Bjarki


Bjarki - 09.07.1897, Blaðsíða 4

Bjarki - 09.07.1897, Blaðsíða 4
I I 2 Til Hjeraðsmanna. Munið eftír að frá ullarverksmiðjunni „HILLEVAAG FABRIKKER11 fáið þið ullina heppilegast og best unna. Hjá undirskrifuðum aðal umboðsmanni fyrir Island, cru til: sýnishorn af fatatauum, — - kjólatauum — - rúmteppum ljómandi fallcgum. Scyðisfirði, 30. Júní 1897. Sig. Jóhansen. Lambskinn bcst borguð hjá Sig. Johansen Cognac og rauðvín frá Bordeaux, 1 kr pt f æ s t h j á Andr. Rasmussen Seyðisfirði. Þeir sjá þær þegar þær cru búnar að setja upp nýu sumarhattana frá M. Einarssyni. Sandnæs Ullarvinnuhús býr til bestar klæðavörur og afgreiðir fijótast, þess vcgna ættu allir, sem ull senda til annara landa að snúa sjer til undirskrifaðs, sem hefur fjölda af sýnishornum. Seyðisfirði 2. Júlí 1897. L. J. Imsland. Bókbindarar og aðrir, sem kcyft hafa og ætla sjer framvcgis að kaupa bókbandsefni hjá mjer, eru vinsamlegast beðnir að senda pantanir sínar híngað í tíma; því nú með Vestu fjekk jeg rnikið af alskonar skinnum, sjertíng, pappír og öllu er að bókbandi lýtur. St. Th. Jónsson. Seyðisfirði. Smjer. Iiið eina ekta margarine-smjer FFF á 60 au. pundið og ágætt do. do B á 45 — do. fæst hjá J. M. Hansen. Scyðisfirði □ 3 (g. 5’ 3 3 Ox jra g 5 & Ox 5» P Qr LÍFSÁBYRGÐ ARFJELAGIÐ »STAR«. »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent aí ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareig- andi íyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. »STAR« hefur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkurt annað lífsábyrgð- arfjelag. »STAR« er útbrciddasta lífsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum. Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunar- maður Rolf Johansen. 0) P> cr «< "í OQ Qx co *-* C/> C' 3 cr P> ct> Qx 0) r r+- oq' 3 cn O 3 O 7T X c Iljá Anton Sígurðssyni fæst: Agætur stígvjelaáburður, skó- og ‘stígvjela- reimar mjög sterkar, sömuleiðis skósverta, skóhorn og hnepparar handa kvennfólki, ljómandi fínir, mcð fíla- beinsskafti. Primus mcð endurbættum og hljóðminni brennara. Karlm. fataefni tvíbreitt mjög dug- legtákr. 3,35 al. Kjólatau, svuntutau. Kaffi- dúkar og serviettur úr hör, er nýkomið. Kex 0,18. Gráfikjur 0,20 au. Rauðavin (ágætt) kr. 1,25 pott. í v e r s 1 a n M. Einarssonar. Aalgaards ullarverksmiðjur. Umboðsmaður á Islandi: EyjÓIfur JÓnSSOn á Seyðisfirði. Allir, sem á þessu sumri ætla sjcr að scnda ull til að vinna úr erlendis, ættu að senda mjcr hana híngað sem allra fyrst, eftir að hún er tilbúin, svo jcg gcti sent hana til Noregs til verksmiðjunnar, svo fljótt sem unt er. Aalgaards ullarverksmiðjur hafa nú ræleilega sýnt að þær hjer á landi, eins og alstaðar annarsstaðar, afgreiða vörur viðskifta manna sinna oæði fljótt og vel og mcð sjerstakri vandvirkni, og hafa mcð því unnið sjer meiri hylli almenníngs, cn nokkrar áðrar samskonar verksmiðjur. Nákvæmir verðlistar, með öllum nauðsýnlegum upplýsíngum, sendast ókeypis þeim cr óska. Sýnis- horn af margskonar vcfnaðarvörum cru til sýnis hjcr á staðnum. Umboðsmaður minn á Eskifirði er hr. úrsmiður Jón Hermansson, er veitir ull móttöku og gefur nauðsynlcgar upplýsíngar. Tvo hvolpa (hund og tík) frá 6 mánaða til ársgamla, alíslenska (með standandi eyrum og hríngaðri rófu) kaupir J. M. IIANSEN. á Seyðisfirði. Sardíner, anshovis, syltetöj margar tegundir á 5$ au. krukkuna, brjóstsykur, gerpulvcr, tekex kirsuberjasaft edik á flöskum, rússneskar crtur, sinnep, frugtfarvi, fiski- sauce, chocolade, confect, vindlar og margt fleira fæst. hjá Andr. Rasmussen á Seyðisfirði. Lambskinn kaupir Stefán Th. Jónsson, á Seyðisfirði, gegn peníngum út í hönd Eigandi: Prentfjelag Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: horsteinn Erling'SSon. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.