Bjarki


Bjarki - 17.07.1897, Síða 4

Bjarki - 17.07.1897, Síða 4
eða Kaupmannahöfn, og taka vill á mqti því. Best er að skrifa það inn »til Bjarka« og eru menn þá beðnir að senda til ritstj. Bjarka innskriftarskirteini þess kaupmans, sem skrifað er inn hjá, og er mót- taka þess þá full greiðsla. En hjer nærlendis eru allir kaupendur, sem geta, beðnir að greiða Sig. kaupm. Johansen hjer á Seyðisfirði and- virði blaðsins, þó geta þeir, sem það er þægilegra, skrif- að það inn hjá hverjum kaupmanni hjer í nánd, sem þeir óska, en gera svo vel að senda Johansen eða ritstjóranum viðtökuseðlana. Með virðíngu. Útgefendur Bjarka Til Hjeraðsmanna. Munið eftir að frá ullarverksmiðjunni „HILLEVAAG FABRIKKER" fáið þið ullina heppilegast og best unna. Hjá undirskrifuðum aðal umboðsmanni fyrir Island, eru til: sýnishorn af fatatauum, — - kjólatauum — - rúmteppum ljómandi fallegum. Seyðisfirði, 30. Júní 1897. Sig. Jóhansen. Sandnæs Ullarvinnuhús býr til bestar klæðavörur og afgreiðir fljótast, þess vcgna Éettu allir, sem ull senda til annara landa að snúa sjer til undirskrifaðs, sem hefur fjölda af sýnishornum. Seyðisfirði 2. Júlí 1897. L. J. Imsland. Smjer. Hið eina ekta margarine-smjer FFF á 60 au. pundið og ágætt do. do B á 45 — do. fæst hjá J. M. Hansen. Seyðisfirði rn 5' OQ 5 3 p Ox Q S w æ | B. 5 & co S p* rt- p 3" öi s» Ox LÍFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ »STAR , »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareig- andi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. »STAR« hefur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkurt annað lífsábyrgð- arfjelag. »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum. Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunar- maður Ro!f Johansen. 03 p>. cr << CfQ O* 0 •n 0> C' 3 CT 513 œ ^ p p. o * óq' p (/) (D 3 3 o 7T C "t A.ðalfundur »PrentfjeIags Austfirðínga*, verður haldinn Laugardaginn 28. Ágúst kl. 12 um hádegi, á skrifstofu Sig. Jóhansens. Lambskinn best borguð hjá Sig. Johansen Primus með endurbættum og hljóðminni brennara. Karlm. fataefni tvíbreitt mjög dug- legtákr. 3,35 al. Kjólatau, svuntutau. Kaffi- dúkar og serviettur úr hör, er nýkomið. Kex 0,18. Gráfikjur 0,20 au. Rauðavin (ágætt) kr. 1,25 pott. í v e r s 1 a n M. Einarssonar. Nýkomió i bókaverslan L. S. Tómassonar Bókasafn alþýðu I. b., 1. og 2, hefti: 1. Þyrnar kvæði borst. Erl. ób. 1,50, b. 2,50 og 3,00 2. SÖgur frá Síberíu ób. 0,50, bund. 1,00 og 1,50 Eimreiðin 3. árgángur, I. og 2. hcfti.......1,00 lslandskort nýtt með sýslulitum, ...............1,00 Björn Og Guðrún, saga e. Bjarna Jónsson . . 0,50 Islendingasögur 16. bindi, Reykdæla ...........0,45 ---- 17. — Þorskfirðínga saga . 0,30 ---- 18. — Finnboga saga . . . 0,45 ---- 19. — Víga-Glúms saga . . 0,45 Minnisbók með dagatali .........................0,15 Skrífbækur með ísl. forskriftum.................0,20 Aalgaards ullarverksmiöjur. Umboðsmaður á Islandi: Eyjólfur JÓnSSOn á Seyðisfirði. Allir, sem á þessu sumri ætla sjer að senda ull til að vinna úr erlendis, ættu að senda mjer hana híngað sem allra fyrst, eftír að hún er tilbúin, svo jeg geti sent hana til Noregs til verksmiðjunnar, svo fljótt sem unt er. Aaigaards ullarverksmiðjur hafa nú rækilcga sýnt að þær hjer á landi, eins og alstaðar annarsstaðar, afgreiða vörur viðskifta manna sinna Dæði fljótt og vel og með sjerstakri vandvirkni, og hafa með því unnið sjer meiri hylli almenníngs, en nokkrar aðrar samskonar verksmiðjur. Nákvæmir verólistar, með öllum nauðsýnlegum upplýsíngum, scndast ókeypjis þeim er óska. Sýnis- horn af margskonar vefnaðarvörum eru til sýnis hjer á staðnum. Umboðsmaður minn á Eskifirði er hr. úrsmiður Jón Hermansson, er veitir ull móttöku og gefur nauðsynlegar upplýsíngar. Tvo hvolpa (hund og tík) frá 6 mánaða til ársgamla, alíslenska (með standandi eyrum og hríngaðri rófu) kaupir J. M. HANSEN. á Seyðisfirði. Lambskinn kaupir Stefán Th. Jónsson, á Seyðisfirði, gegn peníngum út í hönd Eigandi: Prentfjelag Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: borsteinn Erlingsson. Frentsmiðja Bjarka. Bráðabirgðarstjórnin.

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.