Bjarki


Bjarki - 06.08.1897, Blaðsíða 4

Bjarki - 06.08.1897, Blaðsíða 4
128 komið sjer vel að Brydes verslun í Vík var svo kappbirg af nauðsynja vöru og er almenníngur fyrir laungu búinn að sækja þángað kornvöru sem alt er lánað móti skriflegri skuldbindíngu að borgað sje á næstu kauptíð. Áðuf en verslun komst á í Vík, máttu menn svelta heilu húngri, þar til einstöku neyddust til að skera sjer ti! lífs þcgar svo mikið kvað að harðrjetti að einstakir gátu ckki bjargað upp á sveita ábyrgð, f>ví ómögulegt var að ferðast með marga klyfja hesta til Eyrarbakka í gegn um margar sveitir í heyskorti og harðindum. Almanak þjóðvinafjelagsins fyririSgSog aðr- ar bækur fjelagsins selur Runólfur Bjarnason á Hafrafelli. Af því jeg verð fjarverandi í sumar, eru þeir herrar, scm cnn eiga bækur óteknar hjá mjer, beðnir að gera svo vel, að vitja þeirra sem fyrst, til herra Sig. múrara Sveinssonar á Búðareyri, sem afgreiðir þær og kvittar fyrir borgun á bandinu, sem einnig má innskrifa við versl- un pöntunarfjelagsins hjer. Seyðisfirði 15. Júlí 1897. Pjetur Jóhansson (bókbindari). Tvo hvolpa (hund og tík) frá 6 mánaða til ársgamla, alíslenska (með standandi eyrum og hríngaðri rófu) kaupir J. M. HANSEN. á Seyðisfirði. Aalgaards ullarverksmiðjur. Umboðsmaður á Islandi: Eyjólfur JÓnsson á Seyðisfirði. Allir, sem á þessu sumri ætla sjer að senda ull til að vinna úr erlendis, ættu að senda mjer hana híngað sem allra fyrst, eftir að hún er tilbúin, svo jeg geti sent hana til Noregs til verksmiðjunnar, svo fljótt sem unt er. Aalgaards ullarverksmiðjur hafa nú rækilega sýnt að þær hjer á landi, eins og alstaðar annarsstaðar, afgreiða vörur viðskifta manna sinna Dæði fljótt og vel og með sjerstakri vandvirkni, og hafa með því unnið sjer meiri hylli almenníngs, en nokkrar aðrar samskonar verksmiðjur. Nákvæmir verólistar, með öllum nauðsýnlegum upplýsíngum, sendast ókeypis þeim er óska. Sýnis- horn af margskonar vefnaðarvörum eru til sýnis hjcr á staðnum. Umboðsmaður minn á Eskifirði er hr. úrsmiður Jón Hermansson, er veitir ull móttöku og gefur nauðsynlegar upplýsíngar. Smjer. Hið eina ekta margarine-smjer FFF á 60 au. pundið og ágætt do. do B á 45 — do. fæst hjá J. IW. Hansen. Seyðisfirði Hjá Anton Sígurðssyni fæst: Agætur stígvjelaáburður, skó- og stígvjela- reimar mjög stcrkar, sömuleiðis skósverta, skóhorn og hnepparar handa kvennfólki, ljómandi fínir, með fíla- beinsskafti. Hveítimjel, sigtimjel og rúgmjel f æ s t h j á Stefáni. Th. Jónssyni. Frá 1. til 15. Agúst tek jeg vel verkaðan saltfisk gcgn vörum. Stórfisk á 11 aura, smáfisk á 10 og ýsu á 8 aura pd. Vestdalscyri 28. Júlí 1897. Magnús Einarsson. Aiðalfundur »PrcntfjeIags Austfirðínga«, verður haldinn Laugardaginn 28. Agúst kl. 12 um hádegi, á skrifstofu Sig. Jóhansens. Bráðabirgðarstjórnin. m 5' 'R. 5 3 3 p o* c LÍFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ »STAR«. »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareig- andi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. »STAR« hcfur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkurt annað lífsábyrgð- arfjelag. »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum. Umboðsmaður á Seyðisfirði er versiunar- maður Rolf Johansen. >< TO B. p p o p r-h p ■y "E P P Qx W P- cr *< -< OQ o» d> -% Ci> C' 3 cr JO CD Qx Cfl r «"*• p. CP ’ ÖQ* 3 Cfl (t> 3 3 o K K C -i Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikring Selskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservcfond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á htísum, bæjum, gripum verslunarvörum, innanhúsmunum o. fi .fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (| olice) cða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði: St. Th. Jónssonar. Til Hjeraðsmanna. Munið eftir að frá ullarverksmiðjunni „HILLEVAAG FABRIKKER“ fáið þið ullina heppilegast og best unna. Hjá undirskrifuðum aðal umboðsmanni fyrir Island, eru til: sýnishorn af fa.ta.ta.uum, — - kjólatauum — - rúrnteppum Ijómandi fallegum. Seyðisfirði, 30. Júní 1897. Sig. Jóhansen. Lambskinn best borguð hjá Sig. Johansen Eigandi: Prentfjelag Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: þorsteinn Erlíngsson. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.