsvík og á Hellissandi er afar
áríðandi að umsóknir beríst sem allra fyrst.
Námið er I. árs nám í Fjölbrautaskóla Vesturlands, á Al-
mennri námsbraut, AN. Að henni lokinni geta nemendur farið
á stúdentsbrautir eða lengra eða styttra starfs- eða iðnnám.
Námíð hentar því öllum nemendum úr 10. bekk grunnskóla
svo og eldri nemendum sem vilja nú hefja framhaldsskólanám.
Góðir og þrautþjálfaðir kennarar í kennslu áfanga við FVSn.
Kostir þess að hefja framhaldsnám í heimabyggð eru ótvíræðir
Nemendum utan Ólafsvilsur er tryggður skólaakstur þeim að
kostnaðarlausu til að tryggja jafnt aðgengi allra ibúa bæjarins.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í grunnskólum bæjarins svo
og á heimasíðu Fjölbrautaskóla Vesturlands, www.fva.is.
Umsóknir berist undirrituðum sem jafnframt veitir allar
nánari upplýsingar um námið:
Sveinn Þór Elinbergsson, skólastj.FVSn.
Ennisbraut I 1, 355 Olafsvík, Snæfellsbæ
s. 436 I 150,436 1251, fax. 436 1481
netfang: sveinn@olafsvik.net
ALLT í FEBMINGARPAKKANN
Beauty box - 3.490,-
Sjónaukar - frá 3.990,-
Myndavélar - frá 6.990,-
Storm úr fyrir stelpur og stráka
Fallegir krossar og hringir gull/silftxr
Veiðihjól og veiðistangir
NÝX-18 SENDING...
Æðisleg stelpulína í st. 10 - 16
gallapils, gallabuxur, sparibuxur, töfif bolir
Flottir gallajakkar st. 36 44
Alltaf eitthvað nýtt
'l/encei vei&MUet
Verslunin Blómsturvellir. blómsturvellir
HELLISSANDI
S. 436 6655
Góður órangur
í blaki
Dagarta 9. til 11. mal s.l.
var íslandsmót öldunga í
blaki haldið í Mosfellsbæ.
Þátttökurétt á mótinu eiga
leikmenn 30 ára og eldri.
Mót sem þetta hefur verið
haldið 27 sinnum, fyrsta
árið voru þátttökulið 11
talsins en nú voru 92 lið
skráð til leiks í 7 deildum
kvenna og 6 deildum karla
og ræðst deildaskiptingin
eftir getu liðanna. Áætlað er
að heildarfjöldi þáttakenda
hafi verið á bilinu 800 til
900 svo ætla má að Öld-
ungamótið sé eitt stærsta
einstaka íþróttamótið sem
haldið er á íslandi.
Að þessu sinni tóku 3 lið
úr Snæfellsbæ þátt í mótinu,
kvennalið Umf. Reynis,
kvennalið Umf. Víkings og
karlalið Umf. Víkings og
stóðu þau sig öll með mikl-
um ágætum og voru byggð-
arlaginu til sóma eins og við
var að búast. Kvennalið
Reynis hafnaði í 5. sæti af 7
liðum í 4. deild, kvennalið
Víkings í 5. sæti af 10 liðurn
í 6. deild og karlalið Víkings
gerði sér lítið fyrir og náði 3.
sæti af 10 liðum í 2. deild.
KH
Ólafsvíkurkirkja og
Sjómannadagsráð Ólafsvíkur
óska að ráða starfskraft til að sjá um slátt
og umhirðu á kirkjugarðinum í Ólafsvík
og á Brimilsvöllum
og umhirðu í Sjómannagarðinum í Ólafsvík.
Vinnutími samkv. samkomulagi.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt.
Nánari upplýsingar veitir
Margrét í síma 436-1276 eða 436-1101
og Pétur í síma 436 1524.
Umsóknir sendist til Margrétar Vigfúsdóttur,
Skipholti 3 355 Ólafsvík fyrir 23.maí 2002.